Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Kristinn Eggertsson (1903-1977) Sjómaður í Bandaríkjunum
Hliðstæð nafnaform
- Grímur Kristinn Eggertsson (1903-1977)
- Grímur Kristinn Eggertsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
25.6.1903 - 18.6.1977
Saga
Grímur Kristinn Eggertsson 25. júní 1903 - 18. júní 1977. Sjómaður í Bandaríkjunum. Ytri-Völlum 1920.
Staðir
Síða í Vesturhópi; USA:
Réttindi
Starfssvið
Sjómaður:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Guðrún Grímsdóttir 10. ágúst 1878 - 3. september 1932 Húsfreyja á Ytri-Völlum á Vatnsnesi. Húsfreyja á Stóruborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901 og maður hennar; Eggert Elíesersson 9. nóvember 1869 - 8. apríl 1915 Var í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bóndi á Ytri-Völlum á Vatnsnesi.
Seinni maður Guðrúnar; Gunnar Kristófersson 29. júlí 1865 - 1. nóvember 1937 Bóndi á Skeggjastöðum, í Valdarási í Víðidal og víðar. Kaupmaður á Hvammstanga frá 1930.
Systkini Kristins;
1) Laufey Klara Eggertsdóttir 8. mars 1902 - 21. apríl 1992 Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Sjúkraliði. Óg. bl.
2) Lárus Elíeser Eggertsson 11. mars 1905 - 19. nóvember 1949 Málari í Reykjavík 1945.
3) Helga Aðalheiður Eggertsdóttir 17. desember 1906 - 20. febrúar 1988 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Kvsk á Blönduósi 1927-1928. Maður hennar; Jón Bjarnason 15. júlí 1896 - 17. apríl 1973 Húsbóndi á Njálsgötu 58, Reykjavík 1930. Bifreiðastjóri og bifvélavirki í Reykjavík.
4) Fanný Eggertsdóttir 16. júní 1909 - 22. ágúst 2010 Verkakona í Reykjavík 1945. Óg, bl.
Sammæðra
5) Þuríður Ingibjörg Gunnarsdóttir 9. maí 1917 - 17. október 1985 Var á Ytri-Völlum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Júlíus Guðmundsson 26. september 1922 - 8. apríl 2017. Var á Hverfisgötu 107, Reykjavík 1930. Efnafræðingur í Reykjavík. Kjörbörn: Sveinlaug Júlíusdóttir f. 26.6.1950, d. 10.4.2008 og Guðmundur Júlíusson f. 26.10.1959.
Sonur Gunnars;
Guðmundur Gunnarsson 25. júlí 1893 - 9. janúar 1964 Var á Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Kaupmaður á Hvammstanga. Var á Ytri-Völlum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
Kona hans; Helen Anne Jensen, f. 19.10.1915.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Kristinn Eggertsson (1903-1977) Sjómaður í Bandaríkjunum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Kristinn Eggertsson (1903-1977) Sjómaður í Bandaríkjunum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Kristinn Eggertsson (1903-1977) Sjómaður í Bandaríkjunum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Kristinn Eggertsson (1903-1977) Sjómaður í Bandaríkjunum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 4.7.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði