Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Ingibjörg Kristjánsdóttir (1922-2010) Sauðárkróki
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
11.9.1922 - 2.1.2010
History
Ingibjörg Kristjánsdóttir húsmóðir, Bárustíg 6, Sauðárkróki, fæddist 11. september 1922. Ingibjörg var í foreldrahúsum til fjögurra ára aldurs en fór þá í fóstur til skyldfólks, þar sem hún ólst upp. Húsfreyja á Sauðárkróki. Gegndi ýmsum félagsstörfum. Fósturforeldrar: Sigurður Þórðarson, f. 19.7.1888 - 1947 kaupfélagsstjóri frá Nautabúi í Skagafirði og Ingibjörg Sigurlaug Sigfúsdótir, f. 23.9.1890. Kvsk á Blönduósi 1943-1944.
Þau bjuggu á Sauðárkróki alla sína hjúskapartíð. Hún vann við verslunarstörf
Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 2. janúar 2010. Útför Ingibjargar fór fram frá Sauðárkrókskirkju laugardaginn 9. janúar 2010 og hófst athöfnin kl. 14.
Places
Krithóll
Nautabú
Sauðárkrókur
Legal status
Hún lauk hefðbundinni skólagöngu og fór í Kvennaskólann á Blönduósi 1943-1944
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Hún var félagi í Kirkjukór Sauðárkróks í mörg ár og starfaði í Kvenfélagi Sauðárkróks um árabil. Þá lagði hún ýmsum félögum lið ekki síst þeim sem tengdust félagsstarfi eiginmannsins.
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Kristján Árnason 5. júlí 1885 - 18. okt. 1964. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Bóndi á Krithóli á Neðribyggð, í Efra-Lýtingsstaðakoti og í Stapa í Tungusveit, í Hamarsgerði á Fremribyggð og í Hvammkoti í Tungusveit, Skag. og kona hans 27.12.1912; Ingibjörg Jóhannsdóttir 1. des. 1888 - 31. maí 1947. Húsfreyja í Hamarsgerði á Fremribyggð og víðar í Skagafirði. Húskona á Lýtingsstöðum, Mælifellssókn, Skag. 1930.
Systkini
1) Guðrún Kristjánsdóttir 11.7.1913 - 17.7.2002. Vinnukona á Nautabúi, Mælifellssókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Starrastöðum á Fremribyggð, Skag. 1937-82. Síðan á Sauðárkróki. Síðast bús. þar. Maður hennar; Páll Gísli Ólafsson 15.5.1910 - 12.1.1990. Var á Starrastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1930. Bóndi á Starrastöðum á Fremribyggð, Skag. um 1937-82. Flutti þá til Sauðárkróks. Síðast bús. þar. Sonur þeirra Ólafur Sigmar, rafvirki Sauðárkróki.
2) Þuríður Kristjánsdóttir 3. sept. 1915 - 8. ágúst 1916.
3) Fjóla Kristjánsdóttir 10.11.1918 - 16.2.2014. Var á Lýtingsstöðum, Mælifellssókn, Skag. 1930. Var á Torfustöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Maður hennar 5.2.1944; Jósef Stefán Sigfússon 28.11.1921 - 21.12.2012. Var á Eiríksstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Torfustöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi á Torfustöðum og síðar bús. á Sauðárkróki. Dóttir þeirra; Ingibjörg (1944) í Enni.
4) Þuríður Kristjánsdóttir 9. jan. 1921 - 28. apríl 1991. Var á Lýtingsstöðum, Mælifellssókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Varmalæk á Neðribyggð, Skag. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Árni Kristjánsson 5.8.1924 - 10.1.1995. Var á Lýtingsstöðum, Mælifellssókn, Skag. 1930. Búsettur á Hofi í Varmahlíð. Síðar iðnverkamaður á Akureyri.
6) Þóranna Kristjánsdóttir 23.10.1926 - 14.1.2008. Var á Lýtingsstöðum, Mælifellssókn, Skag. 1930. Var í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Verkakona og sjúkrahússtarfsmaður á Sauðárkróki. M1, 23.10.1947; Erlendur Klemens Klemensson 24.6.1922 - 4.8.1987. Var í Bólstaðarhlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1922 og 1957. Bóndi í Bólstaðarhlíð. Þau skildu. M2, 24.2.1969; Guðmundur Halldórsson 24.2.1926 - 13.6.1991. Var á Skottastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Bergsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Rithöfundur og bókavörður á Sauðárkróki.
7) Haukur Kristjánsson 13. júlí 1928 - 15. júlí 1994. Bifvélavirki á Akureyri. Var á Lýtingsstöðum, Mælifellssókn, Skag. 1930. Síðast bús. á Akureyri.
8) Sverrir Kristjánsson 19.8.1931 - 17.11.1982. Verkstjóri á Eskifirði, síðast bús. á Eskifirði. Maki; Guðrún Þórólfsdóttir 7.5.1929 - 14.3.1996. Húsfreyja á Eskifirði.
Maður hennar 27.5.1944; Guðjón Ingimundarson 12.1.1915 - 15.3.2004. Var á Svanshóli, Kaldrananesssókn, Strand. 1930. Kennari, fyrst við Héraðsskólann á Laugarvatni 1937-41 og síðan á Sauðárkróki til 1974. Forstjóri Sundlaugar Sauðárkróks og sundkennari þar 1957-86. Vann mjög að félagsmálum á Sauðárkróki og mikið fyrir Ungmennafélagshreyfinguna á Íslandi. Síðast bús. á Sauðárkróki.
Börn;
1) Sigurbjörg 30.3.1945, kennari á Sauðárkróki, m. Jón Sigurðsson, börn þeirra: a) Hjördís, m. Hjörtur P. Jónsson, þau eiga 2 börn. Auk þess á Hjördís 2 börn frá fyrra hjónabandi b) Brynja Dröfn, m. Friðrik Ö. Haraldsson, þau eiga 2 börn. c) Sigurður Guðjón, m. Guðbjörg Sigurðardóttir, þau eiga einn son.
2) Birgir 21.5.1948, læknir í Reykjavík, m. Soffía Svava Daníelsdóttir, börn þeirra: a) Bryndís Eva, m. Tómas O. Ragnarsson, þau eiga 3 dætur. b) Hákon Örn, m. Lilja R. Sigurðardóttir, þau eiga 2 börn. c) Dagmar Ingibjörg.
3) Svanborg 20.1.1950, móttökugjaldkeri á Sauðárkróki, m. Sigurjón Gestsson, börn þeirra: a) Ingibjörg Rósa, hún á eina dóttur. b) Gestur.
4) Ingimundur Kristján 25.2.1958, tannlæknir á Sauðárkróki, m. Agnes Hulda Agnarsdóttir, börn þeirra: a) Lilja, m. Gísli K. Gunnsteinsson. Lilja á 2 dætur frá fyrra sambandi b) Sunna, m. Þorsteinn L. Vigfússon. c) Arna, m. Jóhann Helgason. d) Guðjón, e) Agnar Ingi.
5) Ingibjörg Ólöf 14.10.1960, bankastarfsmaður á Sauðárkróki, m. Björn Sigurðsson, börn þeirra: a) Sigurður Arnar, m. Karítas S. Björnsdóttir, b) Þorgerður Eva, m. Tjörvi G. Jónsson, c) Aron Már.
6) Sigurður 14.10.1960, verkfræðingur í Reykjavík, m. Steinunn Sigurþórsdóttir, börn þeirra: a) Örn f. 1988, d. 2008, b) Þorgeir.
7) Hrönn f. 1963, leikskólakennari á Sauðárkróki, m. Sigurður Örn Ólafsson, barn þeirra: a) Harpa.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Ingibjörg Kristjánsdóttir (1922-2010) Sauðárkróki
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 6.12.2022
Language(s)
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 6.12.2022
Íslendingabók
mbl 9.1.2010. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1317310/?item_num=17&searchid=7f9620e4fb6dd8c6a17b942b7ad8f898bc490479
Maintenance notes
Digital object metadata
Access
Filename
Ingibj__rg_Kristjnsdttir1922-2010Sau__rkrki.jpg
Latitude
Longitude
Media type
Image
Mime-type
image/jpeg