Grund Blönduósi (1897-1930) /Klaufin

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Grund Blönduósi (1897-1930) /Klaufin

Hliðstæð nafnaform

  • Klauf / Reiðmannaklauf

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1897 -

Saga

Bærinn byggður 1897. Fyrsta íbúðarhúsið, ásamt Litla-Enni sem reist var utan ár á Blönduósi. Bærinn var í daglegutali kallaður Klaufin, eftir Reiðmannaklauf, sem er upp af bænum. Voru íbúarrnir mjög ósáttir við nafngiftina.

Staðir

Blönduós utan ár, við Reiðmannaklauf.

Réttindi

Starfssvið

Fyrstur til að búa í Klaufinni var Guðmundur Sófanías Guðmundsson f. 21. júni 1880, frá Harastöðum V-Hvs. sem fékk skák úr landi frænda síns, Sveins Kristóferssonar bónda í Enni [allt land niður að Blöndu var undir Enni], en feður þeirra voru tvíburar.
Sveinn stóð reyndar í húsbyggingu líka um þessar mundir, því hann byggði þá Litla-Enni. Meðan á bæjarbyggingunni stóð, hafðist Guðmundur við í skúr, er Möller átti á melnum, þar sem sláturhúsið reis síðar.
Eftir að Guðmundur flutti að Bakkakoti 1901, bjó Kristján Bessason frá Sölvabakka á Grund, hann flutti vestur um haf 1904.
Þá bjó Zophanías Hjálmsson þar á meðan hann byggði yfir sig fyrsta húsið (Jónasarhús).
Lárus Gíslason kom að Grund 1906 og býr þar til dauðadags 1950, bar hann jafnan kallaður Lárus í Klaufinni við litla hrifningu dætranna, sem líka voru kenndar við Klaufina.
Þórarinn Sigurjónsson bjó þar með Sigurlaugu Lárusdóttur til 1957, hann flutti þá á ellideild HUH, en Sigurlaug keypti Hvannatún ásamt Elísabetu systur sinni og bjuggu þar til æviloka.
Baldur Þórarinsson býr þar 1961.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

1897-1901- Foreldrar hans; Guðmundur Guðmundsson 4. ágúst 1856 - 8. september 1935 Bóndi á Svangrund og víðar og kona hans 4.8.1892; Guðný Sæbjörg Finnsdóttir 20. september 1864 - 13. október 1923 Var í Kambakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Svangrund og víðar. Nefnd Guðný Sólbjörg skv. Skagf.
Börn þeirra;
1) Finnur Guðmundsson 9. mars 1891 - 10. maí 1971 Var í Húsi Finns Guðmundssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bóndi í Skrapatungu í Vindhælishr., A-Hún. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans 12.6.1919; Ingibjörg Jónsdóttir 8. júlí 1889 - 15. júlí 1970 Var í Húsi Finns Guðmundssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Skrapatungu í Vindhælishr., A-Hún. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
2) Jón Guðmundsson 26. nóvember 1892 - 3. júlí 1992 Bóndi á Sölvabakka, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Sölvabakka, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi. Kona hans 17.7.1920; Magðalena Karlotta Jónsdóttir 7. desember 1892 - 3. apríl 1972 Húsfreyja á Sölvabakka, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Sölvabakka, Engihlíðarhr., A-Hún.
3) Ingileif 1894
4) Erlendína Sigríður Guðmundsdóttir 12. september 1896 - 26. maí 1955 Var síðast í Reykjavík.
5) Árni Magnús Guðmundsson 20. október 1900 - 8. febrúar 1923 Var á Skrapatungu 1923.

1901-1904- Hans Kristján Bessaon f. 15.9.1868 d. 1942, maki 13.5.1899; Guðrún Vigfúsdóttir f. 12.10. 1868 d. 14.9.1910 frá Króki í Holtum Rang, systir Guðlaugar sjá neðar,
Landnemi Selkirk Geysisbyggð Manitoba 1904,
Börn þeirra;
1) Vigfúsína (1900). Fór til Vesturheims 1904 frá Grund, Engihlíðarhreppi, Hún. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Maki II, 1940: Jack Turner d.1961.
2) Elín Hermína (1903). Fór til Vesturheims 1904.
3) Valgerður (1903) Fór til Vesturheims 1904.
Seinni kona vestanhafs; Sesselja Goodman f. 1888.
Lausakona 1902;
Guðlaug Vigfúsdóttir f. 26. apríl 1876 d. 17 apríl 1957, systir Guðrúnar, sjá ofar, vesturheimi 1902

1904-1906- Zóphónías Hjálmsson (1864-1931), sjá Jónasarhús.

1906-1950- Lárus Gíslason f. 21. nóv. 1862 Neðri-Mýrum, d. 27. nóv. 1950, maki I,(sambýliskona); Guðrún Illugadóttir f 31. júlí 1867, d. 8. júl. 1921, frá Holti í Svínadal. Grund 1906 og 1948.
Börn þeirra;
1) Sigurlaug (1897-1973). Verkakona. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
2) Benedikt Jakob (1903-1965). Verkamaður á Vötnum, Kotstrandarsókn, Árn. 1930. Heimili: Bergstaðastræti 9 A, Reykjavík. Sjómaður í Reykjavík. Ókvæntur.
3) Elísabet Ragnheiður (1906-1996) saumakona Hvannatúni,
4) Sigríður Ólína Anna Lucinda (1908-1996) Kornsá.
Barn hans;
5) Ólína Ingibjörg (1893). Fór til Vesturheims 1894 frá Höskuldsstöðum í Vindhælishr., Hún.
Maki II, sambýliskona; Þuríður Illugadóttir f. 24. des. 1863 d. 11. júní 1949 systir Guðrúnar. Grund 1937 og 1947.
Dóttir hennar;
1) Jóhanna Jóhannsdóttir (1890-1970) Kringlu

1947- Þórarinn Sigurjónsson f. 10. maí 1891 d. 3. des. 1971, bóndi Sæunnarstöðum Hallárdal. Sambýlisk; Sigurlaug Lárusdóttir f. 18. nóv. 1897, d. 11. ágúst 1973, (sjá til hliðar). Síðar Hvannatúni ásamt systur sinni Elísabetu.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Baldur Þórarinsson (1921-1988) Sæbóli Blönduósi (3.10.1921 - 14.9.1988)

Identifier of related entity

HAH01103

Flokkur tengsla

tímabundið

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blönduós / Blönduóssbær / Húnabyggð (1.1.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00080

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Enni á Refasveit í Engihlíðarhreppi. ((1950))

Identifier of related entity

HAH00641

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Finnur Guðmundsson (1891-1971) Skrapatungu og Blönduósi (9.3.1891 - 10.5.1971)

Identifier of related entity

HAH03427

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Guðmundsson (1892-1992) Sölvabakka (26.11.1892 - 3.7.1992)

Identifier of related entity

HAH01570

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Magnús Guðmundsson (1900-1923) (20.10.1900 - 8.2.1923)

Identifier of related entity

HAH03558

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Ragnheiður Lárusdóttir (1906-1996) Hvannatúni (26.3.1906 - 10.7.1996)

Identifier of related entity

HAH03267

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Ragnheiður Lárusdóttir (1906-1996) Hvannatúni (26.3.1906 - 10.7.1996)

Identifier of related entity

HAH03267

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Árnadóttir (1863-1943) Blönduósi (23.1.1863 - 18.2.1943)

Identifier of related entity

HAH09304

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sigríður Árnadóttir (1863-1943) Blönduósi

controls

Grund Blönduósi (1897-1930) /Klaufin

Dagsetning tengsla

1904 - 1906

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Gíslason (1864-1950) Grund (21.11.1862 - 27.11.1950)

Identifier of related entity

HAH04929

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Lárus Gíslason (1864-1950) Grund

controls

Grund Blönduósi (1897-1930) /Klaufin

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Zóphónías Hjálmsson (1864-1931) Blönduósi (30.7.1864 - 28.8.1931)

Identifier of related entity

HAH04977

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Zóphónías Hjálmsson (1864-1931) Blönduósi

controls

Grund Blönduósi (1897-1930) /Klaufin

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórarinn Sigurjónsson (1891-1971) Sæunnarstöðum og Grund á Blönduósi (10.5.1891 - 3.12.1971)

Identifier of related entity

HAH04991

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Guðmundsson (1856-1935) Svangrund (4.8.1856 - 8.9.1935)

Identifier of related entity

HAH04027

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðmundur Guðmundsson (1856-1935) Svangrund

controls

Grund Blönduósi (1897-1930) /Klaufin

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðný Finnsdóttir (1864-1923) Skrapatungu (20.9.1864 - 13.10.1923)

Identifier of related entity

HAH04185

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðný Finnsdóttir (1864-1923) Skrapatungu

controls

Grund Blönduósi (1897-1930) /Klaufin

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00651

Kennimark stofnunar

IS HAH-Blö

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.5.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir