Kolbrún Ásgeirsdóttir (1933-1971) Seyðisfirði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kolbrún Ásgeirsdóttir (1933-1971) Seyðisfirði

Parallel form(s) of name

  • Theódóra Kolbrún Ásgeirsdóttir (1933-1971) Seyðisfirði
  • Theódóra Kolbrún Ásgeirsdóttir Seyðisfirði

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

12.12.1933 - 24.3.1971

History

Theodóra Kolbrún Ásgeirsdóttir 12. des. 1933 - 24. mars 1971, myrt af eiginmanni sínum. Húsfreyja. Síðast bús. á Seyðisfirði.

Places

Seyðisfjörður:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar: Ásgeir Árnason 24. maí 1901 - 7. feb. 1958. Vélstjóri á Framnesvegi 38, Reykjavík 1930. Vélstjóri á Akureyri og kona hans; Theódóra Einhildur Tómasdóttir 7. jan. 1906 - 17. okt. 1969. Húsfreyja á Framnesvegi 38, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Akureyri. Síðast bús. í Reykjavík.

Maður hennar; Valgarður Frímann Jóhannsson 6. mars 1930 - 22. júní 2002. Rafvirki síðar lögreglumaður.

Börn þeirra eru:
1) Þórelfur Guðrún Valgarðsdóttir 13.1.1953, flugfreyja, gift Jóhanni Bragasyni matreiðslumeistara. Börn hennar eru Sveinbjörn Óli, dóttir hans er Júlía, Kolbeinn Daníel, Tómas Freyr og Þórunn Elfa. Ungfrú Múlasýsla 1970.
2) Hjördís Valgarðsdóttir 12.3.1957; listmálari í Hafnarfirði, sambýlismaður Kristján Helgason, söngvari og tónlistarmaður. Börn hennar eru Orri Grímur og Helga.
3) Valgerður Jóna Frímann Valgarðsdóttir 12.10.1955, sambýlismaður Vilmundur Sigurþór Þorgrímsson, húsgagnasmiður og hlunnindabóndi í Skálanesi. Börn þeirra eru Valgarður Jón, d. 19.5. 1990, Þór og Olga Kolbrún.
4) Ásgeir Frímann Valgarðsson 8.9.1956, trúboði, kvæntur Marie Bulajewsky trúboða. Börn hans eru: Jóhann, Marteinn, Dominique, Raphael, Thea og Valerie. M1: Lis Frímann Valgarðsson f. 29.1.1955
5) Theódóra Kolbrún Valgarðsdóttir Frímann 13.3.1958, hjúkrunarfræðingur, gift Jóni Herbertssyni. Börn þeirra eru Theódóra Kolbrún, Guðný og Jón Tómas.
6) Jóhann Frímann Valgarðsson 19.2.1960, verkamaður í Reykjavík, giftur Kristbjörgu Jóhannsdóttur hjúkrunarfræðingi. Börn þeirra eru: Adam Örn, Aron Valur og Axel Haukur.
7) Vaka Frímann Valgarðsdóttir, 10.6.1963, sambýlismaður Fritz M. Jörgensson rekstrarfræðingur. Börn þeirra eru: Ari Már, Hrafn og Erna Guðrún. Langafi Fritz í beinan karllegg; Christian Björn Berndsen 23. nóv. 1876 - 9. feb. 1968. Kristjánshúsi (Sólheimar) á Blönduósi

General context

Relationships area

Related entity

Fritz Hendrik Berndsen (1837-1927) kaupmaður á Hólanesi (23.12.1837 - 20.6.1927)

Identifier of related entity

HAH03477

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Maður Vöku dóttur Kolbrúnar er langafabarn Fritz kaupmanns

Related entity

Valgarður Frímann (1930-2002) Akureyri (6.3.1930 - 22.6.2002)

Identifier of related entity

HAH05086

Category of relationship

family

Type of relationship

Valgarður Frímann (1930-2002) Akureyri

is the spouse of

Kolbrún Ásgeirsdóttir (1933-1971) Seyðisfirði

Dates of relationship

Description of relationship

Börn þeirra eru: 1) Þórelfur Guðrún Valgarðsdóttir 13.1.1953, flugfreyja, gift Jóhanni Bragasyni matreiðslumeistara. 2) Hjördís Valgarðsdóttir 12.3.1957; listmálari í Hafnarfirði, sambýlismaður Kristján Helgason, söngvari og tónlistarmaður. 3) Valgerður Jóna Frímann Valgarðsdóttir 12.10.1955, sambýlismaður Vilmundur Sigurþór Þorgrímsson, húsgagnasmiður og hlunnindabóndi í Skálanesi. 4) Ásgeir Frímann Valgarðsson 8.9.1956, trúboði, kvæntur Marie Bulajewsky trúboða. M1: Lis Frímann Valgarðsson f. 29.1.1955 5) Theódóra Kolbrún Valgarðsdóttir Frímann 13.3.1958, hjúkrunarfræðingur, gift Jóni Herbertssyni. 6) Jóhann Frímann Valgarðsson 19.2.1960, verkamaður í Reykjavík, giftur Kristbjörgu Jóhannsdóttur hjúkrunarfræðingi. 7) Vaka Frímann Valgarðsdóttir, 10.6.1963, sambýlismaður Fritz M. Jörgensson rekstrarfræðingur.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05106

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 22.9.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Vísir, 71. Tölublað (26.03.1971), Blaðsíða 1. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3237651

Alþýðublaðið, 61. Tölublað (25.03.1971), Blaðsíða 12. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3197860

Tíminn, Blað II (26.03.1971), Blaðsíða 20. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3693479

Morgunblaðið, 70. tölublað (25.03.1971), Blaðsíða 32. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1419854

Maintenance notes

Játar að hafa myrt konu sína

Við yfirheyrslu hjá bæjarfógeta á Seyðisfirði f gær, viðurkenndi Valgarður Frímann að hafa orðið konu sinni Kolbrúnu Ásgeirsdóttur að bana með hnífi. Var játning hans mjög ruglingsleg og aúðsjáanlegt að hann var ekki fyllilega með réttu ráði, þó að af honum hafi bráð öðru hverju. Tveir starfsmenn rannsóknarlögreglunnar vinna nú að frekari rannsókn málsins austur á Seyðisfirði, þeir Njörður Snæhólm og Ragnar Vignir. Við yfirheyrslu lýsir Valgarður ástandi sínu þannig, að hann hafi verið eins og hann svifi ofar öllu jarðnesku. Hann hefði reynt að mæta konu sinni á miðri leið, en afleiðingarnar orðið mjög slæmar. Börn þeirra hjóna voru yfirheyrð í gær, en vitnisburöucþeirra leiddi ekkert nýtt í Ijós. — JH

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places