Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmundur Tryggvason (1918-2009) Finnstungu
Hliðstæð nafnaform
- Guðmundur Tryggvason Finnstungu
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
29.4.1918 - 9.11.2009
Saga
Guðmundur Tryggvason var fæddur 29. apríl 1918 í Finnstungu, Blöndudal í Austur-Húnavatnssýslu. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 9.11. 2009. Guðmundur bjó lengst af í Finnstungu og stundaði þar búskap og smíðar. Hann bjó í Húnaveri frá 1976-1983 þar sem hann var húsvörður samhliða búskap. Á þessum árum fór hann að huga að skógrækt við Sölvatungu, sem er partur úr landi Finnstungu. Þar byggði hann sér hús og bjó þar frá árinu 1984. Á efri árum átti skógrækt, útskurður og rennismíði hug hans allan. Guðmundur var virkur í félagslífi sveitarinnar. Hann starfaði fyrir Búnaðarfélag Bólstaðarhlíðarhrepps og Veiðifélag Blöndu og Svartár auk þess sem hann var frá unga aldri í Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps. Útför Guðmundar Tryggvasonar verður frá Blönduóskirkju laugardaginn 21. nóvember og hefst kl. 13.30. Guðmundur verður jarðsettur í Bergsstaðakirkjugarði.
Staðir
Ginnstunga í Blöndudal A-Hún: Húnaver: Sölvatunga:
Réttindi
Bóndi:
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Guðmundur var sonur Tryggva Jónassonar, f. 1892, d. 1952 og Guðrúnar Jóhönnu Jónsdóttur, f. 1880, d. 1967.
Kona hans 31.12.1946; Guðrún Sigríður Sigurðardóttir, f. 18.4. 1924, d. 15.12. 1975 Guðmundur og Guðrún áttu saman fjögur börn.
Þau eru:
1) Grétar Finndal, f. 4.7. 1948, Grétar er giftur Ingunni Gísladóttur, f. 15.5. 1950 og eiga þau Björk, f. 23.4. 1969, Reyni Finndal, f. 29.12. 1972, Elfu Þöll, f. 1.2. 1975 og Ágústu Ösp, f. 27.10. 1987, d. 17.1. 1988. Björk er í sambúð með Borgari Valgeirssyni, f. 4.2. 1968 og eiga þau Valgeir Eini, f. 22.1. 2005. Reynir er í sambúð með Önnu Huldu Sigurðardóttur, f. 13.6. 1976 og eiga þau Hildi Ösp, f. 18.9. 1994 og Grétar Víði, f. 7.6. 2001. Anna Hulda átti fyrir Sölmu Björk Haraldsdóttur, f. 8.2. 1999. Elfa er gift Gunnari Tómassyni, f. 29.12. 1974 og eiga þau Tómas, f. 12.7. 2006 og Egil, f. 7.11. 2008.
2) Heimir Finndal, f. 23.8. 1949, Sambýliskona hans; Fanney María Maríasdóttir, f. 9.6. 1955 og eiga þau saman Yngva Finndal, f. 29.4. 1978, Guðrúnu Hörpu, f. 1.6. 1982 og Atla Finndal, f. 21.2. 1984. Fanney átti fyrir Elísabetu Agnarsdóttur, f. 6.9. 1972. Guðrún er í sambúð með Snorra Harðarsyni, f. 26.4. 1971 og átti Guðrún áður Maríu Rós Erlendsdóttur, f. 19.6. 2000. Atli er í sambúð með Sólveigu Þórstínu Runólfsdóttur og eiga þau Veigar Finndal, f. 8.8. 2006 og Marías Finndal, f. 15.7. 2008. Elísabet er í sambúð með Grétari Örvarssyni, f. 11.7. 1959 og á Elísabet úr fyrri sambúð Viktor Hagalín Magnason, f. 25.6. 1996.
3) Áslaug Finndal, f. 5.1. 1951. Maður hennar; Halldór Bjarni Maríasson, f. 9.10. 1952 og eiga þau þrjá syni, Guðmund Rúnar, f. 21.9. 1971, Garðar Kristján, f. 30.12. 1975 og Gunnar Tryggva, f. 14.3. 1979. Guðmundur er giftur Ragnheiði Sólveigu Ólafsdóttur, f. 23.4. 1974 og eiga þau Axel Gauta, f. 16.6. 1992 og Natan Geir, f. 15.12. 1998. Garðar er í sambúð með Önnu Ingigerði Arnarsdóttur, f. 10.11. 1969 og eiga þau Arnar Darra, f. 17.9. 2008. Gunnar er í sambúð með Þórdísi Hauksdóttur, f. 15.7. 1978 og eiga þau Halldór Smára, f. 12.12. 2001 og Elísabetu Kristínu, f. 29.1. 2008.
4) Svanhildur Finndal, f. 19.7. 1953.
Guðrún átti áður
1) Garðar Röðul Kristjánsson, f. 15.9. 1943, d. 15.1. 1998.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmundur Tryggvason (1918-2009) Finnstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðmundur Tryggvason (1918-2009) Finnstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðmundur Tryggvason (1918-2009) Finnstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðmundur Tryggvason (1918-2009) Finnstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Guðmundur Tryggvason (1918-2009) Finnstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Guðmundur Tryggvason (1918-2009) Finnstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Guðmundur Tryggvason (1918-2009) Finnstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 20.5.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 7.11.2022
Íslendingabók
mbl 25.11.2009. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1311723/?item_num=0&searchid=1a0969f18420cfee89d1fe33da4b5f2042f8cc92
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Gu__mundur_Tryggvason1918-2009Finnstungu.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg