Guðrún Benediktsdóttir (1924-2001) frá Skinnastaðakoti

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Benediktsdóttir (1924-2001) frá Skinnastaðakoti

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Áslaug Benediktsdóttir (1924-2001) frá Skinnastaðakoti

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.1.1924 - 29.10.2001

Saga

Guðrún Áslaug Benediktsdóttir fæddist í Skinnastaðakoti á Ásum í Austur-Húnavatnssýslu 3. janúar 1924. Hún lést á líknardeild Landspítala Landakoti 29. október síðastliðinn. Guðrún ólst upp hjá foreldrum sínum á Blönduósi til 14 ára aldurs. Hún fer þá að Glaumbæ í Langadal að vinna fyrir sér og er þar til 19 ára aldurs. Þá fer hún á Kvennaskólann á Blönduósi og útskrifast þaðan eftir veturinn 1943 til 1944. Sama ár ræður hún sig á barnaheimilið Tjarnarborg í Reykjavík. Ári síðar tekur hún vefnaðarnámskeið á Kvennaskólanum. Um sumarið var hún kaupakona á Höllustöðum og vann síðan á Hótel Blönduósi um veturinn.

Útför Guðrúnar Áslaugar fer fram frá Grensáskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15.

Staðir

Skinnastaðakot á Ásum A-Hún: Agnarsbær Blönduós: Glaumbær í Langadal: Kvsk Blönduósi 1943-1944: Sunnuhvoll Neskaupsstaður: Reykjavík.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru; Friðrika Guðrún Þorláksdóttir, f. 11. desember 1886, og Benedikt Helgason bóndi, f. 2. október 1877. Þau bjuggu síðast í Agnarsbæ á Blönduósi.
Systkini Guðrúnar voru:
1) Jóhanna Helga, f. 14. apríl 1908, húsfreyja Seljateigi, Reyðarfirði, d. 13. maí 1989.
2) Zóphanías Elenberg, f. 5. mars 1909, skósmiður í Reykjavík, d. 2. júlí 1986.
3) María, f. 25. maí 1910, húsfreyja í Reykjavík, d. 3. maí 1999.
4) Ingigerður Friðrika, f. 4. júní 1911, húsfreyja Eskifirði, nú í Hafnarfirði.
5) Jón Benedikt, f. 1. ágúst 1912, bifreiðastjóri í Reykjavík, d. 8. apríl 1981.
6) Helgi Guðmundur, f. 12. janúar 1914, verslunarmaður Hvammstanga, d. 29. desember 1982.
7) Gísli Sigurbjörn, f. 27. desember 1915 bóndi og verkstjóri Reyðarfirði, d. 2. september 1994.
8) Aðalheiður Rósa, f. 9. júní 1917, húsfreyja í Reykjavík, nú í Garðabæ.
9) Þórður, f. 21. desember 1919, skólastjóri og útibússtjóri BÍ Egilsstöðum, d. 2. maí 1977.
10) Margrét, f. 10. október 1921, húsfreyja á Selfossi.
11) Sigurlaug Ingibjörg, f. 17. desember 1927, d. 1930 á Blönduósi.
12) Steingrímur, f. 28. maí 1929, húsasmíðameistari í Hafnarfirði.

Hinn 14. júlí 1946 trúlofaðist Guðrún Magnúsi Guðmundssyni skipasmíðameistara, f. 30. desember 1919. Giftust þau síðan í Neskaupstað 5. apríl 1947. Hófu þau búskap þar í Pálmahúsinu. Ári síðar keyptu þau Sunnuhvol og bjuggu þar til ársins 1953 er þau fluttu til Reykjavíkur. Í Reykjavík bjuggu þau sér heimili í Heiðargerði 55.
Síðari ár ævi sinnar vann Guðrún hlutastörf, einkum að saumum, lengst af á saumadeild Elli- og hjúkrunarheimilisins Grundar.
Guðrún og Magnús eignuðust þrjá syni:
1) Guðmundur, f. 6.7. 1947, var kvæntur Helgu Stephensen, f. 4. september 1944 (skildu). Þau eignuðust tvo drengi: 1a Þorsteinn, f. 4. febrúar 1967. K. I (skildu) Jóhanna Halldórsdóttir, f. 12. júní 1968, þeirra sonur: Hlynur, f. 4. ágúst 1990. K II Elísabet Anna Jónsdóttir, f. 9. júní 1976, þeirra dóttir Sóley Katla, f. 26. maí 2000. 1b Magnús, f. 7. júní 1968, k.h. Margrét Einarsdóttir, f. 13. ágúst 1970, þeirra börn eru: Sturla, f. 2. október 1996, Egill, f. 13. október 1998, og Vala, f. 25. september 2000.
2) Sigþór, f. 12. júlí 1952. K.h. Valdís Ósk Jónasdóttir, f. 1. október 1955. Þeirra börn eru: 2a Davíð Örn, f. 29. maí 1978, 2b Karen Ósk, f. 21. maí 1982, 2c Linda Rós, f. 30. mars 1987.
3) Kristbjörn, f. 31. janúar 1954. K.h. Helga Gurli Magnússon, f. 15. október 1955. Þeirra börn eru: 3a Björk María, f. 30. mars 1982, 3b Lilja Rún, f. 1. mars 1988, 3c Sara Lind, 16. febrúar 1993.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1941-1950 (1941-1950)

Identifier of related entity

HAH00115 -41-50

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1943 - 1945

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Agnarsbær Blönduósi - Efstibær (1920 -)

Identifier of related entity

HAH00145

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Glaumbær í Langadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00211

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Glaumbær í Langadal

is the associate of

Guðrún Benediktsdóttir (1924-2001) frá Skinnastaðakoti

Dagsetning tengsla

1938 - 1943

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skinnastaðir í Torfalækjarhreppi ((1000))

Identifier of related entity

HAH00564

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Skinnastaðir í Torfalækjarhreppi

is the associate of

Guðrún Benediktsdóttir (1924-2001) frá Skinnastaðakoti

Dagsetning tengsla

1924

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Helgason (1877-1943) Ytra-Tungukoti, Blöndudal (2.10.1877 - 28.4.143)

Identifier of related entity

HAH02571

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Benedikt Helgason (1877-1943) Ytra-Tungukoti, Blöndudal

er foreldri

Guðrún Benediktsdóttir (1924-2001) frá Skinnastaðakoti

Dagsetning tengsla

1924 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Þorláksdóttir (1886-1973) Agnarsbæ Blönduósi (11.12.1886 - 18.4.1973)

Identifier of related entity

HAH03473

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Þorláksdóttir (1886-1973) Agnarsbæ Blönduósi

er foreldri

Guðrún Benediktsdóttir (1924-2001) frá Skinnastaðakoti

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helgi Benediktsson (1914-1982) Hvammi, Hvammstanga (12.1.1914 - 29.12.1982)

Identifier of related entity

HAH04889

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helgi Benediktsson (1914-1982) Hvammi, Hvammstanga

er systkini

Guðrún Benediktsdóttir (1924-2001) frá Skinnastaðakoti

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalheiður Benediktsdóttir (1917-2010) frá Beinakeldu (9.6.1917 - 1.2.2010)

Identifier of related entity

HAH03187

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Aðalheiður Benediktsdóttir (1917-2010) frá Beinakeldu

er systkini

Guðrún Benediktsdóttir (1924-2001) frá Skinnastaðakoti

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01306

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir