Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Gísli Ísleifsson (1868-1932) sýslumaður Blönduósi
Parallel form(s) of name
- Gísli Ísleifsson sýslumaður
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
22.4.1868 - 9.9.1932
History
Gísli Ísleifsson f. 22. apríl 1868 - 9. september 1932. Skrifstofustjóri á Smiðjustíg 12, Reykjavík 1930. Ekkill. Sýslumaður á Blönduósi, síðar skrifstofustjóri fjármálaráðuneytisins.
Places
Vestri Kirkjubær á Rangárvöllum; Arnarbæli í Ölfusi; Blönduós; Reykjavík:
Legal status
Functions, occupations and activities
Sýslumaður Blönduósi 1900-1913
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans voru; Ísleifur Gíslason f. 12. maí 1841 - 21. desember 1892. Var á Selalæk, Oddasókn, Rang. 1845. Prestur í Keldnaþingum á Rangárvöllum 1865-1878 og í Arnarbæli í Ölfusi frá 1878 til dauðadags. Skráður Einarsen eða Einarsson á manntali 1860, og kona hans 22.6.1865; Karítas Markúsdóttir f. 19. desember 1839 - 28. apríl 1910. Húsfreyja á Vestri-Kirkjubæ á Rangárvöllum og víðar, dóttir Markúsar Jónssonar (1806-1853) prests í Odda og konau hans Kristínar Þorgrímsdóttur (1816-1871). Húsfreyja í Holti, Holtssókn, Rang. 1845. Síðar húsfreyja í Odda og ráðskona þar eftir maður hennar lést.
Systkini Gísla voru;
1) Markús Ísleifsson f. 19. apríl 1867 - 9. nóvember 1874 var í Vestri-Kirkjubæ, Keldnasókn, Rang. 1870.
2) Kristín Ísleifsdóttir f. 22. júní 1869 - 21. desember 1945. Húsfreyja á Stórahrauni, Stokkseyrarsókn, Árn. 1930. Húsfreyja á Stóra-Hrauni við Eyrarbakka. Fyrri maður maður hennar 22.6.1892; Ólafur Helgason 25. ágúst 1867 - 19. febrúar 1904, var í Reykjavík 1870. Aðstoðarprestur á Stokkseyri 1890, prestur að Gaulverjabæ í Flóa, Árn. 1891 og prestur á Stóra-Hrauni við Eyrarbakka frá 1893 til dauðadags. Kennari.
Seinni maður hennar var; Gísli Skúlason 10. júní 1877 - 19. ágúst 1942. Sóknarprestur á Stórahrauni, Stokkseyrarsókn, Árn. 1930. Prestur á Stokkseyri frá 1905 til dauðadags. Prestur á Stóra-Hrauni á Eyrarbakka og skólastjóri Málleysingjaskólans á sama stað. Prófastur í Árnessýslu frá 1939.
3) Jórunn Ísleifsdóttir f. 7. október 1870 - 23. mars 1895.
4) Ingibjörg 12091872 maður hennar Ólafur Finsen 17. september 1867 - 10. september 1958. Héraðslæknir í Læknishúsi, Akranesssókn, Borg. 1930. Læknir á Akranesi.
5) Sigrún 17061875 fyrri maður hennar; Björn Ólafsson 11. apríl 1862 - 19. október 1909. Augnlæknir í Reykjavík. Seinni maður; Þorleifur Jón Hákonarson Bjarnason 7. nóvember 1863 - 18. október 1935, var í Reykjavík 1910. Yfirkennari á Tjarnargötu 18, Reykjavík 1930. Yfirkennari við Menntaskólann í Reykjavík.
6) Guðrún Ísleifsdóttir Briem f. 25. maí 1876 - 7. nóvember 1951. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Tjarnargötu 20, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Sigurður Eggertsson Briem f. 12. september 1860 - 19. maí 1952. Sýslumaður, hæstaréttardómari og síðar póstmálastjóri í Reykjavík.
7) Ása Ísleifsdóttir f. 1. febrúar 1879 - 28. janúar 1902, var í Veltusundi, Reykjavík 1901.
8) Ásmundur Ísleifsson f. 18. júlí 1881 - 12. júlí 1885.
9) María Ísleifsdóttir f. 2. mars 1883 - 24. maí 1885.
maki 20. ágúst 1900, Lucinda Josefa Augusta Möller f. 19. apríl 1879 d. 28. apríl 1927,
Börn þeirra;
1) Alvilda Ása Gísladóttir f. 22. júní 1902 - 5. október 1917.
2) Karítas Gísladóttir f. 1. júlí 1903 - 11. mars 1917.
3) Jóhanna Gísladóttir f. 10. febrúar 1905 - 15. júní 1918.
4) Ísleifur Gíslason f. 1. júní 1906 - 24. ágúst 1921.
5) Grímur Gíslason 6. október 1913 - 8. ágúst 1979 Var á Smiðjustíg 12, Reykjavík 1930. Verslunarmaður í Reykjavík 1945. Framkvæmdastjóri í Reykjavík. Síðast bús. í Kópavogi. Kona hans 1934; Ingibjörg Jónsdóttir 26. júní 1912 - 4. nóvember 1999 Var á Grettisgötu 30, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja. Síðast bús. í Hafnarfirði.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Gísli Ísleifsson (1868-1932) sýslumaður Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Gísli Ísleifsson (1868-1932) sýslumaður Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
5.6.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði