Friðrik Hildebrandt (1843-1885) verslunarmaður á Hólanesi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Friðrik Hildebrandt (1843-1885) verslunarmaður á Hólanesi

Parallel form(s) of name

  • Jens Friðrik Hildebrandt (1843-1885) verslunarmaður á Hólanesi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

12.7.1843 - 8.9.1885

History

Kaupmaður hjá Hólanessversluninni, flutti Hillebrandtshús frá Skagaströnd að Blönduósi og lét reisa þar vöruskemmu 1878 sem enn stendur

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Faðir hans; Jens Frederik Hillebrandt 15.8.1807. Kaupmaður á Hólanesi á Skagaströnd, Borðeyri og Reykjarfirði. Kona hans 21.11.1835; Danieline Johanne Kofod 16.1.1813. Gentofte Kaupmannahöfn

Systkini hans;
1) Ida Marie Hillebrandt 13.9.1839 - 4.1.1846
2) Jensine Frederikke Hillebrandt 18.9.1841 [17.10.1841], maður hennar 22.11.1861; Vilhelm Theodor Emil Keller 1832
3) Börge Pascolan Hillebrandt 15.4.1845 - 7.10.1864
4) Marten Julius Hillebrandt 31.5.1848
5) Emma Nathalia Hillebrandt 19.7.1850 - 27.5.1866
6) Conrad Vigo Hillebrandt 15.10.1852
7) William Hillebrandt 16.11.1853 - 6.3.1856
8) Carl Emil Hillebrandt 11.2.1856
9) Sigurlaug Friðriksdóttir 1858. Var á Kárastöðum, Rípursókn, Skag. 1860. Fór 1862 frá Ásgrímsstöðum í Rípursókn að Litlu-Sólheimum. Fór 1863 frá Ytra-Vallholti í Glaumbæjarsókn að Kringlu. Var á Ipishóli, Víðimýrarsókn, Skag. 1870. Vinnukona á Efri-Skúf, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Ystagili, Engihlíðarhreppi, Hún.
Fyrri kona hans; Lucinda Josepha Augusta Thomsen um 1851 - 21. jan. 1877. Var á Granda, Sandasókn, Ís. 1860. Var í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Lést af barnsförum.
Barn þeirra var;
1) August Hillebrandt f. 21.1.1877 - d. 21.1.1877
Seinni kona hans 17.1.1880; Þórdís Ebenezerdóttir Hildebrandt 31. júlí 1808 - 15. apríl 1890 Vinnukona á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1845 og 1880. Nefnd „húsfrú Þórdís“, þau barnlaus, var seinni kona Guðmundar Ólafssonar og um þau skrifaði Gísli Konráðsson í Skagstrendingasögu, meðal annarra.

General context

„Lóð Bryde „næst fyrir austan hina áður útmældu lóð kaupmanns Th. J. Thomsens 30 faðmar í austur meðfram ánni, þó þannig að 12 ál. breitt svæði sé autt og óbyggt milli árinnar og hinnar útmældu lóðar, og svo 30 faðmar réttsýnis til melsins. Á lóð Brydes byggir Hillebrandt sumarið 1877 sölubúð, Verzlunin á Blönduósi var aðeins skamma stund í eigu Hillebrandts því 4. marz 1878 selur hann þeim félögunum J. P. Munch og Chr. V. Bryde verzlun sína á íslandi. Var húsið á Blönduósi með tilheyrandi tækjum og fylgifé metið í kaupunum á þrjú þúsund krónur, en húsin á Hólanesi á tólf þúsund krónur. Verzlun þessi hét Munch og Bryde og var Fr. Hillebrandt yngri áfram verzlunarstjóri hennar. Átti hún skamman aldur því 15. febr. 1881 selur Bryde Munch sinn hluta í fyrirtækinu og hét verzlunin þá Munchs verzlun. Haustið 1883 er verzlun þessi komin í hendur Tryggva Gunnarssonar og er þá lagt útsvar á verzlun hans í Torfalækjarhreppi, en ekki árið eftir. Mun Möller kaupmaður þá hafa keypt sölubúðina og þar með lauk Hólanesverzlun á Blönduósi,“

Relationships area

Related entity

Thomas J Thomsen (1842-1877) landmámsmaður á Blönduósi (1842 - 24.6.1877)

Identifier of related entity

HAH09302

Category of relationship

family

Dates of relationship

1876

Description of relationship

mágar, kona hans var Lucinda Josepha Augusta Thomsen (1851-1877)

Related entity

Pétur Bjarnason (1854-1892) verslunarþjónn Hillebrants (24.7.1854 - 4.7.1892)

Identifier of related entity

HAH07065

Category of relationship

associative

Type of relationship

Pétur Bjarnason (1854-1892) verslunarþjónn Hillebrants

is the associate of

Friðrik Hildebrandt (1843-1885) verslunarmaður á Hólanesi

Dates of relationship

Description of relationship

Verslunarþjónn Hillebrants

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05270

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 9.3.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Sjá svipir og sagnir eftir Magnús Björnsson.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places