Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðbjörg Erlendsdóttir (1901-1991) frá Blöndudalshólum
Hliðstæð nafnaform
- Guðbjörg Erlendsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
17.11.1901 - 17.11.1991
Saga
Guðbjörg Erlendsdóttir - Fædd 17. nóvember 1901 andaðist á Borgarspítalanum aðfaranótt 17. nóvember 1991.
Staðir
Blöndudalshólar; Hnausar; Grund: Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Guðbjörg gekk til liðs við Thorvaldsensfélagið 4. nóvember 1930. Störf hennar fyrir félagið í 61 ár verður hvergi hægt að skrá nema í fjársjóði minninganna og í hugum félagskvenna og þeim verkum mannúðar og framfaramála sem félagið hefur staðið að. Þar verður Guðbjargar ætíð minnst sem góðs liðsmanns og trausts félaga.
Haustið 1989 flytur hún í þjónustuíbúðir aldraðra í Furugerði 1. Þar með var hún komin í næsta hús við fjölskyldu mína. Það jók mjög á allan samgang, og styrkti tengsl okkar við hana. Oft hlupu barnabörnin yfir götuna að hitta langömmu sína, og spjalla um lífið og tilveruna öllum til ánægju.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru; Sigurbjörg Þorsteinsdóttir 29. maí 1879 - 4. nóvember 1948. Húsfreyja í Blöndudalshólum og Hnausum frá Grund í Svínadal í Húnavatnssýslu og Erlendur Erlendsson 20. júní 1874 - 18. desember 1943 Ættaður frá Miklaholti í Biskupstungum. Bóndi í Blöndudalshólum, á Auðólfsstöðum í Langadal og Hnausum í Þingi 1920, A-Hún.
Systkini Guðbjargar;
1) Guðrún Erlendsdóttir 8. apríl 1904 - 11. apríl 1913
2) Jóhanna Erlendsdóttir 16. mars 1905 - 20. ágúst 1979 Var á Breiðavaði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi.
3) Eiríkur Erlendsson 12. september 1906 - 16. september 1987 Verkamaður á Kleppsspítala eldri, Reykjavík 1930. Heimili: Þórsgata 3, Reykjavík. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Þorsteinn Erlendsson 5. febrúar 1908 - 23. október 1925 Drukknaði við bryggju á Blönduósi.
5) Inga Erlendsdóttir 29. október 1910 - 15. júlí 1999 Skrifstofukona í Kópavogi.
6) Aðalheiður Rósa Erlendsdóttir 20. mars 1912 - 2002 Hárgreiðslunemi á Þórsgötu 5, Reykjavík 1930. Fluttist til Danmerkur.
7) Guðrún Erlendsdóttir 19. október 1914 - 27. júlí 2003 Húsfreyja í Grindavík.
8) Jakob Erlendsson 8. febrúar 1916 - 15. september 1970 Skrifstofumaður. Síðast bús. í Reykjavík.
9) Sigríður Erlendsdóttir 3. júlí 1917 - 25. febrúar 2006 Ráðskona hjá Landsvirkjun ,síðast bús. í Reykjavík.
Eiginmaður hennar 24.5.1924; Magnús Pálmason bankaritari í Reykjavík f. 15. júní 1897, en hann lést 28. nóvember 1985.
Áttu þau fjórar dætur.
1) Kristín Jórunn Magnúsdóttir 16. maí 1925 - 3. mars 2018 Húsfreyja í Reykjavík, maður hennar 18.2.1951; Andrés Hafliði Guðmundsson 10. júlí 1922 - 10. mars 2013 Var á Suður-Reykjum, Lágafellssókn, Kjós. 1930. Lyfjafræðingur og sjálfstæður atvinnurekandi í Reykjavík.
2) Sigurbjörg Magnúsdóttir (Bíbí) 1. ágúst 1926, maður hennar 31.8.1951; Bjarni Pétursson 20. mars 1915 - 24. mars 1995 Var á Húsavík 1930. Bóndi og símstjóri á Fosshóli, Ljósavatnshr., S-Þing. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Erla Magnúsdóttir 27. september 1927, maður hennar; Theodór Lárus Ólafsson 18. nóvember 1923 - 11. febrúar 1965 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Móðir hans; Björg Berndsen Carlsdóttir (1895-1963).
4) Hrafnhildur Magnúsdóttir, f. 18. febrúar 1938, gift Páli Guðmundssyni innanhússarkitekt. Börn þeirra; Auður, Guðbjörg og Guðmundur.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðbjörg Erlendsdóttir (1901-1991) frá Blöndudalshólum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðbjörg Erlendsdóttir (1901-1991) frá Blöndudalshólum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðbjörg Erlendsdóttir (1901-1991) frá Blöndudalshólum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðbjörg Erlendsdóttir (1901-1991) frá Blöndudalshólum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.7.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 21.11.1991. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/77677/?item_num=2&searchid=e5e655471e63080d9113e50d3962e1409e10d02f