Gróa Jónsdóttir (1875-1905) Strjúgsstöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Gróa Jónsdóttir (1875-1905) Strjúgsstöðum

Parallel form(s) of name

  • Gróa Jónsdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

16.1.1875 - 23.12.1905

History

Gróa Jónsdóttir 16. janúar 1875 - 23. desember 1905 Var í Hvammi, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Var á Auðólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Oddeyri 1905.

Places

Hvammur í Langadal; Auðólfsstaðir; Oddeyri Eyjafirði:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Anna Pétursdóttir 16. febrúar 1842 - 7. janúar 1925 Húsfreyja á Móbergi. Húsfreyja á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Bústýra á Auðólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901 og maður hennar 6.12.1861; Jón Guðmundsson f. 22.9.1837 - 7.4.1890. Var á Móbergi, Holtssókn, Hún. 1845. Bóndi á Móbergi. Bóndi á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880.

Systkini Gróu;
1) Ingibjörg Sólveig Jónsdóttir f. 15.8.1863 - 3.6.1944, Finnstungu og maður hennar 25.11.1893 Sigurjón Jóhannsson f. 6.10.1873 - 4.8.1961, foreldrar Jóns Baldurs.
2) Þuríður Helga Jónsdóttir 27. október 1864. Saumakona á Sauðárkróki. Var í Móbergi í Holtastaðasókn, Hún. 1870.
3) Guðmundur Jóhannes Jónsson 23. apríl 1868 - 28. apríl 1904. Bóndi á Auðólfsstöðum.
4) Sigurbjörg Steinunn Jónsdóttir 27. febrúar 1871 - 31. maí 1929. Í Austf.14581 er hún sögð heita Ingibjörg.
5) Friðfinnur Jónas Jónsson 28. mars 1873 - 16. september 1955. Hreppstjóri og smiður í Friðfinnshúsi Blönduósi og í Reykjavík.
6) Jón A. Jónsson 23. september 1877 - 21. maí 1914. Verslunarmaður og sýsluskrifari á Blönduósi. Skrifaði sig Jón A. og kenndi sig þannig við móður sína.
7) Guðrún Jóhanna Jónsdóttir f. 14.3.1880 - 4.8.1967, maður hennar 9.1.1915; Tryggvi Jónsson f. 14.3.1892 - 20.12.1952 bóndi Finnstungu, foreldrar Jóns og Jónasar og Önnu Tryggvadóttur
8) Ragnhildur Jónsdóttir 21. apríl 1884 - 21. maí 1978 Var á Auðólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Saumakona á Blöndudalshólum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Maður hennar 1904; Jón Jóhannes Pálmason 6. janúar 1876 - 2.12.1929, Verslunarmaður á Sauðárkróki. Var á Æsustöðum sumarið 1910. Veitingamaður Pálmalundi á Blönduósi 1919-1929. Seinni kona hans; María Emilía Eyjólfsdóttir f. 18. okt. 1891 d 31. ágúst 1976, systir Haraldar í Gautsdal.
Barn Gróu og Jóns;
1) Jón Þórarinn Jónsson 4. mars 1904 - 22. mars 1971 Var á Bergsstöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Höfðahreppi. Sambýliskona hans 1945; Sigurrós Elinborg Jóhannesdóttir 13. september 1912 - 2. janúar 1984 Húsfreyja í Geitagerði. Vinnukona í Keldulandi í Hofssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Höfðahr. Þau eignuðust eina dóttur;
Guðrún Jónsdóttir 17. febrúar 1952, maður hennar; Birgir Ögmundsson 22. nóvember 1949. Sonur þeirra Jón Þór Birgisson (1975) betur þekktur sem Jónsi í Sigurrós.
Börn Jóns og Maríu;
2) Kolbrún Jónsdóttir 21. ágúst 1913 - 18. apríl 1986 Var á Bergsstöðum við Kaplaskjólsveg, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Kaupmaður í versluninni Iðu við Laugarveg og einn af stofnendum Útivistar og virkur félagi, svo lengi sem kraftar leyfðu, ógift barnlaus. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1632024
3) Pálmi Sigurður Jónsson 7. desember 1914 - 12. ágúst 1932 Var á Bergsstöðum við Kaplaskjólsveg, Reykjavík 1930.
4) Hrefna Jónsdóttir 27. maí 1917 - 14. maí 1935 Var á Bergsstöðum við Kaplaskjólsveg, Reykjavík 1930.
Börn Maríu Emilíu, faðir; Vilberg Jónsson 30. maí 1891 - 17. júlí 1982 Sjómaður, bifreiðarstjóri og smiður. Síðast bús. á Akranesi.
1) Reynir Vilbergs 19. september 1924 - 8. nóvember 1995 Var á Bergsstöðum við Kaplaskjólsveg, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík 1994. Kona hans 14.12.1946; Steinunn Þorsteinsdóttir 26. október 1927 Var á Ránargötu 29 a, Reykjavík 1930. Nemi í Reykjavík 1945.
2) Stella Vilbergs 7. júlí 1925 - 19. júlí 1925
3) Stella Vilbergs Vilbergsdóttir 31. október 1926 - 29. desember 1937 Var á Bergsstöðum við Kaplaskjólsveg, Reykjavík 1930.
4) Sólveig Vilhelmína Vilbergs Vilbergsdóttir 17. desember 1927 - 3. maí 2001 Var á Bergsstöðum við Kaplaskjólsveg, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Alda Vilbergs Vilbergsdóttir 28. janúar 1929 Var á Bergsstöðum við Kaplaskjólsveg, Reykjavík 1930.
6) Bára Vilbergs 28. janúar 1929 - 22. maí 1996 Var á Bergsstöðum við Kaplaskjólsveg, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 24. október 1953; Bjarni Ísleifsson 11. nóvember 1927 Var á Stýrimannastíg 9, Reykjavík 1930

General context

Relationships area

Related entity

Guðrún Pálmadóttir (1878-1960) Æsustöðum (4.1.1878 - 26.7.1960)

Identifier of related entity

HAH04463

Category of relationship

family

Dates of relationship

1904

Description of relationship

Maður Gróu var Jón Pálmason í Pálmalundi sonur Guðrúnar Solveigar

Related entity

Móberg í Langadal ([1000])

Identifier of related entity

HAH00215

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sauðárkrókur ((1950))

Identifier of related entity

HAH00407

Category of relationship

associative

Type of relationship

Sauðárkrókur

is the associate of

Gróa Jónsdóttir (1875-1905) Strjúgsstöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1905

Related entity

Strjúgsstaðir í Langadal ([900])

Identifier of related entity

HAH00175

Category of relationship

associative

Type of relationship

Strjúgsstaðir í Langadal

is the associate of

Gróa Jónsdóttir (1875-1905) Strjúgsstöðum

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1880

Related entity

Jón Guðmundsson (1837-1890) Móbergi og Hvammi á Laxárdal fremri (22.9.1837 - 7.4.1890)

Identifier of related entity

HAH05552

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Guðmundsson (1837-1890) Móbergi og Hvammi á Laxárdal fremri

is the parent of

Gróa Jónsdóttir (1875-1905) Strjúgsstöðum

Dates of relationship

16.1.1875

Description of relationship

Related entity

Ragnhildur Jónsdóttir (1884-1978) saumakona Blöndudalshólum 1930 (21.4.1884 - 21.5.1978)

Identifier of related entity

HAH07386

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnhildur Jónsdóttir (1884-1978) saumakona Blöndudalshólum 1930

is the sibling of

Gróa Jónsdóttir (1875-1905) Strjúgsstöðum

Dates of relationship

21.4.1884

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Jónsdóttir (1863-1964) Blöndudalshólum (15.8.1863 - 3.6.1944.)

Identifier of related entity

HAH07385

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Jónsdóttir (1863-1964) Blöndudalshólum

is the sibling of

Gróa Jónsdóttir (1875-1905) Strjúgsstöðum

Dates of relationship

16.1.1875

Description of relationship

Related entity

Sigurbjörg Steinunn Jónsdóttir (1871-1929) frá Hvammi á Laxárdal fremri (27.2.1871 - 31.5.1929)

Identifier of related entity

HAH07232

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurbjörg Steinunn Jónsdóttir (1871-1929) frá Hvammi á Laxárdal fremri

is the sibling of

Gróa Jónsdóttir (1875-1905) Strjúgsstöðum

Dates of relationship

16.1.1875

Description of relationship

Related entity

Helga Jónsdóttir (1864) saumakona Sauðárkróki, frá Móbergi (27.10.1864 -)

Identifier of related entity

HAH06406

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Jónsdóttir (1864) saumakona Sauðárkróki, frá Móbergi

is the sibling of

Gróa Jónsdóttir (1875-1905) Strjúgsstöðum

Dates of relationship

16.1.1875

Description of relationship

Related entity

Jón A Jónsson (1877-1914) Blönduósi (23.9.1877 - 21.5.1914)

Identifier of related entity

HAH04904

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón A Jónsson (1877-1914) Blönduósi

is the sibling of

Gróa Jónsdóttir (1875-1905) Strjúgsstöðum

Dates of relationship

23.9.1877

Description of relationship

Related entity

Guðrún Jónsdóttir (1880-1967) Finnstungu (14.3.1880 - 4.8.1967)

Identifier of related entity

HAH04338

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1880-1967) Finnstungu

is the sibling of

Gróa Jónsdóttir (1875-1905) Strjúgsstöðum

Dates of relationship

14.3.1880

Description of relationship

Related entity

Friðfinnur Jónas Jónsson (1873-1955) Hreppstjóri og smiður Friðfinnshúsi (28.3.1873 - 16.6.1955)

Identifier of related entity

HAH03444

Category of relationship

family

Type of relationship

Friðfinnur Jónas Jónsson (1873-1955) Hreppstjóri og smiður Friðfinnshúsi

is the sibling of

Gróa Jónsdóttir (1875-1905) Strjúgsstöðum

Dates of relationship

16.1.1875

Description of relationship

Related entity

Jón Pálmason (1876-1929) Pálmalundi (6.1.1876 - 2.12.1929)

Identifier of related entity

HAH04916

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Pálmason (1876-1929) Pálmalundi

is the spouse of

Gróa Jónsdóttir (1875-1905) Strjúgsstöðum

Dates of relationship

1904

Description of relationship

Fyrri kona Jóns, sonur þeirra; 1) Jón Þórarinn Jónsson 4. mars 1904 - 22. mars 1971 Var á Bergsstöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Höfðahreppi. Sambýliskona hans 1945; Sigurrós Elinborg Jóhannesdóttir 13. september 1912 - 2. janúar 1984 Húsfreyja í Geitagerði. Vinnukona í Keldulandi í Hofssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Höfðahr

Related entity

Jón Sigurjónsson Baldurs (1898-1971) kaupfélagsstjóri Blönduósi (22.6.1898 - 1.8.1971)

Identifier of related entity

HAH01590

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Sigurjónsson Baldurs (1898-1971) kaupfélagsstjóri Blönduósi

is the cousin of

Gróa Jónsdóttir (1875-1905) Strjúgsstöðum

Dates of relationship

1898

Description of relationship

Ingibjörg Sólveig (1863-1944) móðir hans var systir Gróu

Related entity

Jón Tryggvason (1917-2007) Ártúnum (28.3.1917 - 7.3.2007)

Identifier of related entity

HAH01593

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Tryggvason (1917-2007) Ártúnum

is the cousin of

Gróa Jónsdóttir (1875-1905) Strjúgsstöðum

Dates of relationship

1917

Description of relationship

Guðrún Jóhanna móðir Jóns var systir Gróu

Related entity

Guðrún Jónsdóttir (1952) Skagaströnd (17.2.1952 -)

Identifier of related entity

HAH04455

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1952) Skagaströnd

is the grandchild of

Gróa Jónsdóttir (1875-1905) Strjúgsstöðum

Dates of relationship

17.2.1952

Description of relationship

Gróa var föðuramma Guðrúnar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03814

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 11.7.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places