Guðrún Sigríður Björnsdóttir (1930-2009) frá Auðkúlu

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Sigríður Björnsdóttir (1930-2009) frá Auðkúlu

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

30.7.1930 - 24.1.2009

Saga

Guðrún Sigríður Björnsdóttir fæddist á Auðkúlu í Svínavatnshreppi í Austur-Húnavatnssýslu 30. júlí 1930. Hún lést á heimili sínu laugardaginn 24. janúar síðastliðinn.
Guðrún nam heimspeki við Háskóla Íslands 1951-1952 og lauk þaðan cand. phil. 6. júní 1952. Hún vann hjá Innkaupastofnun ríkisins á árunum 1952-1954. Guðrún bjó ásamt manni sínum í Bandaríkjunum árin 1955-1958 í New York og Iowa og aftur 1969-1970 í Maryland en þess á milli og eftir það bjó hún í Reykjavík, lengst af í Grundarlandi 4 í Fossvogsdal en síðar á Þorragötu 5.
Útför Guðrúnar fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 2. febrúar og hefst athöfnin klukkan 15.00.

Staðir

Auðkúla Svínadal: Reykjavík: New York 1955-1958: Iowa 1969-1970:

Réttindi

Cand. phil. 1952:

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru hjónin Björn Stefánsson, prestur á Bergsstöðum í Svartárdal og síðar prófastur á Auðkúlu í Svínadal, f. 13. mars 1881, d. 9. nóvember 1958, og Valgerður Jóhannsdóttir, f. 26. apríl 1902, d. 29. apríl 1980.
Systir Guðrúnar er Ólöf Birna, f. 2. apríl 1934, gift Jóni Ólafssyni, hrl., f. 19. september 1932. Hálfsystkini Guðrúnar samfeðra eru: Ólafur, f. 2. febrúar 1912, d. 22. febrúar 1999, Ingibjörg, f. 20. september 1914, d. 1977, Þorbjörg, f. 18. nóvember 1915, d. 11. desember 2007, og Ásthildur Kristín, f. 4. júní 1917, d. 18. júlí 1998.

Guðrún giftist 11. júní 1955 Jóni Reyni Magnússyni, verkfræðingi og fyrrverandi framkvæmdastjóra Síldarverksmiðja ríkisins, f. 19. júní 1931. Foreldrar hans voru Magnús Jónsson, f. 18. febrúar 1893, d. 8. apríl 1971, og Halldóra Ásmundsdóttir, f. 8. apríl 1896, d. 26. apríl 1993.
Börn Guðrúnar og Jóns eru:
1) Magnús Reynir, ljósmyndari, f. 22. október 1956, í sambúð með Bjarnveigu Sigríði Guðjónsdóttur, kerfisfræðingi, f. 25. nóvember 1966. Börn þeirra: Vala Rún, f. 27. nóvember 1996, og Davíð Steinn, f. 10. október 2005. Magnús átti úr fyrra sambandi með Maríu Jónsdóttur, f. 9. ágúst 1966, Jón Reyni, f. 2. maí 1990. 2) Birna Gerður, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir, f. 16. október 1958, gift Guðlaugi Gíslasyni, húsasmið, f. 11. febrúar 1956. Börn þeirra: Guðrún Birna, f. 10. september 1981, gift Pétri Ragnarssyni, f. 15. maí 1978, og eiga þau einn son, Daníel Helga, f. 14. október 2008. Katrín Þorbjörg, f. 5. júní 1982, gift Ólafi Gunnari Long, f. 19. júní 1982. 3) Sigrún Dóra, kennari og hönnuður, f. 22. júlí 1966, gift Jóhanni Gunnari Stefánssyni, framkvæmdastjóra, f. 21. apríl 1964. Börn þeirra: Stefán Gunnar, f. 21. desember 1990, Birna Sísí, f. 4. maí 1998, og Inga Rannveig, f. 20. desember 2000. Jóhann Gunnar á úr fyrra sambandi Davíð, f. 17. desember 1983, í sambúð með Þóru Kristínu Hauksdóttur, f. 24. júlí 1985.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðrún Ólafsdóttir (1890-1918) Bergstöðum ov (27.11.1890 - 25.6.1918)

Identifier of related entity

HAH04433

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Auðkúla Kirkja og staður ([900])

Identifier of related entity

HAH00015

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Stefánsson (1881-1958) prestur Auðkúlu (13.3.1881 - 10.11.1958)

Identifier of related entity

HAH02897

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Stefánsson (1881-1958) prestur Auðkúlu

er foreldri

Guðrún Sigríður Björnsdóttir (1930-2009) frá Auðkúlu

Dagsetning tengsla

1930 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01337

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 21.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir