Gísli Benediktsson (1838-1914) Hróarsstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Gísli Benediktsson (1838-1914) Hróarsstöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Gísli Benediktsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

7.10.1838 - 3.11.1914

Saga

Gísli Benediktsson 7. október 1838 - 3. nóvember 1914 Bóndi á Hróarstöðum á Skaga

Staðir

Meyjarland; Hróarstaðir á Skaga:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Benedikt Magnússon 1790 - 1839 Var í Fagranesi á Reykjaströnd, Skag. 1801. Bóndi og meðhjálpari Meyjarlandi í sömu sveit og kona hans um 1830; Helga Árnadóttir 28. apríl 1799 - 27. júlí 1862 Var í Utanverðunesi í Hegranesi, Skag. 1801 og 1816. Húsfreyja á Meyjarlandi, Fagranessókn, Skag. 1835. Húsfreyja í Heiðarseli, Fagranessókn, Skag. 1845. Seinni maður hennar; 5.12.1846; Guðmundur Arnþórsson 27. október 1796 - 18. maí 1873 Var á Ásbúðum, Ketusókn, Skag. 1801. Bóndi í Króksseli, Hofssókn, Hún. 1845. Fyrri kona hans 2.11.1828; Sesselja Ólafsdóttir 13. ágúst 1797 - 26. júlí 1843 Var í Nefstaðakoti, Knappsstaðasókn, Skag. 1801. Húsfreyja í Krókseli.
Systkini Gísla;
1) Benedikt „stóri“ Benediktsson um 1831 - 1906 Bóndi á Þorbjargarstöðum í Laxárdal ytri, Skag. og á Barði í Norðurárdal, A-Hún. Bóndi í Króki á Skagaströnd. Fór þaðan til Vesturheims 1894. Bm. hans 1853; Anna Sigurðardóttir 12.8.1825 Ógift vinnukona í Króksseli á Skagaströnd 1853. Kona hans 20.11.1854; Margrét Magnúsdóttir 1829 - fyrir 1890 Var á Vakurstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Neðri-Torfastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Þorbjargarstöðum á Laxárdal ytri, Skag. og á Barði í Norðurárdal, A-Hún. Var á Króki, Hofssókn, Hún. 1860. Síðar húskona og bústýra víða. Var á Herjólfsstöðum í Laxárdal 1871. Í Skagf. segir að flestir hafi álitið að Þorvarður Jónsson f. 1798, prestur á Hofi á Skagaströnd, hafi verið faðir Margrétar en hún var þó skrifuð Magnúsdóttir. Þau skildu. Sambýliskona Benedikts; Sigurbjörg Gísladóttir 1827 - eftir 1906 Húsfreyja í Hvammkoti á Skagaströnd, síðar í Króki í sömu sveit. Fór þaðan til Vesturheims 1894. Seinni kona Sölva Bjarnasonar.
2) Kristrún Benediktsdóttir 12. júlí 1836 - 6. júní 1866 Kristrún ólst upp hjá Björgu Þorvaldsdóttur og Jóni Gíslasyni prests Oddssonar, eftir lát föður síns. Húsfreyja í Kleifargerði á Skaga. Lést af barnsburði. Maður hennar 22.9.1857; Guðmundur Jónsson 6. febrúar 1833 Bóndi og hagyrðingur í Kleifargerði á Skaga. Fór til Vesturheims 1874 frá Hóli í Skefilsstaðahr., Skag. Fyrri kona hans.
3) Sveinn Benediktsson 1834 Var á Meyjarlandi, Fagranessókn, Skag. 1835. Hefur líklega dáið ungur.
Kona Gísla 1.5.1875; María Margrét Sigvaldadóttir 22. janúar 1850 - 27. ágúst 1939 Var í Miðhúsi, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Hróarsstöðum. Skv. Æ.A-Hún. var Margrét talin laundóttir Jóns Jónssonar Björnsen, f.12.3.1813, d.29.3.1867, prests á Hofi á Skagaströnd.
Sonur hans og bm; Engilráð Guðmundsdóttir 18.8.1843 Var á Holtastöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1845. Vinnukona í Efrimýrum, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870.
1) Guðmundur Gíslason 15.12.1865 Tökubarn í Enni, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Sonur bóndans á Hróarsstöðum, Hofssókn, Hún. 1880.
Börn Gísla og Margrétar
2) Sigurður Gíslason 9. ágúst 1875 - 25. júlí 1921 Bóndi á Hróarsstöðum og í Króki, Vindhælishr., A-Hún. Sambýliskona hans; Valgerður Pálína Sigurðardóttir 7. febrúar 1879 - 13. október 1959 Húsfreyja á Hróarsstöðum og síðar í Króki, Vindhælishr., A-Hún. Hjú í Hjaltahúsi, Eyrarsókn, N-Ís. 1901. Var á Hróarsstöðum, Skagahr., A-Hún. 1957. Sögð fædd á Skagaströnd í Krossaætt. Óvíst hvort/hvar er i mt. 1910.
3) Guðbjörg Gísladóttir 1. október 1878 - 7. mars 1972 Húsfreyja á Ísafirði 1930. Húsfreyja, síðast bús. á Akureyri. Maður hennar; Jón Albert Þórólfsson 21. ágúst 1871 - 18. mars 1933 Kaupmaður á Ísafirði 1930. Bátasmiður og síðar kaupmaður á Ísafirði.
4) Jón Gíslason 27. desember 1882 - 30. apríl 1973 Bóndi á Hróarstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Hróarsstöðum, Skagahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Skagahreppi. Ókvæntur og barnlaus.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmunda Jónsdóttir (1868-1902) Næfranesi (7.5.1868 - 1.3.1902)

Identifier of related entity

HAH03957

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hróarsstaðir á Skaga ((1900))

Identifier of related entity

HAH00305

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hróarsstaðir á Skaga

er stjórnað af

Gísli Benediktsson (1838-1914) Hróarsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03752

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 26.6.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Föðurtún bls 31

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir