Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmundur Sigurðsson (1922-1996) Leifsstöðum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
- Guðmundur Sigurðsson á Leifsstöðum
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
29.1.1922 - 4.1.1996
Saga
Guðmundur Sigurðsson fæddist á Leifsstöðum í Svartárdal 29. janúar 1922. Hann lést á heimili sínu á Leifsstöðum 4. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru þau Sigurður Benediktsson, f. 11.11. 1885, d. 2.6. 1974, og Ingibjörg Sigurðardóttir, f. 23.9. 1894, d. 2.2. 1959. Bjuggu þau á Leifsstöðum. Guðmundur var einn af 12 systkinum, en fjögur þeirra dóu ung. Hin eru: Soffía, f. 30.6. 1917, d. 11.9. 1968, Guðrún Sigríður, f. 18.4. 1924, d. 15.12. 1975, Þóra, f. 18.7. 1925, Sigurður, f. 28.12. 1926, d. 5.7. 1984, Aðalsteinn, f. 22.2. 1929, Björn, f. 5.5. 1930, d. 6.12. 1988, og Sigurbjörg, f. 3.7. 1931. Aðalsteinn og Sigurbjörg búa á Leifsstöðum en Þóra í Hvammi í Svartárdal.
Árið 1957 giftist Guðmundur Sonju S. Wiium og eignuðust þau fjögur börn. Þau skildu árið 1978. Sonja átti áður dótturina Sonju Guðríði, f. 2.11. 1953, og gekk Guðmundur henni í föðurstað. Eiginmaður Sonju Guðríðar er Ragnar Bjarnason og eiga þau fimm börn og eitt barnabarn. Börn Guðmundar og Sonju eru: Sigurður Ingi, f. 16.1. 1957, maki Birgitta H. Halldórsdóttir og eiga þau einn son; Óskar Leifur, f. 13.7. 1958, maki Fanney Magnúsdóttir og eiga þau einn son en Fanney átti áður eina dóttur; Daníel Smári, f. 6.11. 1961, maki Anna Rósa Gestsdóttir, eiga þau eina dóttur en Daníel átti áður einn son; Sólveig Gerður, f. 6.11. 1961, d. 24.10. 1965. Guðmundur og Sonja ólu upp tvo fóstursyni, Ketil Kolbeinsson, f. 10.1. 1962, og Pétur Kolbeinsson, f. 31.6. 1963. Eru þeir báðir kvæntir og á Pétur tvö börn.
Guðmundur hafði brennandi áhug á búskap, enda varð hann snemma sjálfstæður bóndi og stundaði búskap alla tíð síðan. Á sínum yngri árum vann hann ýmis störf meðfram búskapnum, í byggingar- og vegavinnu og vann mörg haust við sláturhúsið á Blönduósi. Hann hafði áhuga á félagsmálum í sinni sveit, átti lengi sæti í hreppsnefnd Bólstaðarhlíðarhrepps og söng með Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps um árabil. Hann starfaði í Veiðifélagi Blöndu og Svartár enda var veiðiskapur ýmiskonar honum mikið áhugamál. Ungur byrjaði hann að stunda grenjavinnslu með föður sínum. Hann var mikill náttúruunnandi og útivistarmaður. Eyvindarstaðaheiðin og sveitin hans voru honum einkar hjartfólgnar, enda var hann baráttumaður fyrir verndun landsins. Hann var mikill dýravinur og báru störf hans þess vott alla tíð.
Útför hans fer fram frá Bergstaðakirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.
Staðir
Leifsstöðum í Svartárdal:
Réttindi
Bóndi:
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðmundur Sigurðsson (1922-1996) Leifsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðmundur Sigurðsson (1922-1996) Leifsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmundur Sigurðsson (1922-1996) Leifsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmundur Sigurðsson (1922-1996) Leifsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Guðmundur Sigurðsson (1922-1996) Leifsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðmundur Sigurðsson (1922-1996) Leifsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 20.5.2017
Tungumál
- íslenska