Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Fjóla Steingrímsdóttir (1927-1993) frá Svalbarða Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
23.8.1927 - 5.8.1993
Saga
Fjóla var fædd á Blönduósi 23. ágúst 1927. Fjóla var í leyfi frá vinnu vegna veikinda er hún lést.
Staðir
Blönduós: Akranes:
Réttindi
Hún stundaði nám við Héraðsskólann í Reykholti veturinn 1946-1947.
Starfssvið
Að loknu grunnskólanámi hóf hún störf á símstöðinni á Blönduósi og vann þar nokkur ár. Að námi loknu hóf hún störf hjá Pósti og síma á Akranesi.
Lagaheimild
Fjóla vann við Kaupfélag Húnvetninga á Blönduósi árin 1954-1959. Þá lá leiðin aftur til Reykjavíkur og hóf hún þar vinnu sem talsímavörður hjá Pósti og síma.:
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar Fjólu: Steingrímur Davíðsson, skólastjóri á Blönduósi (látinn) og kona hans Helga D. Jónsdóttir.
Systkini hennar;
1) Anna Sigríður, f. 18. apríl 1919 - 23. maí 1993 Var á Blönduósi 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Mosfellsbæ.
2) Aðalheiður Svava, f. 8. september 1921 - 31. júlí 2014 Var á Blönduósi 1930. Húsfreyja og fékkst við ýmis störf, bús. á Blönduósi, í Borgarnesi, á Akranesi, Selfossi og loks í Reykjavík.
3) Árdís Olga, f. 16. september 1922 - 15. apríl 2010 Var á Blönduósi 1930. Var í Reykjavík 1945. Húsfreyja, skólastarfsmaður og verkakona í Reykjavík.
4) Hólmsteinn Otto, f. 4.12. 1923,
5) Hersteinn Haukur, f. 30.8.1925,
6) Jóninna Guðný, f. 8. september 1928 - 21. október 2015 Var á Blönduósi 1930. Bús. í Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja, matráðskona og prjónakona á Blönduósi, síðar bús. í Kópavogi og loks á Blönduósi. Nefnd Jóninna Guðný skv. Æ.A-Hún.
7) Hásteinn Brynleifur Steingrímsson 14. september 1929 - 24. apríl 2018 Héraðslæknir og yfirlæknir á Selfossi. Var á Blönduósi 1930. Síðast bús. í Kópavogi. Gegndi margvíslegum trúnaðarstörfum. Fyrri kona Brynleifs 23.5.1923; Þorbjörg Sigríður Friðriksdóttir 6. júlí 1930 - 19. desember 1975 Var á Raufarhöfn 1930. Húsfreyja á Selfossi. Síðari kona Brynleifs var Hulda Guðbjörnsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 27.12. 1951, d. 16.5. 2010. Þau skildu.
8) Sigþór Reynir, f. 23.1.1931,
9) Steingrímur Davíð, f. 6. júní 1932 - 10. maí 2017. Rafvirki í Kópavogi.
10) Jón Pálmi, f. 22. júní 1934 - 16. júní 2001 Rak Áhaldaleigu Kópavogs. Síðast bús. í Kópavogi.
11) Sigurgeir, f. 16.8.1938.
Á Akranesi kynntist hún fyrri eiginmanni sínum, Sigurði H. Helgasyni, pípulagningameistara, f. 20.4. 1922. Gengu þau í hjónaband árið 1952 og fluttu til Reykjavíkur. Þau slitu samvistir eftir skamma sambúð.
Börn þeirra:
1) Helgi Ingimundur Backmann Sigurðsson, dýralæknir, f. 20. júlí 1952,
2) Helga Steingerður Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur, f. 9. mars 1954.
Árið 1961 kynntist Fjóla seinni eiginmanni sínum, Kristni Jónssyni, bankamanni, nú útibússtjóra. Þau gengu í hjónaband 1965.
Börn þeirra:
3) Jón Bergþór Kristinsson, rafmagnsverkfræðingur, f. 16. maí 1962,
4) Brynhildur K. Kristinsdóttir, kjólasaumari, f. 14. apríl 1966,
5) Sigþór R. Kristinsson, nemi við Háskóla Íslands, f. 1. apríl 1970.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Fjóla Steingrímsdóttir (1927-1993) frá Svalbarða Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Fjóla Steingrímsdóttir (1927-1993) frá Svalbarða Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Fjóla Steingrímsdóttir (1927-1993) frá Svalbarða Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Fjóla Steingrímsdóttir (1927-1993) frá Svalbarða Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Fjóla Steingrímsdóttir (1927-1993) frá Svalbarða Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Fjóla Steingrímsdóttir (1927-1993) frá Svalbarða Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Fjóla Steingrímsdóttir (1927-1993) frá Svalbarða Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Fjóla Steingrímsdóttir (1927-1993) frá Svalbarða Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Fjóla Steingrímsdóttir (1927-1993) frá Svalbarða Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Fjóla Steingrímsdóttir (1927-1993) frá Svalbarða Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Fjóla Steingrímsdóttir (1927-1993) frá Svalbarða Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Fjóla Steingrímsdóttir (1927-1993) frá Svalbarða Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Fjóla Steingrímsdóttir (1927-1993) frá Svalbarða Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Fjóla Steingrímsdóttir (1927-1993) frá Svalbarða Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði