Valgarður Frímann (1930-2002) Akureyri

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Valgarður Frímann (1930-2002) Akureyri

Parallel form(s) of name

  • Valgarður Frímann Jóhannsson (1930-2002) Akureyri
  • Valgarður Frímann Jóhannsson Akureyri
  • Valgarður Frímann (1930-2002) Akureyri

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

6.3.1930 - 22.6.2002

History

Valgarður Frímann fæddist á Akureyri 6. mars 1930. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 22. júní 2002.

Places

Akureyri; Seyðisfjörður; Reykjavík:

Legal status

Valgarður lauk námi í rafvirkjun og starfaði sem meistari í iðn sinni.

Functions, occupations and activities

Hann starfaði sem lögreglumaður á Akureyri og í Seyðisfirði, hann var jafnframt tollvörður í Seyðisfirði. Valgarður var ökukennari á báðum stöðum. Stundaði síðar bókhaldsstörf í Reykjavík.

Mandates/sources of authority

Valgarður hannaði fjölda firmamerkja á Akureyri:

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jóhann Frímann Frímannsson 27. nóv. 1906 - 28. feb. 1990. Kennari og síldarmatsmaður á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri og kona hans; Sigurjóna Pálsdóttir 17. júní 1909 - 24. maí 1981. Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.

Systur Valgarðs;
1) Guðlaug Sigyn Frímann Jóhannsdóttir 22. des. 1934 - 1. nóv. 2008. Húsfreyja og verkakona á Akureyri. Maður hennar 1955; Gunnar Hólm Randversson, f. 31. maí 1931 í Ólafsvík, d. 13. mars 2000 á Akureyri, lögregluvarðstjóri á Akureyri. Þau skildu 1992 og bjó Sigyn ein eftir það.
2) Bergljót Pála Sif Frímann, f. 1. nóvember 1944.

Eiginkona Valgarðs var Theódóra Kolbrún Ásgeirsdóttir, f. 12.12. 1933, d. 24.3. 1971. Húsfreyja. Síðast bús. á Seyðisfirði.

Börn þeirra eru:
1) Þórelfur Guðrún Valgarðsdóttir 13.1.1953, flugfreyja, gift Jóhanni Bragasyni matreiðslumeistara. Börn hennar eru Sveinbjörn Óli, dóttir hans er Júlía, Kolbeinn Daníel, Tómas Freyr og Þórunn Elfa.
2) Hjördís Valgarðsdóttir 12.3.1957; listmálari í Hafnarfirði, sambýlismaður Kristján Helgason, söngvari og tónlistarmaður. Börn hennar eru Orri Grímur og Helga.
3) Valgerður Jóna Frímann Valgarðsdóttir 12.10.1955, sambýlismaður Vilmundur Sigurþór Þorgrímsson, húsgagnasmiður og hlunnindabóndi í Skálanesi. Börn þeirra eru Valgarður Jón, d. 19.5. 1990, Þór og Olga Kolbrún.
4) Ásgeir Frímann Valgarðsson 8.9.1956, trúboði, kvæntur Marie Bulajewsky trúboða. Börn hans eru: Jóhann, Marteinn, Dominique, Raphael, Thea og Valerie. M1: Lis Frímann Valgarðsson f. 29.1.1955
5) Theódóra Kolbrún Valgarðsdóttir Frímann 13.3.1958, hjúkrunarfræðingur, gift Jóni Herbertssyni. Börn þeirra eru Theódóra Kolbrún, Guðný og Jón Tómas.
6) Jóhann Frímann Valgarðsson 19.2.1960, verkamaður í Reykjavík, giftur Kristbjörgu Jóhannsdóttur hjúkrunarfræðingi. Börn þeirra eru: Adam Örn, Aron Valur og Axel Haukur.
7) Vaka Frímann Valgarðsdóttir, 10.6.1963, sambýlismaður Fritz M. Jörgensson rekstrarfræðingur. Börn þeirra eru: Ari Már, Hrafn og Erna Guðrún. Langafi Fritz í beinan karllegg; Christian Björn Berndsen 23. nóv. 1876 - 9. feb. 1968. Kristjánshúsi (Sólheimar) á Blönduósi

General context

Relationships area

Related entity

Fritz Gunnlaugur Oddsen Kristjánsson (1902-1980) Málari Reykjavík (8.8.1902 - 16.9.1980)

Identifier of related entity

HAH03476

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Maður Vöku dóttur Valgarðs, Fritz M. Jörgensson var sonar sonur Fritz

Related entity

Sigurjóna Pálsdóttir (1909-1981) Akureyri (17.6.1909 - 24.5.1981)

Identifier of related entity

HAH05100

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurjóna Pálsdóttir (1909-1981) Akureyri

is the parent of

Valgarður Frímann (1930-2002) Akureyri

Dates of relationship

6.3.1930

Description of relationship

Related entity

Jóhann Frímann (1906-1990) skólastjóri (27.11.1906 - 28.2.1990)

Identifier of related entity

HAH05104

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhann Frímann (1906-1990) skólastjóri

is the parent of

Valgarður Frímann (1930-2002) Akureyri

Dates of relationship

6.3.1930

Description of relationship

Related entity

Sigyn Frímann (1934-2008) Akureyri (22.12.1934 - 1.11.2008)

Identifier of related entity

HAH05093

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigyn Frímann (1934-2008) Akureyri

is the sibling of

Valgarður Frímann (1930-2002) Akureyri

Dates of relationship

22.12.1934

Description of relationship

Related entity

Bergljót Frímann (1944) (1.11.1944 -)

Identifier of related entity

HAH05105

Category of relationship

family

Type of relationship

Bergljót Frímann (1944)

is the sibling of

Valgarður Frímann (1930-2002) Akureyri

Dates of relationship

1.11.1944

Description of relationship

Related entity

Kolbrún Ásgeirsdóttir (1933-1971) Seyðisfirði (12.12.1933 - 24.3.1971)

Identifier of related entity

HAH05106

Category of relationship

family

Type of relationship

Kolbrún Ásgeirsdóttir (1933-1971) Seyðisfirði

is the spouse of

Valgarður Frímann (1930-2002) Akureyri

Dates of relationship

Description of relationship

Börn þeirra eru: 1) Þórelfur Guðrún Valgarðsdóttir 13.1.1953, flugfreyja, gift Jóhanni Bragasyni matreiðslumeistara. 2) Hjördís Valgarðsdóttir 12.3.1957; listmálari í Hafnarfirði, sambýlismaður Kristján Helgason, söngvari og tónlistarmaður. 3) Valgerður Jóna Frímann Valgarðsdóttir 12.10.1955, sambýlismaður Vilmundur Sigurþór Þorgrímsson, húsgagnasmiður og hlunnindabóndi í Skálanesi. 4) Ásgeir Frímann Valgarðsson 8.9.1956, trúboði, kvæntur Marie Bulajewsky trúboða. M1: Lis Frímann Valgarðsson f. 29.1.1955 5) Theódóra Kolbrún Valgarðsdóttir Frímann 13.3.1958, hjúkrunarfræðingur, gift Jóni Herbertssyni. 6) Jóhann Frímann Valgarðsson 19.2.1960, verkamaður í Reykjavík, giftur Kristbjörgu Jóhannsdóttur hjúkrunarfræðingi. 7) Vaka Frímann Valgarðsdóttir, 10.6.1963, sambýlismaður Fritz M. Jörgensson rekstrarfræðingur.

Related entity

Frímann Björnsson (1847-1935) Hvammi (21.10.1847 - 26.8.1935)

Identifier of related entity

HAH05092

Category of relationship

family

Type of relationship

Frímann Björnsson (1847-1935) Hvammi

is the grandparent of

Valgarður Frímann (1930-2002) Akureyri

Dates of relationship

6.3.1930

Description of relationship

Jóhann faðir Valgarðs var sonur Frímanns

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05086

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 8.9.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði.
Íslendingabók
mbl 30.6.2002. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/676175/?item_num=0&searchid=e052b8db5c7fa0ca39521fd3c93edad7618dbd1a
Vísir, 71. Tölublað (26.03.1971), Blaðsíða 1. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3237651

Alþýðublaðið, 61. Tölublað (25.03.1971), Blaðsíða 12. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3197860

Tíminn, Blað II (26.03.1971), Blaðsíða 20. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3693479

Morgunblaðið, 70. tölublað (25.03.1971), Blaðsíða 32. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1419854

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places