Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðbjörg Guðmundsdóttir (1861-1933) Auðkúku ov
Hliðstæð nafnaform
- Guðbjörg Guðmundsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
7.3.1861 - 18.10.1933
Saga
Guðbjörg Guðmundsdóttir 7. mars 1861 - 18. október 1933 Niðursetningur í Koti, Grímstungusókn, Hún. 1870. Vinnukona á Hjaltabakka, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Leigjandi í Auðkúlu, Auðkúlusókn, Hún. 1901.
Staðir
Kot í Vatnsdal; Hjaltabakki: Auðkúla:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Guðmundur Guðmundsson 4. ágúst 1823 - 19. janúar 1910 Smiður á Balaskarði, í Vík, Glæsibæ og víðar í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum og barnsmóðir hans; Elín Jónsdóttir 27. nóvember 1828 Var á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1845. Kom 1849 frá Guðrúnarstöðum að Grund í Auðkúlusókn. Vinnukona á Brúsastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860. Var þar 1861.
Barnsfaðir Elínar 4.11.1856; Ólafur Jónsson f. 14.10.1826, fósturbarn Kornsá 1835, vm Sveinsstöðum, systir hans Guðrún (1832-1915) móðir sra Bjarna Pálssonar (1859-1922) í Steinnesi
Kona Guðmundar 1865; Valgerður Ingjaldsdóttir 1838 - 1908 Var í Ríp, Rípursókn, Skag. 1845. Var á Balaskarði, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Trésmiðsfrú í Geithamri, Auðkúlusókn, Hún. 1870. Húskona á Ysta-Gili, Holtastaðasókn, Hún. 1890.
Barnsmóðir Guðmundar 21.2.1869; Ingibjörg Sölvadóttir 1837 Var í Steini, Fagranessókn, Skag. 1845. Ógift vinnukona í Efra-Lýtingsstaðakoti í Tungusveit, Skag. 1860.
Systkini Guðbjargar sammæðra;
1) Ingibjörg Ólafsdóttir f. 4.11.1856, finnst ekki í íslendingabók. Með föður í Hrafnabjörgum 1860, Með móður í Saurbæ Vatnsdal 1870 og Kistu í Vesturhópi 1880.
Samfeðra, móðir Valgerður;
1) Helga 1861
2) Ólafur Ágúst Guðmundsson 1. ágúst 1865 - 1. ágúst 1921 Bóndi á Kárastöðum í Hegranesi, Skag. Kona hans 17.9.1892; Sigurbjörg Anna Jónasdóttir 22. október 1869 - 18. október 1942 Húsfreyja á Kárastöðum í Hegranesi, Skag. Húsfreyja á Kárastöðum, Rípursókn, Skag. 1930.
3) Guðrún 1869
4) Þorsteinn Guðmundsson 1. júní 1876 - 25. febrúar 1961 Flutti líklega nýfæddur að Breiðavaði í Langadal með foreldrum sínum. Var á Breiðavaði, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Víðivöllum í Miklabæjars., Skag. 1910. Vinnumaður á Víðivöllum, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Ranglega ritaður Þorsteinn í manntali 1910. Kona hans 1898; Ágústa Þorkelsdóttir 7. ágúst 1875 - 2. september 1960 Vinnukona á Víðivöllum, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Vinnukona á Víðivöllum í Blönduhlíð, Skag.
Samfeðra móðir Ingibjörg Sölvadóttir;
5) Magnús Guðmundsson 21. febrúar 1869 - 19. desember 1939 Verslunarmaður á Sauðárkróki 1930. Verslunarmaður á Sauðárkróki. Kona hans 26.10.1893; Hildur Margrét Pétursdóttir Eriksen 27. maí 1872 - 9. júlí 1957 Dóttir konunnar í Skr. A.Tómthúsi, Sjávarborgarsókn, Skag. 1880. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Sauðárkróki.
Maður Guðbjargar 29.10.1880; Guðmundur Gíslason 5. september 1853 - 17. janúar 1935 Vinnumaður á Auðkúlu í Svínadal, A-Hún. Tungunesi 1920.
Barnsmóðir Guðmundar 11.6.1878; Sigríður Jónsdóttir 19. september 1850 - 8. ágúst 1919 Ógift vinnukona á Ásum í Svínavatnshr., A-Hún. 1870-71. Húsfreyja á Höllustöðum.
Börn þeirra;
1) Jón Guðmundsson 11. júní 1878 - 15. júní 1978 bóndi Brandsstöðum 1910, var á Kagaðarhóli, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Síðast bús. á Akureyri. Fæddur 10.7.1878 skv. kb. Kona hans 1900; Margrét Elísabet Helgadóttir 16. nóvember 1875 Var á Kringlu, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Brandsstöðum. Dóttir þeirra; Þórhildur (1904-1992). http://gudmundurpaul.tripod.com/asgrgar.html
Börn Guðbjargar og Guðmundar;
1) Þorvaldur Guðmundsson 13. október 1883 - 11. október 1961 Tökubarn í Holti, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Bóndi og kennari í Brennigerði, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Bóndi í Brennigerði í Borgarsveit, Skag. Kennari á Sauðárkróki. Hreppstjóri Sauðárkróks um skeið. Skírður í höfuðið á sra Þorvaldi á Hjaltabakka. Kona hans 5.5.1909; Ingibjörg Salóme Pálmadóttir 7. nóvember 1884 - 21. apríl 1957 Húsfreyja á Sauðárkróki.
2) Hansína Sigurbjörg Guðmundsdóttir 9. desember 1886 - 1. janúar 1990 Húsfreyja á Ytri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Tungukoti, síðast bús. á Sauðárkróki. Skírð í höfuðið á Hansínu á Hjaltabakka. Maður hennar 22.5.1914; Erlendur Hallgrímsson 27. september 1891 - 27. ágúst 1943 Var í Tungunesi, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Bóndi í Tungunesi.
3) Emelía Ingibjörg Guðmundsdóttir 23. mars 1893 - 11. mars 1945 Húsfreyja á Tungunesi, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Tungunesi. Maður hennar 21.1.1928; Theódór Hallgrímsson 13. september 1900 - 11. febrúar 1969 Bóndi á Tungunesi, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Tungunesi, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Svínavatnshreppi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðbjörg Guðmundsdóttir (1861-1933) Auðkúku ov
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðbjörg Guðmundsdóttir (1861-1933) Auðkúku ov
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Guðbjörg Guðmundsdóttir (1861-1933) Auðkúku ov
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 16.7.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði