Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Guðbrandsdóttir (1883-1968) Koti [Torfustaðakot / Sunnuhlíð] Vatnsdal
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Guðbrandsdóttir Koti [Torfustaðakot / Sunnuhlíð] Vatnsdal
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
24.3.1883 - 13.9.1968
Saga
Húsfreyja í Koti, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Sunnuhlíð, Áshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja. Síðast bús. í Áshreppi. Mann sinn missti Guðrún á hinn sviplegasta hátt árið 1934, frá 7 börnum, en fjölskyldan lét í engu bugast, og bjó Guðrún áfram með börnum sínum, þar til sonur hennar, Gestur, tók við búi. Búsforráð innanbæjar hafði Guðrún, þar til Gestur kvæntist árið 1953. í 43 ár veitti þessi tápmikla ágætiskona heimilinu í Sunnuihlíð forstöðu. Hún sá jörðina sína breytast úr rýru koti í hið notalegasta býli. í stað gamla lélega torfbæjarins, þar sem hún 61 öll sín börn, sá hún rísa nýtízku hús, svo var og með öll útihús. Móður sína missti Guðrún, þegar á fyrsta ári, og ólst upp í skjóli föður síns á ýmsum stöðum í Húnaþingi, án allrar móðurumhyggju.
Staðir
Sunnuhlíð og Kornsá í Vatnsdal A-Hún.
Réttindi
Bóndi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Árið 1910 giftist Guðrún, Guðmundi Magnússyni, hinum þrautseigasta athafnamanni, og hófu þau það ár búskap í Sunnuhlíð, sem er næst fremsti bær i Vatnsdal.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Guðbrandsdóttir (1883-1968) Koti [Torfustaðakot / Sunnuhlíð] Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Guðbrandsdóttir (1883-1968) Koti [Torfustaðakot / Sunnuhlíð] Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Guðrún Guðbrandsdóttir (1883-1968) Koti [Torfustaðakot / Sunnuhlíð] Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Guðrún Guðbrandsdóttir (1883-1968) Koti [Torfustaðakot / Sunnuhlíð] Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 20.5.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Íslendingaþættir Tímans 25.10.1968. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3570104