Guðrún Jónsdóttir (1916-2014) Hnjúki

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Jónsdóttir (1916-2014) Hnjúki

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Jósefína Jónsdóttir (1916-2014) Hnjúki

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

  • Nunna á Hnjúki

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.1.1916 - 30.3.2014

Saga

Guðrún Jósefína Jónsdóttir fæddist á Hólmavík 17. janúar 1916. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 30. mars 2014. Guðrún flutti fimm ára með móður sinni að Hnjúki og ólst þar upp. Hún stundaði nám við Kvennaskólann á Blönduósi veturinn 1932-33. Flutti hún suður til Reykjavíkur 1947 og bjó þar í átta ár. 1955 hóf hún ásamt manni sínum búskap á Hnjúki og bjuggu þar til 1994 en 1. janúar það ár fluttu þau til Blönduóss. Þar keyptu þau sér hús á Mýrarbraut 25. Guðrún var félagslynd mjög og átti kvenfélagshugsjónin hug hennar allan. Hún var formaður Kvenfélags Sveinsstaðahrepps um árabil og í stjórn Heimilisiðnaðarsafnsins lengi vel og naut hún þess að leggja safninu liðveislu.
Útför Guðrúnar fer fram frá Blönduóskirkju í dag, 11. apríl 2014, og hefst athöfnin klukkan 14. Jarðsett verður í Þingeyrakirkjugarði.

Staðir

Hólmavík: Hnjúkur í Vatnsdal: Kvsk Blönduósi 1932-1933: Reykjavík 1947-1955: Blönduós 1994:

Réttindi

Húsfreyja:

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru hjónin Jón Hallgrímsson. f. 27.1. 1891. d. 15.6. 1967, og Steinunn Jósefsdóttir. f. 21.8. 1886, d. 16.12. 1977. Þau bjuggu nær allan sinn búskap á Hnjúki í Vatnsdal, A-Hún. Guðrún var einkabarn þeirra hjóna.
Guðrún giftist 18. janúar 1948 Sigurði Sveini Magnússyni frá Brekku í Þingi A-Hún., f. 4.8. 1915, d. 6.8. 2000.
Foreldrar hans voru hjónin Magnús B. Jónsson og Sigrún Sigurðardóttir ábúendur þar.
Börn Guðrúnar og Sigurðar eru:
1) Jón Þórhallur, f. 23.3. 1947, kona hans var Alda Björnsdóttir, f. 15.1. 1946, d. 20.2.1994. Þau ólu upp fósturdóttur, Rögnu Guðmundsdóttur, f. 31.8. 1970. Kona Jóns er Þórhalla Sigurgeirsdóttir, f. 11.10. 1953.
2) Magnús Rúnar, f. 7.2. 1951. Hann kvæntist Maríu Kristínu Guðjónsdóttur, f. 5.12. 1958. Þeirra börn eru Guðjón, f. 12.3. 1978, kona hans er Jóhanna Margrét Sveinsdóttir, þeirra börn eru Magnús Már, Sigurður Sveinn og Kristín María. Sigurður Rúnar, f. 27.10. 1981, hans kona er Maríanna Gestsdóttir, hans dætur eru Bríet Sara og Harpa Katrín. Jóhanna Guðrún, f. 22.3. 1987, sambýlismaður hennar er Gunnlaugur Hlöðversson, hennar dóttir er María Hrönn Snæfeld og Steinunn Hulda, f. 12.12. 1988, sambýlismaður hennar er Jónas Rúnar Guðmundsson, þeirra sonur er Rúnar Snær. Þau slitu samvistir.
Núverandi kona Magnúsar er Anna Eiríksdóttir, f.1.6. 1951.
3) Stefán Steindór, f. 11.3. 1955, var í sambúð með Ernu Þormóðsdóttur, f. 14.9. 1957. Þeirra synir eru Valur, f. 25.12. 1976, hans sambýliskona er Tina Rothstein, hans sonur er Alexander Maron, og Sigurður Sveinn, f. 9.1. 1980, hans dóttir er Írena Katrín. Þau slitu samvistir. Núverandi sambýliskona Steindórs er Aasne Jamgrav. Þá ólu Sigurður og Guðrún upp frá fimm ára aldri Laufeyju Sigurðardóttur, f. 24.11. 1960. Hennar maður er Reidar J. Óskarsson. Hún á eina dóttur, Sigríði Erlu Jónsdóttur, f. 1.7. 1981.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Mýrarbraut Blönduósi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

1994

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólmavík við Steingrímsfjörð (3.6.1890 -)

Identifier of related entity

HAH00298

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Alda Björnsdóttir (1946-1994) frá Fjósum í Svartárdal (15.1.1946 - 20.2.1994)

Identifier of related entity

HAH02276

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1972 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haukur Magnússon (1926-2013) kennari Brekku í Þingi (1.9.1926 - 15.6.2013)

Identifier of related entity

HAH01391

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Rúnar Sigurðsson (1951) Hnjúki (7.2.1951 -)

Identifier of related entity

HAH06871

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magnús Rúnar Sigurðsson (1951) Hnjúki

er barn

Guðrún Jónsdóttir (1916-2014) Hnjúki

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Óli Hallgrímsson (1891-1967) Hnjúki í Vatnsdal (27.1.1891 - 15.6.1967)

Identifier of related entity

HAH05678

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Óli Hallgrímsson (1891-1967) Hnjúki í Vatnsdal

er foreldri

Guðrún Jónsdóttir (1916-2014) Hnjúki

Dagsetning tengsla

1916

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Magnússon (1915-2000) Hnjúki og Blönduósi (4.8.1915 - 6.8.2000)

Identifier of related entity

HAH06843

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Magnússon (1915-2000) Hnjúki og Blönduósi

er maki

Guðrún Jónsdóttir (1916-2014) Hnjúki

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hnjúkur í Þingi ((880))

Identifier of related entity

HAH00501

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hnjúkur í Þingi

er stjórnað af

Guðrún Jónsdóttir (1916-2014) Hnjúki

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01330

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 21.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir