Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðfinna Svavarsdóttir (1918-1999)
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
3.4.1918 - 6.9.1999
Saga
Guðfinna fæddist 3. apríl 1918 að Heimaskaga á Akranesi. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 6. september síðastliðinn. Foreldrar Guðfinnu voru Guðrún Finnsdóttir, f. 30. júlí 1885, d. 24. apríl 1942, og Svavar Þjóðbjörnsson, f. 14. nóvember 1888, d. 1. maí 1958. Þau voru síðast búsett í Sandgerði á Akranesi. Systur Guðfinnu eru: Guðríður, Sesselja, Kristín, Lilja, Steinunn, d. 3.7. 1957, og Sigríður, d. 6.5. 1928. Hinn 30.12. 1938 giftist Guðfinna Sigurði B. Sigurðssyni, f. 5.10. 1915. Börn þeirra eru: a) Svavar, f. 18.4. 1939, sambýliskona hans er María Þ. Sigurðardóttir. Dætur Svavars eru: 1) Íris Júdith, sambýlismaður hennar er Kristján Karl Gunnarsson. 2) Ninna Sif, sambýlismaður hennar er Daði Sólmundarson. Þau eiga einn son, Svavar. Móðir Írisar og Ninnu er Hjördís Hjaltadóttir. María á þrjú börn. b) Bogi, f. 12.3. 1941, kvæntur Marólínu Arnheiði Magnúsdóttur. Synir þeirra eru: 1) Sigurður, kvæntur Hönnu Guðrúnu Sigurjónsdóttur. Þau eiga tvo syni, Boga Arnar og Sigurjón Andra. 2) Magnús, sambýliskona hans er Kristín Bjarnadóttir. Dóttir þeirra er Arnheiður Björg. Kristín á að auki tvö börn. c) Elínborg, f. 6.8. 1943, d. 11.7. 1972. Hún var gift Enrique Llorens Izaquirre. Dóttir þeirra er Diana Carmen, sambýlismaður hennar er Þórður Úlfar Ragnarsson. Dóttir þeirra er Elínborg Llorens. Þórður Úlfar á einn son. Enrique Llorens er kvæntur Auði Finnbogadóttur. Börn þeirra eru: 1) Silvia Llorens og 2) Finnbogi Llorens. d) Gunnar, f. 19.5. 1946, sambýliskona hans er Sigríður Guðmundsdóttir. Börn Gunnars eru: 1) Örn og 2) Ella María, móðir þeirra er Ásrún Baldvinsdóttir. Sigríður á þrjú börn. e) Sigrún, f. 4.2. 1948, gift Herði Ó. Helgasyni. Synir þeirra eru: 1) Sigurður Már og 2) Orri. f) Steinunn, f. 23.6. 1950, sambýlismaður hennar er Agnar Kárason. Dætur Steinunnar eru: 1) Sigrún Guðfinna, sambýlismaður hennar er Andrew Whitaker. 2) Elínborg, gift Stefáni Tryggva Brynjarssyni, sonur þeirra er Agnar Dofri. Stefán á eina dóttur. Faðir Sigrúnar Guðfinnu og Elínborgar er Björn B. Sigmundsson. 3) Borghildur, gift Colby Busching. Sonur Borghildar er Guðmundur Vignir. Faðir Borghildar er Guðmundur Guðmundsson, d. 16.10. 1986. g) Sigurður Rúnar f. 1.4. 1952, kvæntur Rósu Finnbogadóttur. Börn þeirra eru: 1) Sigurður Bjarni, 2) Elínborg, sambýlismaður hennar er Andreas Ólafur Ketel. Sonur þeirra er Walter Brynjar. 3) Ragnar, 4) Thelma Rós. Sigurður Rúnar á að auki tvö börn: 5) Stella María, börn hennar eru Tinna María og Óli Alexander. Móðir Stellu Maríu er Arinbjörg Kristinsdóttir. 6) Ari Ervin. Móðir hans er Kristrún Halldórsdóttir. h) Ómar, f. 18.11. 1953, kvæntur Unu Magnúsdóttur. Börn þeirra eru: 1) Kristinn, 2) Magnús, sambýliskona hans er Kristín Svavarsdóttir. Dóttir þeirra er Una Margrét. 3) Ósk. Ómar á að auki eina dóttur, 4) Ingibjörgu Katrínu. Móðir hennar er Katrín Árnadóttir. Útför Guðfinnu fer fram frá Akraneskirkju í dag, þriðjudag, og hefst athöfnin kl. 14.
Staðir
Akranes:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðfinna Svavarsdóttir (1918-1999)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðfinna Svavarsdóttir (1918-1999)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 19.5.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði