Gísli Guðmundsson (1859-1884) Bollastöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Gísli Guðmundsson (1859-1884) Bollastöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Gísli Guðmundsson Bollastöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.1.1859 - 1884

Saga

Fæddur 12.1.1859, d. 1884. Stúdent. Var í Bollastöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860 og 1870. Drukknaði ungur á leið til Íslands.

Staðir

Bollastaðir Blöndudal A-Hún.: Kaupmannahöfn:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Föðurtún bls. 488. „lenti í flóðöldu Brandesarstefnunnar” á Stúdentsárum sínum í Kaupmannahöfn ásamt Sigurði Jónassyni (1863-1887) Eyjólfsstöðum. Drukknaði (fyrirfór sér) á leið til landsins. Föðurtún bls. 488, 239, 489. „Sá árekstur við lífsskoðun heimahaganna reið þessum ungu alvörumönnum að fullu. Því að báðir fyrirfóru sér". Sjá bækurnar "Vaxandi vængir" eftir Þorstein Antonsson og "Örlagasaga" um Gísla Guðmundsson eftir sama höfund. Örlagasaga er sérstæð bók, eins og miðja vegu milli heimildaútgáfu og sagnfræðiverks, og samanstendur að miklu leyti af beinum uppskriftum á misáhugaverðu efni sem liggur eftir Gísla, Ólaf og ýmsa samtíðarmenn þeirra, til dæmis mannlýsingum og bókmenntaumfjöllun, en þar eru einnig nokkrar skemmtilegar lýsingum á stúdentalífinu.
Gísli Guðmundsson og Ólafur Davíðsson áttu það sameiginlegt að deyja fyrir aldur fram, þótt Gísli færi á undan, og báðir drukknuðu.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru María Guðmundsdóttir f. 22.4.1825 - 17.11.1898. Húsfreyja á Bollastöðum, Blöndudalshólasókn, og maður hennar 17.10.1852 Guðmundur Gíslason f. 1830 - 18.61901 Var á Bollastöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1835 og 1845. Bóndi í Bollastöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860, 1870, 1880 og 1890. Einnig var hann hreppstjóri.
Systkini Gísla
1) Ingibjörg Guðmundsdóttir f. 6.7.1843 sammæðra, faðir hennar fyrri maður Maríu 18.9.1846 Guðmundur Guðmundsson f. 1818-1848 dætur Ingibjargar voru Oddný María Baldvinsdóttir f. 24.3.1866 og Þórunn Ingibjörg Baldvinsdóttir 28.9.1879 - 30.7.1911. Ingibjörg dóttir Maríu er sögð hafa dáið 22.7.1843 "Iceland Baptisms, 1730-1905," database, FamilySearch (https://familysearch.org/ark:/61903/1:1:FGR5-YJV : 8 December 2014), Ingibjorg Gudmundsson, 09 Jul 1843; citing ; FHL microfilm 73,611.
Maki 2.6.1865 Baldvin Einarsson f. 15.6.1841, Gíslastaðagerði, Vallanessókn, S-Múl. 1845. Vinnumaður á Blöndudalshólum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1883 frá Eiðstöðum, Svínavatnshreppi, Hún. Dætur þeirra; 1) Oddný María Baldvinsdóttir f. 24.3.1866 Bollastöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Léttastúlka á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1880, 2) Þórunn Ingibjörg Baldvinsdóttir 28.9.1879 - 30.7.1911 Var á Bollastöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1901.
2) Ingibjörg Guðmundsdóttir f. 21.7.1843 samfeðra, móðir hennar var Hólmfríður Kristjánsdóttir f. 11.12.1822 vesturheimi 1888 maður hennar 6.11.1853 var Jón Bjarnason f. 7.6.1833 bóndi Gafli.
3) Sigurbjörg María Guðmundsdóttir f. 2.10.1861 - 13.12.1930 Húsfreyja á Bollastöðum, maður hennar Pétur Pétursson f. 23.7.1862 - 17.9.1919 Bóndi og Oddviti á Bollastöðum í Blöndudal, A-Hún, dóttir þeirra var Unnur Pétursdóttir 1894-1968

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Bollastaðir í Blöndudal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00075

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Jónasson (1863-1887) stúdent frá Eyjólfsstöðum (8.12.1863 - 7.8.1887)

Identifier of related entity

HAH01244

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Sigurður Jónasson (1863-1887) stúdent frá Eyjólfsstöðum

er vinur

Gísli Guðmundsson (1859-1884) Bollastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Davíðsson (1862-1903) cand phil Hofi í Hörgárdal (26.2.1862 - 6.9.1903)

Identifier of related entity

HAH01787

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Ólafur Davíðsson (1862-1903) cand phil Hofi í Hörgárdal

er vinur

Gísli Guðmundsson (1859-1884) Bollastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörg Guðmundsdóttir (1861-1930) Bollastöðum (2.10.1861 - 13.12.1930)

Identifier of related entity

HAH09080

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurbjörg Guðmundsdóttir (1861-1930) Bollastöðum

er systkini

Gísli Guðmundsson (1859-1884) Bollastöðum

Dagsetning tengsla

1861

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Unnur Pétursdóttir (1894-1968) Péturshúsi Blönduósi (25.10.1894 -17.10.1968)

Identifier of related entity

HAH02100

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Unnur Pétursdóttir (1894-1968) Péturshúsi Blönduósi

is the cousin of

Gísli Guðmundsson (1859-1884) Bollastöðum

Dagsetning tengsla

1894 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01243

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 11.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Föðurtún bls.: 239; 488; 489:
Íslendingabók
™GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir