Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmundur Guðmundsson (1930-2010) Fossum
Hliðstæð nafnaform
- Guðmundur Sigurbjörn Guðmundsson (1930-2010) Fossum
- Guðmundur Sigurbjörn Guðmundsson Fossum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
20.2.1930 - 24.9.2010
Saga
Guðmundur Sigurbjörn Guðmundsson, bóndi á Fossum í Svartárdal, Austur-Húnavatnssýslu, fæddist 20. febrúar 1930. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 24. september 2010.
Hann var sonur hjónanna Guðmundar Guðmundssonar, bónda á Fossum, og Guðrúnar Þorvaldsdóttur. Bræður hans eru tveir, Sigurður Guðmundsson, f. 1927, bóndi á Fossum, og Sigurjón Guðmundsson, f. 1935, búsettur á Blönduósi.
Guðmundur kvæntist Jónu Sigþrúði Stefánsdóttur, f. 1925, frá Ekru í Hjaltastaðaþinghá. Eignuðust þau fjögur börn: 1) Stefán Sigurbjörn, f. 1961, búsettur á Sauðárkróki, kvæntur Unu Aldísi Stefánsdóttur og eiga þau þrjá syni: Sigurð Pál, Rúnar Inga og Atla Stein. 2) Guðrún, f. 1962, búsett í Hólmi, Hornafirði, gift Magnúsi Guðjónssyni og eiga þau þrjú börn: Guðjón Örn, Birnu Jódísi og Arndísi Ósk. 3) Guðmundur, f. 1966, búsettur í Skagafirði, kvæntur Helgu Þorbjörgu Hjálmarsdóttur og eiga þau fjögur börn. Hjálmar Björn, Þorbjörgu Jónu, Berglindi Heiðu og Guðmund Smára. 4) Borgþór Ingi, f. 1972, búsettur í Reykjavík.
Guðmundur Sigurbjörn átti alla sína tíð heima á Fossum og var bóndi þar en stundaði á árum áður ýmis önnur tilfallandi störf utan heimilis.
Guðmundur Sigurbjörn Guðmundsson verður jarðsunginn frá Bergstaðakirkju í dag, 2. október 2010, kl. 14.
Staðir
Fossar í Svartárdal:
Réttindi
Bóndi:
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðmundur Guðmundsson (1930-2010) Fossum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmundur Guðmundsson (1930-2010) Fossum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 20.5.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði http://www.mbl.is/greinasafn/minningaleit/