Gísli Benediktsson (1838-1914) Hróarsstöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Gísli Benediktsson (1838-1914) Hróarsstöðum

Parallel form(s) of name

  • Gísli Benediktsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

7.10.1838 - 3.11.1914

History

Gísli Benediktsson 7. október 1838 - 3. nóvember 1914 Bóndi á Hróarstöðum á Skaga

Places

Meyjarland; Hróarstaðir á Skaga:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Benedikt Magnússon 1790 - 1839 Var í Fagranesi á Reykjaströnd, Skag. 1801. Bóndi og meðhjálpari Meyjarlandi í sömu sveit og kona hans um 1830; Helga Árnadóttir 28. apríl 1799 - 27. júlí 1862 Var í Utanverðunesi í Hegranesi, Skag. 1801 og 1816. Húsfreyja á Meyjarlandi, Fagranessókn, Skag. 1835. Húsfreyja í Heiðarseli, Fagranessókn, Skag. 1845. Seinni maður hennar; 5.12.1846; Guðmundur Arnþórsson 27. október 1796 - 18. maí 1873 Var á Ásbúðum, Ketusókn, Skag. 1801. Bóndi í Króksseli, Hofssókn, Hún. 1845. Fyrri kona hans 2.11.1828; Sesselja Ólafsdóttir 13. ágúst 1797 - 26. júlí 1843 Var í Nefstaðakoti, Knappsstaðasókn, Skag. 1801. Húsfreyja í Krókseli.
Systkini Gísla;
1) Benedikt „stóri“ Benediktsson um 1831 - 1906 Bóndi á Þorbjargarstöðum í Laxárdal ytri, Skag. og á Barði í Norðurárdal, A-Hún. Bóndi í Króki á Skagaströnd. Fór þaðan til Vesturheims 1894. Bm. hans 1853; Anna Sigurðardóttir 12.8.1825 Ógift vinnukona í Króksseli á Skagaströnd 1853. Kona hans 20.11.1854; Margrét Magnúsdóttir 1829 - fyrir 1890 Var á Vakurstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Neðri-Torfastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Þorbjargarstöðum á Laxárdal ytri, Skag. og á Barði í Norðurárdal, A-Hún. Var á Króki, Hofssókn, Hún. 1860. Síðar húskona og bústýra víða. Var á Herjólfsstöðum í Laxárdal 1871. Í Skagf. segir að flestir hafi álitið að Þorvarður Jónsson f. 1798, prestur á Hofi á Skagaströnd, hafi verið faðir Margrétar en hún var þó skrifuð Magnúsdóttir. Þau skildu. Sambýliskona Benedikts; Sigurbjörg Gísladóttir 1827 - eftir 1906 Húsfreyja í Hvammkoti á Skagaströnd, síðar í Króki í sömu sveit. Fór þaðan til Vesturheims 1894. Seinni kona Sölva Bjarnasonar.
2) Kristrún Benediktsdóttir 12. júlí 1836 - 6. júní 1866 Kristrún ólst upp hjá Björgu Þorvaldsdóttur og Jóni Gíslasyni prests Oddssonar, eftir lát föður síns. Húsfreyja í Kleifargerði á Skaga. Lést af barnsburði. Maður hennar 22.9.1857; Guðmundur Jónsson 6. febrúar 1833 Bóndi og hagyrðingur í Kleifargerði á Skaga. Fór til Vesturheims 1874 frá Hóli í Skefilsstaðahr., Skag. Fyrri kona hans.
3) Sveinn Benediktsson 1834 Var á Meyjarlandi, Fagranessókn, Skag. 1835. Hefur líklega dáið ungur.
Kona Gísla 1.5.1875; María Margrét Sigvaldadóttir 22. janúar 1850 - 27. ágúst 1939 Var í Miðhúsi, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Hróarsstöðum. Skv. Æ.A-Hún. var Margrét talin laundóttir Jóns Jónssonar Björnsen, f.12.3.1813, d.29.3.1867, prests á Hofi á Skagaströnd.
Sonur hans og bm; Engilráð Guðmundsdóttir 18.8.1843 Var á Holtastöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1845. Vinnukona í Efrimýrum, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870.
1) Guðmundur Gíslason 15.12.1865 Tökubarn í Enni, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Sonur bóndans á Hróarsstöðum, Hofssókn, Hún. 1880.
Börn Gísla og Margrétar
2) Sigurður Gíslason 9. ágúst 1875 - 25. júlí 1921 Bóndi á Hróarsstöðum og í Króki, Vindhælishr., A-Hún. Sambýliskona hans; Valgerður Pálína Sigurðardóttir 7. febrúar 1879 - 13. október 1959 Húsfreyja á Hróarsstöðum og síðar í Króki, Vindhælishr., A-Hún. Hjú í Hjaltahúsi, Eyrarsókn, N-Ís. 1901. Var á Hróarsstöðum, Skagahr., A-Hún. 1957. Sögð fædd á Skagaströnd í Krossaætt. Óvíst hvort/hvar er i mt. 1910.
3) Guðbjörg Gísladóttir 1. október 1878 - 7. mars 1972 Húsfreyja á Ísafirði 1930. Húsfreyja, síðast bús. á Akureyri. Maður hennar; Jón Albert Þórólfsson 21. ágúst 1871 - 18. mars 1933 Kaupmaður á Ísafirði 1930. Bátasmiður og síðar kaupmaður á Ísafirði.
4) Jón Gíslason 27. desember 1882 - 30. apríl 1973 Bóndi á Hróarstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Hróarsstöðum, Skagahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Skagahreppi. Ókvæntur og barnlaus.

General context

Relationships area

Related entity

Guðmunda Jónsdóttir (1868-1902) Næfranesi (7.5.1868 - 1.3.1902)

Identifier of related entity

HAH03957

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Bróðir Guðmundu sammæðra var; Sigurður (1849-1949), dóttir hans; Valgerður Pálína (1879-1959) Hróarsstöðum sambýliskona Sigurðar (1875-1921) sonar Gísla

Related entity

Hróarsstaðir á Skaga ((1900))

Identifier of related entity

HAH00305

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hróarsstaðir á Skaga

is controlled by

Gísli Benediktsson (1838-1914) Hróarsstöðum

Dates of relationship

1874

Description of relationship

1874-1914

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03752

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 26.6.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Föðurtún bls 31

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places