Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Magnea Magnúsdóttir (1913-1993) Fagranesi í Langadal
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Magnúsdóttir frá Fagranesi.
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
17.4.1913 - 26.6.1993
Saga
Guðrún Magnúsdóttir frá Fagranesi. Fædd 17. apríl 1913 Dáin 26. júní 1993, fædd í Reykjavík.
Haustið 1933 lá leið Guðrúnar til Blönduós, á kvennaskóla Húnvetninga. Þar kynntist hún tilvonandi manni sínum, Óskari Jóhannessyni frá Móbergi. Reistu þau sér bæ í landi Holtastaða og gáfu honum nafnið Fagranes. Bjuggu þau þar uns þau fluttust til Blönduóss. Síðustu árin áttu þau heimili í Hnitbjörgum, heimili aldraðra. Þar var gott að dveljast í góðum félagsskap við aðra íbúa hússins þar sem allir voru boðnir og búnir að rétta hver öðrum hjálparhönd.
Guðrún og Óskar voru bæði viðmótsgóð og létt í lund, góð heim að sækja. Það var gaman að sjá hve samstillt þau voru og tóku þátt í öllu félagsstarfi aldraðra sem fór fram í húsinu. Eftir að heilsu Óskars hrakaði rétti Guðrún honum hjálparhönd við það sem hann var að vinna að.
Staðir
Reykjavík: Kvsk á Blönduósi 1933: Fagranes: Blönduós:
Réttindi
Húsfreyja:
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru hjónin Magnús Magnússon og Arndís Magnúsdóttir. Voru þau bæði ættuð úr Dölum, bjuggu í Lækjarskógi í Laxárdal. Magnús lést þegar Guðrún var þriggja ára. Ólst hún upp hjá móður sinni og stjúpföður, Guðbrandi Guðmundssyni í Lækjarskógi, ásamt sjö hálfsystkinum.
Dóttir Guðrúnar og Óskars er
1) Elsa sem býr á Blönduósi. Maður hennar er Gunnar Sig. Sigurðsson og barnabörnin þrjú, Kristín, Óskar og Sigurður. Langömmubörnin eru tvö. Óskar lést árið 1988.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Guðrún Magnea Magnúsdóttir (1913-1993) Fagranesi í Langadal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðrún Magnea Magnúsdóttir (1913-1993) Fagranesi í Langadal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðrún Magnea Magnúsdóttir (1913-1993) Fagranesi í Langadal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðrún Magnea Magnúsdóttir (1913-1993) Fagranesi í Langadal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Magnea Magnúsdóttir (1913-1993) Fagranesi í Langadal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Magnea Magnúsdóttir (1913-1993) Fagranesi í Langadal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 21.5.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 10.10.1993. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/113516/?item_num=1&searchid=6c5182cc35888fdac033724ea3fd85d69dec2b5b