Guðný Pálsdóttir (1927-2015) Blönduósi

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðný Pálsdóttir (1927-2015) Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

30.3.1927 - 3.12.2015

Saga

Guðný Pálsdóttir fæddist á Blönduósi 30. mars 1927. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Blönduóss 3. desember 2015.
Guðný ólst upp á Blönduósi og bjó þar alla tíð fyrir utan nokkur ár sem hún bjó með eiginmanni sínum á Skagaströnd.
Veturinn 1945-46 stundaði hún nám í Kvennaskólanum á Blönduósi. Guðný og Kristinn byggðu sér heimili að Húnabraut 10 á Blönduósi og bjuggu þar í 40 ár. Jarðarförin fór fram 18. desember 2015.

Staðir

Blönduós: Skagaströnd:

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1945-1946

Starfssvið

Stundaði verslunarstörf í mörg ár á Blönduósi og Skagaströnd. Vann í mörg ár í rækjuverksmiðjunni Særúnu á Blönduósi og var löggiltur vigtarmaður og vigtaði kjöt í 18 haust í sláturhúsi SAH á Blönduósi. Þá var hún meðlimur kirkjukórs Blönduósskirkju um árabil.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru hjónin Hjálmfríður Anna Kristófersdóttir, Blönduósi, f. 26.7. 1901, d. 26.11. 1981, og Páll Geirmundsson gestgjafi, f. 19.10. 1895, d. 28.1. 1975. Bróðir Guðnýjar var Hjálmar, f. 26.7. 1929, d. 28.12. 2001, maki Sigríður Þórdís Sigurðardóttir, f. 15.5. 1931. Börn þeirra eru Sigurður Jónas, Páll, Anna og Þórdís.
Guðný giftist 31. október 1953 Kristni Pálssyni, f. 22.12. 1927, d. 21.10. 2008. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Guðnadóttir, f. 28.10. 1900, d. 4.3.1964, og Páll Jónsson, kennari og skólastjóri á Skagaströnd, f. 22.12. 1899, d. 19.7. 1979.

Börn Kristins og Guðnýjar eru:
1) Páll, f. 16.8. 1955, kvæntur Ásu Bernharðsdóttur, f. 2.11. 1958. Börn: a) Kristinn Geir, f. 28.2. 1980, kvæntur Ester Sighvatsdóttur, f. 10.7. 1980, dætur þeirra eru Brynhildur Eva, f. 4.8. 2004, og Karen, f. 30.7. 2009 b) Guðný, f. 25.12. 1986, sambýlismaður hennar er Kristján Geirsson, f. 10.12. 1985 c) Móeiður, f. 28.4. 1990, sambýlismaður hennar er Magnús Ægisson, f. 14.7. 1985, dóttir þeirra er Melkorka, f. 31.7. 2015.
2) Hjálmfríður, f. 2.1. 1961, gift Ólafi G. Sæmundssyni, f. 10.9. 1961. Börn: a) Kristinn, f. 26.8. 1993. b) Sæmundur f. 2.10. 1995. c) Ólafur, f. 5.8. 1999, d. 5.8. 1999. d) Soffía, f. 18.7. 2001.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Páll Kristinsson (1955) Blönduósi (16.8.1955 -)

Identifier of related entity

HAH06877

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Páll Kristinsson (1955) Blönduósi

er barn

Guðný Pálsdóttir (1927-2015) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjálmfríð Kristófersdóttir (1901-1981) Mosfelli (26.7.1901 - 26.11.1981)

Identifier of related entity

HAH05000

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hjálmfríð Kristófersdóttir (1901-1981) Mosfelli

er foreldri

Guðný Pálsdóttir (1927-2015) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Geirmundsson (1895-1975) Mosfelli (19.10.1895 - 28.1.1975)

Identifier of related entity

HAH04938

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Páll Geirmundsson (1895-1975) Mosfelli

er foreldri

Guðný Pálsdóttir (1927-2015) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristinn Pálsson (1927-2008), kennari Skagaströnd og Blönduósi. (22.12.1927 - 12.10.2008)

Identifier of related entity

HAH01656

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristinn Pálsson (1927-2008), kennari Skagaströnd og Blönduósi.

er maki

Guðný Pálsdóttir (1927-2015) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1953 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Björn Kristófersson (1892-1982) Kringlu og Hólanesi (29.11.1892 - 11.10.1982)

Identifier of related entity

HAH03535

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Björn Kristófersson (1892-1982) Kringlu og Hólanesi

is the cousin of

Guðný Pálsdóttir (1927-2015) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Guðrún Þorsteinsdóttir (1860-1944) Ljósmóðir Mosfell, Hjálmarshúsi (17.9.1860 - 14.2.1944)

Identifier of related entity

HAH02342

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Guðrún Þorsteinsdóttir (1860-1944) Ljósmóðir Mosfell, Hjálmarshúsi

is the grandparent of

Guðný Pálsdóttir (1927-2015) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1927 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Húnabraut 10 Blönduósi ((1960))

Identifier of related entity

HAH00825/10

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Húnabraut 10 Blönduósi

er í eigu

Guðný Pálsdóttir (1927-2015) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01298

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir