Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Geirþrúður Nikulásdóttir (1909-1957) frá Kirkjulæk Fljótshlíð
Hliðstæð nafnaform
- Geirþrúður Fanney Nikulásdóttir (1909-1957) frá Kirkjulæk Fljótshlíð
- Geirþrúður Fanney Nikulásdóttir frá Kirkjulæk Fljótshlíð
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
23.10.1909 - 16.9.1957
Saga
Geirþrúður Fanney Nikulásdóttir 23. okt. 1909 - 16. sept. 1957. Vinnukona í Kennaraskólanum við Laufásveg, Reykjavík 1930. Ógift barnlaus.
Staðir
Kirkjulækur í Fljótshlíð; Reykjavík:
Réttindi
Alþýðuskólinn á Laugum 1928-1930.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Nikulás Þórðarson 29. maí 1861 - 13. júní 1927. Bóndi á Unhól í Þykkvabæ og síðar bóndi og kennari á Kirkjulæk í Fljótshlíð. Hafði kynnt sér lækingar og „stundaði þær með kennslu og búskap. Ritaði dagbækur um þrjátíu ára skeið. Þótti merkismaður“ segir Indriði og kona hans; Ragnhildur Guðrún Pálsdóttir 3. okt. 1868 - 12. júlí 1945. Húsfreyja á Kirkjulæk í Fljótshlíð. Húsfreyja á Kirkjulæk II 1930.
Systkini hennar;
1) Sigríður Anna Elísabet Nikulásdóttir 3. okt. 1897 - 12. júlí 1963. Húsfreyja á Þórunúpi og Stórólfshvoli í Hvolhr., Rang. Húsfreyja á Þórunúpi 1930. Maður hennar: Sigfús Sigurðsson 24. jan. 1892 - 26. mars 1950. Bóndi og kennari á Þórunúpi, Stórólfshvolssókn, Rang. 1930. Skólastjóri og bóndi á Þórunúpi og Stórólfshvoli í Hvolhr., Rang.
2) Páll Nikulásson 27. sept. 1899 - 30. okt. 1968. Bóndi á Kirkjulæk í Fljótshlíð. Bóndi á Kirkjulæk II, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1930. Kona hans; Helga Metúsalemsdóttir 7. okt. 1907 - 12. júní 1980. Ráðskona á Kirkjulæk II, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1930. Heimili: Ingólfsstræti 16, Rvk. Húsfreyja á Kirkjulæk í Fljótshlíð.
3) Guðrún Halldóra Nikulásdóttir 26. júní 1901 - 9. nóv. 1981. Húsfreyja í Múlakoti í Fljótshlíð. Húsfreyja í Ámundakoti, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1930. Fyrsta barn Guðrúnar og Guðmundar fæddist andvana.
4) Ragnheiður Nikulásdóttir 9. ágúst 1903 - 25. nóv. 1950. Húsfreyja á Sámsstöðum II, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1930.
5) Bryndís Nikulásdóttir 23. apríl 1906 - 23. okt. 2000. Húsfreyja á Þórunúpi og Miðhúsum í Hvolhr., Rang. Var á Sámsstöðum II, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1930. Bryndís giftist árið 1931 Lárusi Ágústi Gíslasyni hreppstjóra og bónda frá Rauðseyjum á Breiðafirði, f. 1905, d. 1990.
6) Þóra Nikulásdóttir 9. mars 1908 - 11. des. 1982. Var á Þórunúpi, Stórólfshvolssókn, Rang. 1930. Síðast bús. í Hveragerðisbæ.
7) Bogi Nikulásson 10. apríl 1912 - 1. des. 1996. Bóndi á Hlíðarbóli og síðar verkamaður, síðast bús. a Selfossi. Vinnumaður á Kirkjulæk II, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Geirþrúður Nikulásdóttir (1909-1957) frá Kirkjulæk Fljótshlíð
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 28.10.2019
Tungumál
- íslenska