Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Grund Blönduósi (1897-1930) /Klaufin
Hliðstæð nafnaform
- Klauf / Reiðmannaklauf
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1897 -
Saga
Bærinn byggður 1897. Fyrsta íbúðarhúsið, ásamt Litla-Enni sem reist var utan ár á Blönduósi. Bærinn var í daglegutali kallaður Klaufin, eftir Reiðmannaklauf, sem er upp af bænum. Voru íbúarrnir mjög ósáttir við nafngiftina.
Staðir
Blönduós utan ár, við Reiðmannaklauf.
Réttindi
Starfssvið
Fyrstur til að búa í Klaufinni var Guðmundur Sófanías Guðmundsson f. 21. júni 1880, frá Harastöðum V-Hvs. sem fékk skák úr landi frænda síns, Sveins Kristóferssonar bónda í Enni [allt land niður að Blöndu var undir Enni], en feður þeirra voru tvíburar.
Sveinn stóð reyndar í húsbyggingu líka um þessar mundir, því hann byggði þá Litla-Enni. Meðan á bæjarbyggingunni stóð, hafðist Guðmundur við í skúr, er Möller átti á melnum, þar sem sláturhúsið reis síðar.
Eftir að Guðmundur flutti að Bakkakoti 1901, bjó Kristján Bessason frá Sölvabakka á Grund, hann flutti vestur um haf 1904.
Þá bjó Zophanías Hjálmsson þar á meðan hann byggði yfir sig fyrsta húsið (Jónasarhús).
Lárus Gíslason kom að Grund 1906 og býr þar til dauðadags 1950, bar hann jafnan kallaður Lárus í Klaufinni við litla hrifningu dætranna, sem líka voru kenndar við Klaufina.
Þórarinn Sigurjónsson bjó þar með Sigurlaugu Lárusdóttur til 1957, hann flutti þá á ellideild HUH, en Sigurlaug keypti Hvannatún ásamt Elísabetu systur sinni og bjuggu þar til æviloka.
Baldur Þórarinsson býr þar 1961.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
1897-1901- Foreldrar hans; Guðmundur Guðmundsson 4. ágúst 1856 - 8. september 1935 Bóndi á Svangrund og víðar og kona hans 4.8.1892; Guðný Sæbjörg Finnsdóttir 20. september 1864 - 13. október 1923 Var í Kambakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Svangrund og víðar. Nefnd Guðný Sólbjörg skv. Skagf.
Börn þeirra;
1) Finnur Guðmundsson 9. mars 1891 - 10. maí 1971 Var í Húsi Finns Guðmundssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bóndi í Skrapatungu í Vindhælishr., A-Hún. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans 12.6.1919; Ingibjörg Jónsdóttir 8. júlí 1889 - 15. júlí 1970 Var í Húsi Finns Guðmundssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Skrapatungu í Vindhælishr., A-Hún. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
2) Jón Guðmundsson 26. nóvember 1892 - 3. júlí 1992 Bóndi á Sölvabakka, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Sölvabakka, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi. Kona hans 17.7.1920; Magðalena Karlotta Jónsdóttir 7. desember 1892 - 3. apríl 1972 Húsfreyja á Sölvabakka, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Sölvabakka, Engihlíðarhr., A-Hún.
3) Ingileif 1894
4) Erlendína Sigríður Guðmundsdóttir 12. september 1896 - 26. maí 1955 Var síðast í Reykjavík.
5) Árni Magnús Guðmundsson 20. október 1900 - 8. febrúar 1923 Var á Skrapatungu 1923.
1901-1904- Hans Kristján Bessaon f. 15.9.1868 d. 1942, maki 13.5.1899; Guðrún Vigfúsdóttir f. 12.10. 1868 d. 14.9.1910 frá Króki í Holtum Rang, systir Guðlaugar sjá neðar,
Landnemi Selkirk Geysisbyggð Manitoba 1904,
Börn þeirra;
1) Vigfúsína (1900). Fór til Vesturheims 1904 frá Grund, Engihlíðarhreppi, Hún. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Maki II, 1940: Jack Turner d.1961.
2) Elín Hermína (1903). Fór til Vesturheims 1904.
3) Valgerður (1903) Fór til Vesturheims 1904.
Seinni kona vestanhafs; Sesselja Goodman f. 1888.
Lausakona 1902;
Guðlaug Vigfúsdóttir f. 26. apríl 1876 d. 17 apríl 1957, systir Guðrúnar, sjá ofar, vesturheimi 1902
1904-1906- Zóphónías Hjálmsson (1864-1931), sjá Jónasarhús.
1906-1950- Lárus Gíslason f. 21. nóv. 1862 Neðri-Mýrum, d. 27. nóv. 1950, maki I,(sambýliskona); Guðrún Illugadóttir f 31. júlí 1867, d. 8. júl. 1921, frá Holti í Svínadal. Grund 1906 og 1948.
Börn þeirra;
1) Sigurlaug (1897-1973). Verkakona. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
2) Benedikt Jakob (1903-1965). Verkamaður á Vötnum, Kotstrandarsókn, Árn. 1930. Heimili: Bergstaðastræti 9 A, Reykjavík. Sjómaður í Reykjavík. Ókvæntur.
3) Elísabet Ragnheiður (1906-1996) saumakona Hvannatúni,
4) Sigríður Ólína Anna Lucinda (1908-1996) Kornsá.
Barn hans;
5) Ólína Ingibjörg (1893). Fór til Vesturheims 1894 frá Höskuldsstöðum í Vindhælishr., Hún.
Maki II, sambýliskona; Þuríður Illugadóttir f. 24. des. 1863 d. 11. júní 1949 systir Guðrúnar. Grund 1937 og 1947.
Dóttir hennar;
1) Jóhanna Jóhannsdóttir (1890-1970) Kringlu
1947- Þórarinn Sigurjónsson f. 10. maí 1891 d. 3. des. 1971, bóndi Sæunnarstöðum Hallárdal. Sambýlisk; Sigurlaug Lárusdóttir f. 18. nóv. 1897, d. 11. ágúst 1973, (sjá til hliðar). Síðar Hvannatúni ásamt systur sinni Elísabetu.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
controls
Grund Blönduósi (1897-1930) /Klaufin
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Blö
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 14.5.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ