Fjóla Kristjánsdóttir (1918-2014) Hamarsgerði Skagafirði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Fjóla Kristjánsdóttir (1918-2014) Hamarsgerði Skagafirði

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.11.1918 - 16.2.2014

Saga

Fjóla Kristjánsdóttir 10. nóv. 1918 - 16. feb. 2014. Var á Lýtingsstöðum, Mælifellssókn, Skag. 1930. Var á Torfustöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.

Staðir

Hamarsgerði á Fremribyggð
Hvammkoti í Tungusveit, Skag
Lýtingsstöðum
Torfustöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Kristján Árnason 5. júlí 1885 - 18. okt. 1964. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Bóndi á Krithóli á Neðribyggð, í Efra-Lýtingsstaðakoti og í Stapa í Tungusveit, í Hamarsgerði á Fremribyggð og í Hvammkoti í Tungusveit, Skag. og kona hans 27.12.1912. Ingibjörg Jóhannsdóttir 1. des. 1888 - 31. maí 1947. Húsfreyja í Hamarsgerði á Fremribyggð og víðar í Skagafirði. Húskona á Lýtingsstöðum, Mælifellssókn, Skag. 1930.

Systkini hennar;
1) Guðrún Kristjánsdóttir 11. júlí 1913 - 17. júlí 2002. Vinnukona á Nautabúi, Mælifellssókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Starrastöðum á Fremribyggð, Skag. 1937-82. Síðan á Sauðárkróki. Síðast bús. þar. Maður hennar; Páll Gísli Ólafsson 15. maí 1910 - 12. jan. 1990. Var á Starrastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1930. Bóndi á Starrastöðum á Fremribyggð, Skag. um 1937-82. Flutist þá til Sauðárkróks. Síðast bús. þar. Sonur þeirra er Ólafur Sigmar (1938) rafvirki og kaupmaður á Sauðárkróki.
2) Ingibjörg Kristjánsdóttir 11. sept. 1922 - 2. jan. 2010. Húsfreyja á Sauðárkróki. Gegndi ýmsum félagsstörfum. Fósturforeldrar: Sigurður Þórðarson, f. 19.7.1888 og Ingibjörg Sigurlaug Sigfúsdótir, f. 23.9.1890. Maður hennar 27.5.1944; Guðjón Ingimundarson 12. jan. 1915 - 15. mars 2004. Var á Svanshóli, Kaldrananesssókn, Strand. 1930. Kennari, fyrst við Héraðsskólann á Laugarvatni 1937-41 og síðan á Sauðárkróki til 1974. Forstjóri Sundlaugar Sauðárkróks og sundkennari þar 1957-86. Vann mjög að félagsmálum á Sauðárkróki og mikið fyrir Ungmennafélagshreyfinguna á Íslandi. Síðast bús. á Sauðárkróki.
3) Sverrir Kristjánsson 19. ágúst 1931 - 17. nóv. 1982. Verkstjóri á Eskifirði, síðast bús. á Eskifirði. Kona hans; Guðrún Þórólfsdóttir 7. maí 1929 - 14. mars 1996. Húsfreyja á Eskifirði.

Maður hennar 5.2.1944; Jósef Stefán Sigfússon 28. nóv. 1921 - 21. des. 2012. Var á Eiríksstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Torfustöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi á Torfustöðum og síðar bús. á Sauðárkróki.

Börn þeirra;
1) Ingibjörg f. 9.7. 1944, gift Ævari Þorsteinssyni f. 1.3. 1937, og eiga þau 4 börn, Halldóru, Jóstein, Fjólu og Ingibjörgu.
2) Kristján f. 26.10. 1947, kvæntur Önnu Kristinsdóttur f. 26.9. 1947, og eiga þau 4 börn, Jósef Guðbjart, Kristínu, Pál Hlöðver og Kristján Víði.
Langafabörnin eru 23 og langalangafabörnin 5.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ingibjörg Jóhannsdóttir (1888-1947) Hamarsgerði (1.12.1888 - 31.5.1947)

Identifier of related entity

HAH05182

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Jóhannsdóttir (1888-1947) Hamarsgerði

er foreldri

Fjóla Kristjánsdóttir (1918-2014) Hamarsgerði Skagafirði

Dagsetning tengsla

1918

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Kristjánsdóttir (1922-2010) Sauðárkróki (11.9.1922 - 2.1.2010)

Identifier of related entity

HAH07941

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Kristjánsdóttir (1922-2010) Sauðárkróki

er systkini

Fjóla Kristjánsdóttir (1918-2014) Hamarsgerði Skagafirði

Dagsetning tengsla

1922

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jósef Sigfússon (1921-2012) Fjósum (28.11.1921 - 21.12.2012)

Identifier of related entity

HAH01623

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jósef Sigfússon (1921-2012) Fjósum

er maki

Fjóla Kristjánsdóttir (1918-2014) Hamarsgerði Skagafirði

Dagsetning tengsla

1944

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Torfustaðir í Svartárdal. ([1300])

Identifier of related entity

HAH00176

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Torfustaðir í Svartárdal.

er stjórnað af

Fjóla Kristjánsdóttir (1918-2014) Hamarsgerði Skagafirði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08953

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 8.7.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir