Einar Jón Pálsson (1856-1929) Trésmíðameistari í Reykjavík

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Einar Jón Pálsson (1856-1929) Trésmíðameistari í Reykjavík

Parallel form(s) of name

  • Einar Pálsson (1856-1929)
  • Einar Jón Pálsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

2.8.1856 - 7.8.1929

History

Einar Jón Pálsson 2. ágúst 1856 - 7. ágúst 1929 Trésmíðameistari í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Í mt 1860 er hann sagður heita Éinar G.

Places

Sogn í Kjós; Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Trésmiður:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Guðrún Magnúsdóttir Waage 13. ágúst 1828 - 10. desember 1912 Húsfreyja í Sogni í Kjós. Var á Breiðabólsstað, Fljótshlíðarhr., Rang. 1910, hjá syni sínum. Kom þangað árið 1889 frá Blönduholti í Kjós og maður hennar 19.6.1852; Páll Einarsson 23. september 1820 - 20. janúar 1881 Bóndi og gullsmiður í Sogni í Kjós.
Systkini Einars;
1) Hólmfríður Pálsdóttir 4. júní 1853 - 24. júlí 1946 Húsfreyja í Blönduholti í Kjós. Var á Núpi , Fljótshlíðarhr., Rang. 1910.
2) Magnús Waage Pálsson 6. september 1858 - 29. október 1923 Útvegsbóndi og hreppstjóri á Staðarhóli, Hafnahr., Gull.
3) Eggert Pálsson 6. október 1864 - 6. ágúst 1926 Prófastur og alþingismaður á Breiðabólstað í Fljótshlíð. Var á Breiðabólsstað, Fljótshlíðarhr., Rang. 1910. Prestur á Breiðabólstað frá 1889 til dauðadags. Prófastur í Rangárvallasýslu frá 1918. Kona hans 18.7.1889; Guðrún Hermanníusdóttir 18. mars 1866 - 4. júní 1959 Húsfreyja á Breiðabólstað í Fljótshlíð. Var á Breiðabólsstað, Fljótshlíðarhr., Rang. 1910. Ekkja á Kárastíg 9 a, Reykjavík 1930.
4) Ragnhildur Guðrún Pálsdóttir 3. október 1868 - 12. júlí 1945 Húsfreyja á Kirkjulæk í Fljótshlíð. Húsfreyja á Kirkjulæk II 1930, sögð heita Ragnheiður í mt 1880. Maður hennar; Nikulás Þórðarson 29. maí 1861 - 13. júní 1927 Bóndi á Unhól í Þykkvabæ og síðar bóndi og kennari á Kirkjulæk í Fljótshlíð. Hafði kynnt sér lækingar og „stundaði þær með kennslu og búskap. Ritaði dagbækur um þrjátíu ára skeið. Þótti merkismaður“ segir Indriði.

Kona Einars 25.9.1888; Sigríður Láretta Pétursdóttir 5. ágúst 1863 - 13. febrúar 1921 Ólst upp á Kálfatjörn. Var í Innri-Njarðvík, Njarðvíkursókn, Gull. 1870. Fór til Vesturheims og settist að í Vancouver, Kanada. Þau skildu.
Börn þeirra;
1) Steinunn Stefanía Einarsdóttir 12. ágúst 1889 - 17. júní 1914 Var á Grjótagötu 4, Reykjavíkursókn, Gull. 1890.
2) Guðrún Pálína Einarsdóttir 9. september 1890 - 10. mars 1981 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Víkurkauptúni, Víkursókn, V-Skaft. 1930. Sýslumannsfrú í Vík í Mýrdal, sendiherrafrú í Osló, síðar húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar 6.6.1914; Gísli Sveinsson 7. desember 1880 - 30. nóvember 1959 Var í Reykjavík 1910. Sýslumaður í Víkurkauptúni, Víkursókn, V-Skaft. 1930. Alþingismaður og sendiherra. Alþingisforseti 1944.
3) Páll Óskar Einarsson 4. desember 1891 - 9. mars 1969 Trésmiður. Var í Reykjavík 1910. Fluttist til Vesturheims. Kona hans; Guðrún Jónsdóttir 10. maí 1895 - í janúar 1980

General context

Relationships area

Related entity

Bjarni Jónsson (13.8.1892) vesturheimi, frá Þórormstungu (13.8.1892 -)

Identifier of related entity

HAH02684

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Páll Óskar sonur Einars var giftur Guðrúnu Jónsdóttur (1895-1980) systur Bjarna

Related entity

Guðrún Jónsdóttir (1895-1980) frá Undirfelli (10.5.1895 - jan. 1980)

Identifier of related entity

HAH04361

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Einar var faðir Páls Óskars manns Guðrúnar

Related entity

Geirþrúður Nikulásdóttir (1909-1957) frá Kirkjulæk Fljótshlíð (23.10.1909 - 16.9.1957)

Identifier of related entity

HAH05141

Category of relationship

family

Type of relationship

Geirþrúður Nikulásdóttir (1909-1957) frá Kirkjulæk Fljótshlíð

is the cousin of

Einar Jón Pálsson (1856-1929) Trésmíðameistari í Reykjavík

Dates of relationship

23.10.1909

Description of relationship

Systir Einars var Ragnhildur Guðrún Pálsdóttir móðir Geirþrúðar

Related entity

Ásta Pálsdóttir (1920-1980) Ameríku (25.4.1920 - 6.1980)

Identifier of related entity

HAH03668

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásta Pálsdóttir (1920-1980) Ameríku

is the grandchild of

Einar Jón Pálsson (1856-1929) Trésmíðameistari í Reykjavík

Dates of relationship

25.4.1920

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03114

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 6.3.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places