Geirþrúður Nikulásdóttir (1909-1957) frá Kirkjulæk Fljótshlíð

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Geirþrúður Nikulásdóttir (1909-1957) frá Kirkjulæk Fljótshlíð

Hliðstæð nafnaform

  • Geirþrúður Fanney Nikulásdóttir (1909-1957) frá Kirkjulæk Fljótshlíð
  • Geirþrúður Fanney Nikulásdóttir frá Kirkjulæk Fljótshlíð

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.10.1909 - 16.9.1957

Saga

Geirþrúður Fanney Nikulásdóttir 23. okt. 1909 - 16. sept. 1957. Vinnukona í Kennaraskólanum við Laufásveg, Reykjavík 1930. Ógift barnlaus.

Staðir

Kirkjulækur í Fljótshlíð; Reykjavík:

Réttindi

Alþýðuskólinn á Laugum 1928-1930.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Nikulás Þórðarson 29. maí 1861 - 13. júní 1927. Bóndi á Unhól í Þykkvabæ og síðar bóndi og kennari á Kirkjulæk í Fljótshlíð. Hafði kynnt sér lækingar og „stundaði þær með kennslu og búskap. Ritaði dagbækur um þrjátíu ára skeið. Þótti merkismaður“ segir Indriði og kona hans; Ragnhildur Guðrún Pálsdóttir 3. okt. 1868 - 12. júlí 1945. Húsfreyja á Kirkjulæk í Fljótshlíð. Húsfreyja á Kirkjulæk II 1930.

Systkini hennar;
1) Sigríður Anna Elísabet Nikulásdóttir 3. okt. 1897 - 12. júlí 1963. Húsfreyja á Þórunúpi og Stórólfshvoli í Hvolhr., Rang. Húsfreyja á Þórunúpi 1930. Maður hennar: Sigfús Sigurðsson 24. jan. 1892 - 26. mars 1950. Bóndi og kennari á Þórunúpi, Stórólfshvolssókn, Rang. 1930. Skólastjóri og bóndi á Þórunúpi og Stórólfshvoli í Hvolhr., Rang.
2) Páll Nikulásson 27. sept. 1899 - 30. okt. 1968. Bóndi á Kirkjulæk í Fljótshlíð. Bóndi á Kirkjulæk II, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1930. Kona hans; Helga Metúsalemsdóttir 7. okt. 1907 - 12. júní 1980. Ráðskona á Kirkjulæk II, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1930. Heimili: Ingólfsstræti 16, Rvk. Húsfreyja á Kirkjulæk í Fljótshlíð.
3) Guðrún Halldóra Nikulásdóttir 26. júní 1901 - 9. nóv. 1981. Húsfreyja í Múlakoti í Fljótshlíð. Húsfreyja í Ámundakoti, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1930. Fyrsta barn Guðrúnar og Guðmundar fæddist andvana.
4) Ragnheiður Nikulásdóttir 9. ágúst 1903 - 25. nóv. 1950. Húsfreyja á Sámsstöðum II, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1930.
5) Bryndís Nikulásdóttir 23. apríl 1906 - 23. okt. 2000. Húsfreyja á Þórunúpi og Miðhúsum í Hvolhr., Rang. Var á Sámsstöðum II, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1930. Bryndís giftist árið 1931 Lárusi Ágústi Gíslasyni hreppstjóra og bónda frá Rauðseyjum á Breiðafirði, f. 1905, d. 1990.
6) Þóra Nikulásdóttir 9. mars 1908 - 11. des. 1982. Var á Þórunúpi, Stórólfshvolssókn, Rang. 1930. Síðast bús. í Hveragerðisbæ.
7) Bogi Nikulásson 10. apríl 1912 - 1. des. 1996. Bóndi á Hlíðarbóli og síðar verkamaður, síðast bús. a Selfossi. Vinnumaður á Kirkjulæk II, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Einar Jón Pálsson (1856-1929) Trésmíðameistari í Reykjavík (2.8.1856 - 7.8.1929)

Identifier of related entity

HAH03114

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Einar Jón Pálsson (1856-1929) Trésmíðameistari í Reykjavík

is the cousin of

Geirþrúður Nikulásdóttir (1909-1957) frá Kirkjulæk Fljótshlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05141

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 28.10.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir