Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Fritz Hendrik Berndsen (1837-1927) kaupmaður á Hólanesi
Hliðstæð nafnaform
- Fritz Berndsen (1837-1927)
- Fritz Hendrik Berndsen
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
23.12.1837 - 20.6.1927
Saga
Fritz Hendrik Berndsen 23. desember 1837 - 20. júní 1927 Beykir og síðar kaupmaður á Skagaströnd. Kaupmaður á Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1890 og 1901.
Staðir
Kaupmannahöfn; Hólanes:
Réttindi
Starfssvið
Beykir og Kaupmaður;
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Cristján Adolf Berndsen, f.1812, klæðskeri í Kaupmannahöfn, og k.h. Marie Birgitte Johannsen, f.1807.
fyrri kona hans 21.12.1867; Björg Sigurðardóttir Berndsen 19. ágúst 1837 - 14. apríl 1890 Var á Njálsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Skagaströnd. Seinni kona hans 1901; Jónína Jónsdóttir Berndsen 23. desember 1854 Var í Hamri, Kirkjubólssókn, Ís. 1860. Kaupmannsfrú í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930.
Börn hans og fyrri konu;
1) Júlíus Marzíus Adolph Berndsen 1863 - 30. september 1888 Var á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1883 frá Karlsminni, Vindhælishreppi, Hún. Árið 1892 þegar skipt er búi vegna láts móður hans 1890 er hann sagður látinn í Ameríku en þá eru á lífi 3 börn hans þar vestra.
2) María Birgitta Berndsen Sigurðsson 17. nóvember 1866 - 10. apríl 1941 Húsfreyja á Ytra-Hóli í Höfðahreppi, Hún. Barn hjá foreldrum á Karlsminni, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890. Var þar einnig 1892. Húskona í Viðvík, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Leigjandi á Stórabergi, Vindhælishr., A-Hún. 1910. Vinnukona á Neðra-Spákonufelli, Hofssókn, A-Hún. 1930.
3) Anna Stefanía Berndsen 1. mars 1868 - 15. apríl 1941 Var á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Vinnukona í Naustahvammi, Skorrastaðasókn, S-Múl. 1890. Var á Hólanesi á Skagaströnd 1892. Húsfreyja í Viðvík, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Kálfshamri.
4) Olga Carolina Berndsen 3. desember 1870 - 6. október 1958 Var í Karlsminni, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Vinnukona á Höfnum, Hofssókn, Hún. 1890. Var á Hólum í Hjaltadal 1892. Vinnukona í Reykjavík 1910. Var á Laufásvegi 7, Reykjavík 1930. Vinnukona í Reykjavík 1945.
5) Ernst Carl Frederik Berndsen 11. september 1874 - 15. desember 1954 Póstafgreiðslumaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Heimili: Hólanes. Kaupmaður á Skagaströnd. Var á Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Var á Blönduósi 1892. Bóndi í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1901. kona hans 15.4.1896; Steinunn Þórdís Siemsen Berndsen 17. febrúar 1871 - 26. október 1953 Tökubarn í Læknishúsinu, Reykjavík 1880. Húsfreyja í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Kaupmannsfrú á Skagaströnd. Kjörforeldrar: Hendrik Siemsen kaupmaður í Reykjavík og k.h. Margrethe Siemsen. Barnsmóðir hans; Anna Sigríður Sölvadóttir 19. mars 1892 - 19. október 1965 Var á Lækjarbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Vinnukona í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja í Höfðakaupstað. Var í Réttarholti, Höfðahr., A-Hún. 1957
6) Christian Björn Berndsen 23. nóvember 1876 - 9. febrúar 1968 Barn hjá foreldrum á Karlsminni, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Verslunarmaður á Blönduósi Kristjánshúsi 1901 [Ásgeirshús] og Sólheimum 1907-1913. Verkamaður á Klapparstíg 42, Reykjavík 1930. Ekkill. Síðast bús. í Reykjavík. Fóstursonur: Kristján Björn Þorvaldsson, f. 30.5.1921.
7) Margrét Arnína Berndsen 3. júlí 1879 - 6. júlí 1947 Fósturbarn á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Fór 1892 frá Blönduósi að Neðrimýrum. Fór 1894 frá Neðrimýrum í Höskuldsstaðasókn að Bráðræði. Fór 1897 frá Kvennaskólanum í Höskuldsstaðasókn að Norðfirði. Var á Bakka, Skorrastaðarsókn, S-Múl. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Kjartan Gunnlaugsson 16. júní 1884 - 12. apríl 1942 Kaupmaður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Verslunarforstjóri á Laufásvegi 7, Reykjavík 1930.
8) Fritz Hendrik Berndsen 10. ágúst 1880 - 30. janúar 1961 Trésmiður og símstöðvarstjóri í Höfðakaupstað. Trésmiður og símstjóri í Skagastrandarkaupstað 1930. Kona hans; Regína Henriette Hansen Berndsen 31. október 1884 - 18. janúar 1947 Húsfreyja á Skagaströnd.
Kona Christian; Guðríður Þorvaldsdóttir 20. september 1875 - 10. október 1930 Húsfreyja og ljósmóðir á Skagaströnd, Blönduósi og loks í Reykjavík. Dóttir sra Þorvalds Ásgeirssonar og Hansínu.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Fritz Hendrik Berndsen (1837-1927) kaupmaður á Hólanesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Fritz Hendrik Berndsen (1837-1927) kaupmaður á Hólanesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Fritz Hendrik Berndsen (1837-1927) kaupmaður á Hólanesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Fritz Hendrik Berndsen (1837-1927) kaupmaður á Hólanesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Fritz Hendrik Berndsen (1837-1927) kaupmaður á Hólanesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Fritz Hendrik Berndsen (1837-1927) kaupmaður á Hólanesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Fritz Hendrik Berndsen (1837-1927) kaupmaður á Hólanesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 23.4.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
F tún. bls 37, 38, 39.