Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Fjóla Steingrímsdóttir (1927-1993) frá Svalbarða Blönduósi
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
23.8.1927 - 5.8.1993
History
Fjóla var fædd á Blönduósi 23. ágúst 1927. Fjóla var í leyfi frá vinnu vegna veikinda er hún lést.
Places
Blönduós: Akranes:
Legal status
Hún stundaði nám við Héraðsskólann í Reykholti veturinn 1946-1947.
Functions, occupations and activities
Að loknu grunnskólanámi hóf hún störf á símstöðinni á Blönduósi og vann þar nokkur ár. Að námi loknu hóf hún störf hjá Pósti og síma á Akranesi.
Mandates/sources of authority
Fjóla vann við Kaupfélag Húnvetninga á Blönduósi árin 1954-1959. Þá lá leiðin aftur til Reykjavíkur og hóf hún þar vinnu sem talsímavörður hjá Pósti og síma.:
Internal structures/genealogy
Foreldrar Fjólu: Steingrímur Davíðsson, skólastjóri á Blönduósi (látinn) og kona hans Helga D. Jónsdóttir.
Systkini hennar;
1) Anna Sigríður, f. 18. apríl 1919 - 23. maí 1993 Var á Blönduósi 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Mosfellsbæ.
2) Aðalheiður Svava, f. 8. september 1921 - 31. júlí 2014 Var á Blönduósi 1930. Húsfreyja og fékkst við ýmis störf, bús. á Blönduósi, í Borgarnesi, á Akranesi, Selfossi og loks í Reykjavík.
3) Árdís Olga, f. 16. september 1922 - 15. apríl 2010 Var á Blönduósi 1930. Var í Reykjavík 1945. Húsfreyja, skólastarfsmaður og verkakona í Reykjavík.
4) Hólmsteinn Otto, f. 4.12. 1923,
5) Hersteinn Haukur, f. 30.8.1925,
6) Jóninna Guðný, f. 8. september 1928 - 21. október 2015 Var á Blönduósi 1930. Bús. í Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja, matráðskona og prjónakona á Blönduósi, síðar bús. í Kópavogi og loks á Blönduósi. Nefnd Jóninna Guðný skv. Æ.A-Hún.
7) Hásteinn Brynleifur Steingrímsson 14. september 1929 - 24. apríl 2018 Héraðslæknir og yfirlæknir á Selfossi. Var á Blönduósi 1930. Síðast bús. í Kópavogi. Gegndi margvíslegum trúnaðarstörfum. Fyrri kona Brynleifs 23.5.1923; Þorbjörg Sigríður Friðriksdóttir 6. júlí 1930 - 19. desember 1975 Var á Raufarhöfn 1930. Húsfreyja á Selfossi. Síðari kona Brynleifs var Hulda Guðbjörnsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 27.12. 1951, d. 16.5. 2010. Þau skildu.
8) Sigþór Reynir, f. 23.1.1931,
9) Steingrímur Davíð, f. 6. júní 1932 - 10. maí 2017. Rafvirki í Kópavogi.
10) Jón Pálmi, f. 22. júní 1934 - 16. júní 2001 Rak Áhaldaleigu Kópavogs. Síðast bús. í Kópavogi.
11) Sigurgeir, f. 16.8.1938.
Á Akranesi kynntist hún fyrri eiginmanni sínum, Sigurði H. Helgasyni, pípulagningameistara, f. 20.4. 1922. Gengu þau í hjónaband árið 1952 og fluttu til Reykjavíkur. Þau slitu samvistir eftir skamma sambúð.
Börn þeirra:
1) Helgi Ingimundur Backmann Sigurðsson, dýralæknir, f. 20. júlí 1952,
2) Helga Steingerður Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur, f. 9. mars 1954.
Árið 1961 kynntist Fjóla seinni eiginmanni sínum, Kristni Jónssyni, bankamanni, nú útibússtjóra. Þau gengu í hjónaband 1965.
Börn þeirra:
3) Jón Bergþór Kristinsson, rafmagnsverkfræðingur, f. 16. maí 1962,
4) Brynhildur K. Kristinsdóttir, kjólasaumari, f. 14. apríl 1966,
5) Sigþór R. Kristinsson, nemi við Háskóla Íslands, f. 1. apríl 1970.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Fjóla Steingrímsdóttir (1927-1993) frá Svalbarða Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Fjóla Steingrímsdóttir (1927-1993) frá Svalbarða Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Fjóla Steingrímsdóttir (1927-1993) frá Svalbarða Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Fjóla Steingrímsdóttir (1927-1993) frá Svalbarða Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Fjóla Steingrímsdóttir (1927-1993) frá Svalbarða Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Fjóla Steingrímsdóttir (1927-1993) frá Svalbarða Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Fjóla Steingrímsdóttir (1927-1993) frá Svalbarða Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Fjóla Steingrímsdóttir (1927-1993) frá Svalbarða Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Fjóla Steingrímsdóttir (1927-1993) frá Svalbarða Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Fjóla Steingrímsdóttir (1927-1993) frá Svalbarða Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Fjóla Steingrímsdóttir (1927-1993) frá Svalbarða Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Fjóla Steingrímsdóttir (1927-1993) frá Svalbarða Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Fjóla Steingrímsdóttir (1927-1993) frá Svalbarða Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Fjóla Steingrímsdóttir (1927-1993) frá Svalbarða Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði