Foreldrar hans, Jóhannes Zoëga Jóhannesson 26. júní 1796 - 20. maí 1852 Útvegsbóndi, glerskeri og fátækrafulltrúi í Reykjavík. Var í Bakkahjáleigu, Krosssókn, Rang. 1801og í Smiðjunni, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Glerskerameistari í Reykjavík 1845 og ... »
Foreldrar hans, Jóhannes Zoëga Jóhannesson 26. júní 1796 - 20. maí 1852 Útvegsbóndi, glerskeri og fátækrafulltrúi í Reykjavík. Var í Bakkahjáleigu, Krosssókn, Rang. 1801og í Smiðjunni, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Glerskerameistari í Reykjavík 1845 og kona hans 19.5.1822; Ingigerður Ingimundardóttir 23. febrúar 1798 - 28. október 1882 Var á Bakka, Reykjavíkursókn, Gull. 1801. Húsfreyja í Reykjavík 1845.
Barnsmóðir Jóhannesar 19.6.1816; Elín Tyrfingsdóttir 9. september 1787 - 31. október 1848 Var á Grjóta 2, Reykjavíkursókn, Gull. 1787. Var í Landakoti 1, sömu sókn 1792. Laundóttir Tyrfings með Þórunni nokkurri. Fósturbarn í Landakoti, Reykjavíkursókn, Gull. 1801. Vinnukona í Skeelshúsi [hús Scheel´s tugthússtjóra og veitingamanns], Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Bústýra í Vindheimum, Reykjavík, Gull. 1835. Húskona í Reykjavík 1845. Fimmta brot móður.
Systkini Geirs;
Samfeðra;
1) Tómas Jóhannesson Zoëga 19. júní 1816 - 10. nóvember 1862 Var í Garðhúsi, Garðasókn, Borg. 1845. Formaður og skipasmiður á Akranesi. Drukknaði. Barnsmóðir hans 20.10.1834; Valgerður Gestsdóttir 29. apríl 1808 - 7. ágúst 1837 Vinnukona í Fjalli. Var í Götu, Skarðssókn, Rang. 1816. Kona hans 18.6.1838; Sigríður Kaprasíusdóttir 29. júlí 1819 - 25. desember 1890 Húsfreyja á Bræðraparti. Meðal barna þeirra var Ingigerður kona Benedikts Gröndal og Geir rektor MR og orðabókarhöfundur
Alsystkini;
1) Jóhannes Zoëga Jóhannesson 22. september 1822 - 9. desember 1892 Útgerðarmaður í Reykjavík. Sjómaður í Reykjavík 1845. Kona hans 1.11.1844; Björg Þórðardóttir 10. desember 1822 - 13. júní 1884 Var í Reykjavík 1835. Húsfreyja í Reykjavík 1845.
2) Geir Jónsson Zoëga 20. september 1823 - 17. ágúst 1827
3) Kristján Georg Zoëga 1. nóvember 1825 - 10. ágúst 1827
4) Kristjana Zoëga Jóhannesdóttir Jónassen 4. maí 1828 - 22. nóvember 1890 Var í Reykjavík 1845. Verslunarfulltrúafrú í Reykjavík, Gull. 1860. Húsfreyja í Nr. 8 Aðalstræti, Reykjavík 1880. Maður hennar 12.11.1853; Jónas Hendrik Einarsson Jónassen 4.10.1829 Var í Jonasenshus, Reykjavík, Gull. 1835. Var á Stórahrauni, Stokkseyrarsókn, Árn. 1845. Verslunarfulltrúi í Reykjavík, Gull. 1860. Verslunarmaður í Hafnarstræti 6, Reykjavík 4, Gull. 1870. Verslunarstjóri í Reykjavík
5) Magdalena Margrét Zoëga 2. nóvember 1833 - 13. apríl 1834
6) Magdalena Margrét Zoëga Helgesen 3. október 1835 - 30. janúar 1922 Húsfreyja í Reykjavík. Var í Reykjavík 1845. M1 1857; Lichtenberg skipstjóri dó árið 1868 ásamat 3 börnum þeirra. M2 3.4.1873; Helgi Einarsson Helgesen 15. október 1831 - 1. apríl 1890Var í Reykjavík 1845. Skólastjóri. Húsb., barnaskólakennari í Barnaskólanum, Reykjavík 1880.
Með seinni konu;
7) Einar Zoëga Jóhannesson 1. janúar 1842 - 9. ágúst 1909Var í Reykjavík 1845. Gestgjafi/veitingamaður í Reykjavík. Reisti stórhýsið Hótel Reykjavík við Austurstræti.
M1 19.8.1865; Ástríður Jensdóttir Schram 15. september 1840 - 2. júní 1928. Var í Reykjavík 1845. Fór til Vesturheims, og átti hún síðast heima í Seattle, Washington, Bandaríkjunum. Þau skildu.
M2 7.5.1881; Margrét Zoëga Tómasdóttir Klog 12. maí 1853 - 14. janúar 1937 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja á Ásvallagötu 5, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Dóttir þeirra var Sigríður (1885-1929) barnsmóðir Einars Benediktssonar skálds, maður hennar 1906 var Egill Jacobsen (1880-1926) kaupmaður Reykjavík.
Fyrri kona Geirs 8.9.1860; Guðrún Sveinsdóttir 28. febrúar 1830 - 19. september 1889 Húsfreyja í Reykjavík. Fyrri maður hennar 30.6.1854; Kristján Þorsteinsson 1. mars 1827 - 21. maí 1859 Assistent í Reykjavík 1845.
Seinni kona hans; Helga Jónsdóttir Zoëga 2. nóvember 1859 - 4. febrúar 1946 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja í Reykjavík 1945.
Barn hans með fyrri konu;
1) Kristjana Geirsdóttir Zoëga Thorsteinsson 9. janúar 1864 - 12. febrúar 1933 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja á Vesturgötu 3, Reykjavík 1930.
Börn með seinnikonu;
2) Hólmfríður Geirsdóttir Zoëga 5. maí 1894 - 8. júlí 1982 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Túngötu 20, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar; Geir Zoëga Geirsson
- september 1885 - 4. janúar 1959 Verkfræðingur og vegamálastjóri í Reykjavík. Vegamálastjóri á Túngötu 20, Reykjavík 1930. Geir var sonarsonur Tómasar hálfbróður Geirs föður Hólmfríðar.
3) Kristjana Jóna Geirsdóttir Zoëga 27. mars 1895 - 14. apríl 1981 Húsfreyja í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Templarasundi 5 , Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; John Fenger 2. desember 1886 - 14. júlí 1939 Var í Reykjavík 1910. Heildsali í Templarasundi 5 , Reykjavík 1930. Stórkaupmaður og alræðismaður í Reykjavík.
4) Geir Geirsson Zoëga 27. júlí 1896 - 7. apríl 1985 Var í Reykjavík 1910. Kaupmaður og útgerðarmaður í Hafnarfirði, síðar forstjóri í Reykjavík. Kona hans; Halldóra Ólafsdóttir Zoega 15. desember 1906 - 2. ágúst 1996 Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Síðar í Reykjavík, síðast bús. í Reykjavík. Var í Edinborg í Njarðvík 1910.
5) Guðrún Geirsdóttir Zoëga 20. júlí 1897 - 3. nóvember 1978 Húsfreyja á Vesturgötu 7, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
«