Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Gísli Ísleifsson (1868-1932) sýslumaður Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Gísli Ísleifsson sýslumaður
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
22.4.1868 - 9.9.1932
Saga
Gísli Ísleifsson f. 22. apríl 1868 - 9. september 1932. Skrifstofustjóri á Smiðjustíg 12, Reykjavík 1930. Ekkill. Sýslumaður á Blönduósi, síðar skrifstofustjóri fjármálaráðuneytisins.
Staðir
Vestri Kirkjubær á Rangárvöllum; Arnarbæli í Ölfusi; Blönduós; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Sýslumaður Blönduósi 1900-1913
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru; Ísleifur Gíslason f. 12. maí 1841 - 21. desember 1892. Var á Selalæk, Oddasókn, Rang. 1845. Prestur í Keldnaþingum á Rangárvöllum 1865-1878 og í Arnarbæli í Ölfusi frá 1878 til dauðadags. Skráður Einarsen eða Einarsson á manntali 1860, og kona hans 22.6.1865; Karítas Markúsdóttir f. 19. desember 1839 - 28. apríl 1910. Húsfreyja á Vestri-Kirkjubæ á Rangárvöllum og víðar, dóttir Markúsar Jónssonar (1806-1853) prests í Odda og konau hans Kristínar Þorgrímsdóttur (1816-1871). Húsfreyja í Holti, Holtssókn, Rang. 1845. Síðar húsfreyja í Odda og ráðskona þar eftir maður hennar lést.
Systkini Gísla voru;
1) Markús Ísleifsson f. 19. apríl 1867 - 9. nóvember 1874 var í Vestri-Kirkjubæ, Keldnasókn, Rang. 1870.
2) Kristín Ísleifsdóttir f. 22. júní 1869 - 21. desember 1945. Húsfreyja á Stórahrauni, Stokkseyrarsókn, Árn. 1930. Húsfreyja á Stóra-Hrauni við Eyrarbakka. Fyrri maður maður hennar 22.6.1892; Ólafur Helgason 25. ágúst 1867 - 19. febrúar 1904, var í Reykjavík 1870. Aðstoðarprestur á Stokkseyri 1890, prestur að Gaulverjabæ í Flóa, Árn. 1891 og prestur á Stóra-Hrauni við Eyrarbakka frá 1893 til dauðadags. Kennari.
Seinni maður hennar var; Gísli Skúlason 10. júní 1877 - 19. ágúst 1942. Sóknarprestur á Stórahrauni, Stokkseyrarsókn, Árn. 1930. Prestur á Stokkseyri frá 1905 til dauðadags. Prestur á Stóra-Hrauni á Eyrarbakka og skólastjóri Málleysingjaskólans á sama stað. Prófastur í Árnessýslu frá 1939.
3) Jórunn Ísleifsdóttir f. 7. október 1870 - 23. mars 1895.
4) Ingibjörg 12091872 maður hennar Ólafur Finsen 17. september 1867 - 10. september 1958. Héraðslæknir í Læknishúsi, Akranesssókn, Borg. 1930. Læknir á Akranesi.
5) Sigrún 17061875 fyrri maður hennar; Björn Ólafsson 11. apríl 1862 - 19. október 1909. Augnlæknir í Reykjavík. Seinni maður; Þorleifur Jón Hákonarson Bjarnason 7. nóvember 1863 - 18. október 1935, var í Reykjavík 1910. Yfirkennari á Tjarnargötu 18, Reykjavík 1930. Yfirkennari við Menntaskólann í Reykjavík.
6) Guðrún Ísleifsdóttir Briem f. 25. maí 1876 - 7. nóvember 1951. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Tjarnargötu 20, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Sigurður Eggertsson Briem f. 12. september 1860 - 19. maí 1952. Sýslumaður, hæstaréttardómari og síðar póstmálastjóri í Reykjavík.
7) Ása Ísleifsdóttir f. 1. febrúar 1879 - 28. janúar 1902, var í Veltusundi, Reykjavík 1901.
8) Ásmundur Ísleifsson f. 18. júlí 1881 - 12. júlí 1885.
9) María Ísleifsdóttir f. 2. mars 1883 - 24. maí 1885.
maki 20. ágúst 1900, Lucinda Josefa Augusta Möller f. 19. apríl 1879 d. 28. apríl 1927,
Börn þeirra;
1) Alvilda Ása Gísladóttir f. 22. júní 1902 - 5. október 1917.
2) Karítas Gísladóttir f. 1. júlí 1903 - 11. mars 1917.
3) Jóhanna Gísladóttir f. 10. febrúar 1905 - 15. júní 1918.
4) Ísleifur Gíslason f. 1. júní 1906 - 24. ágúst 1921.
5) Grímur Gíslason 6. október 1913 - 8. ágúst 1979 Var á Smiðjustíg 12, Reykjavík 1930. Verslunarmaður í Reykjavík 1945. Framkvæmdastjóri í Reykjavík. Síðast bús. í Kópavogi. Kona hans 1934; Ingibjörg Jónsdóttir 26. júní 1912 - 4. nóvember 1999 Var á Grettisgötu 30, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja. Síðast bús. í Hafnarfirði.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Gísli Ísleifsson (1868-1932) sýslumaður Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
5.6.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði