Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Gerður Ísberg (1921-2007) Sunnuhvoli Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Gerður Ólöf Ísberg (1921-2007)
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
20.3.1921 - 19.2.2007
Saga
Gerður Ólöf Ísberg fæddist í Möðrufelli í Eyjafirði 20. mars 1921. Hún andaðist á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 19. febrúar 2007. Gerður fluttist með foreldrum sínum og systkinum að Litla-Hvammi árið 1931. Ári síðar fluttust þau frá Eyjafirði til Blönduóss.
Útför Gerðar verður gerð frá Fossvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15.
Staðir
Möðrufell í Eyjafirði: Sunnuhvoll Blönduósi:
Réttindi
Að skyldunámi loknu stundaði Gerður nám í unglingaskóla og síðar á ýmsum námskeiðum.
Starfssvið
Framan af ævi stundaði hún ýmis skrifstofustörf. Fyrst vann hún á sýsluskrifstofunni á Blönduósi og síðast í Framkvæmdabankanum frá stofnun hans 1953. Á fimmta áratugnum vann hún í sendiráði Íslands í Stokkhólmi tvisvar sinnum í fjarveru vinkonu sinnar. Hún gerðist félagi í Reykjavíkurdeild Rauða kross Íslands, kvennadeildinni. Í tugi ára sinnti hún sjálfboðastörfum á vegum kvennadeildarinnar, lengst í verslunum hennar á Landakotsspítala, Borgarspítala og Grensásdeild.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru hjónin Árnína Jónsdóttir Ísberg, f. 1898, d. 1941, og Guðbrandur Ísberg, síðar sýslumaður Húnvetninga og þingmaður Akureyringa, f. 1893, d. 1984. Gerður var elst níu systkina en hin voru:
1) Guðrún, f. 1922, d. 2005, gift Þórði Gunnarssyni, þau eiga tvö börn,
2) Jón, síðar sýslumaður f. 1924, kvæntur Þórhildi Guðjónsdóttur, þau eiga sex börn,
3) Ari lögfræðingur, f. 1925, d. 1999, kvæntur Halldóru Kolka og eiga þau þrjá syni,
4) Ásta, f. 1927, Nína, f. 1929,
5) Ævar viðskiptafræðingur, f. 1931, d. 1999, kvæntur Vilborgu Bremnes, þau eiga sjö börn,
6) Sigríður, f. 1936, dáin sama ár,
7) Arngrímur kennari, f. 1937, kvæntur Bergljótu Thoroddsen, þau eiga tvö börn.
Hinn 13. apríl 1957 giftist Gerður Jóhannesi Ólafi Halldórssyni f. 15. apríl 1917 - 13. janúar 2012 Var á Litlu-Skógum í Stafholtssókn, Mýr. 1930. Kennari og cand. mag., fulltrúa og síðar deildarstjóra í skrifstofu Alþingis.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Gerður Ísberg (1921-2007) Sunnuhvoli Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Gerður Ísberg (1921-2007) Sunnuhvoli Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Gerður Ísberg (1921-2007) Sunnuhvoli Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Gerður Ísberg (1921-2007) Sunnuhvoli Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Gerður Ísberg (1921-2007) Sunnuhvoli Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 26.8.2017
Tungumál
- íslenska