Geirþrúður Nikulásdóttir (1909-1957) frá Kirkjulæk Fljótshlíð

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Geirþrúður Nikulásdóttir (1909-1957) frá Kirkjulæk Fljótshlíð

Parallel form(s) of name

  • Geirþrúður Fanney Nikulásdóttir (1909-1957) frá Kirkjulæk Fljótshlíð
  • Geirþrúður Fanney Nikulásdóttir frá Kirkjulæk Fljótshlíð

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

23.10.1909 - 16.9.1957

History

Geirþrúður Fanney Nikulásdóttir 23. okt. 1909 - 16. sept. 1957. Vinnukona í Kennaraskólanum við Laufásveg, Reykjavík 1930. Ógift barnlaus.

Places

Kirkjulækur í Fljótshlíð; Reykjavík:

Legal status

Alþýðuskólinn á Laugum 1928-1930.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Nikulás Þórðarson 29. maí 1861 - 13. júní 1927. Bóndi á Unhól í Þykkvabæ og síðar bóndi og kennari á Kirkjulæk í Fljótshlíð. Hafði kynnt sér lækingar og „stundaði þær með kennslu og búskap. Ritaði dagbækur um þrjátíu ára skeið. Þótti merkismaður“ segir Indriði og kona hans; Ragnhildur Guðrún Pálsdóttir 3. okt. 1868 - 12. júlí 1945. Húsfreyja á Kirkjulæk í Fljótshlíð. Húsfreyja á Kirkjulæk II 1930.

Systkini hennar;
1) Sigríður Anna Elísabet Nikulásdóttir 3. okt. 1897 - 12. júlí 1963. Húsfreyja á Þórunúpi og Stórólfshvoli í Hvolhr., Rang. Húsfreyja á Þórunúpi 1930. Maður hennar: Sigfús Sigurðsson 24. jan. 1892 - 26. mars 1950. Bóndi og kennari á Þórunúpi, Stórólfshvolssókn, Rang. 1930. Skólastjóri og bóndi á Þórunúpi og Stórólfshvoli í Hvolhr., Rang.
2) Páll Nikulásson 27. sept. 1899 - 30. okt. 1968. Bóndi á Kirkjulæk í Fljótshlíð. Bóndi á Kirkjulæk II, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1930. Kona hans; Helga Metúsalemsdóttir 7. okt. 1907 - 12. júní 1980. Ráðskona á Kirkjulæk II, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1930. Heimili: Ingólfsstræti 16, Rvk. Húsfreyja á Kirkjulæk í Fljótshlíð.
3) Guðrún Halldóra Nikulásdóttir 26. júní 1901 - 9. nóv. 1981. Húsfreyja í Múlakoti í Fljótshlíð. Húsfreyja í Ámundakoti, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1930. Fyrsta barn Guðrúnar og Guðmundar fæddist andvana.
4) Ragnheiður Nikulásdóttir 9. ágúst 1903 - 25. nóv. 1950. Húsfreyja á Sámsstöðum II, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1930.
5) Bryndís Nikulásdóttir 23. apríl 1906 - 23. okt. 2000. Húsfreyja á Þórunúpi og Miðhúsum í Hvolhr., Rang. Var á Sámsstöðum II, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1930. Bryndís giftist árið 1931 Lárusi Ágústi Gíslasyni hreppstjóra og bónda frá Rauðseyjum á Breiðafirði, f. 1905, d. 1990.
6) Þóra Nikulásdóttir 9. mars 1908 - 11. des. 1982. Var á Þórunúpi, Stórólfshvolssókn, Rang. 1930. Síðast bús. í Hveragerðisbæ.
7) Bogi Nikulásson 10. apríl 1912 - 1. des. 1996. Bóndi á Hlíðarbóli og síðar verkamaður, síðast bús. a Selfossi. Vinnumaður á Kirkjulæk II, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1930.

General context

Relationships area

Related entity

Einar Jón Pálsson (1856-1929) Trésmíðameistari í Reykjavík (2.8.1856 - 7.8.1929)

Identifier of related entity

HAH03114

Category of relationship

family

Type of relationship

Einar Jón Pálsson (1856-1929) Trésmíðameistari í Reykjavík

is the cousin of

Geirþrúður Nikulásdóttir (1909-1957) frá Kirkjulæk Fljótshlíð

Dates of relationship

23.10.1909

Description of relationship

Systir Einars var Ragnhildur Guðrún Pálsdóttir móðir Geirþrúðar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05141

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 28.10.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places