Ingibjörg Kristjánsdóttir (1922-2010) Sauðárkróki

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ingibjörg Kristjánsdóttir (1922-2010) Sauðárkróki

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

11.9.1922 - 2.1.2010

Saga

Ingibjörg Kristjánsdóttir húsmóðir, Bárustíg 6, Sauðárkróki, fæddist 11. september 1922. Ingibjörg var í foreldrahúsum til fjögurra ára aldurs en fór þá í fóstur til skyldfólks, þar sem hún ólst upp. Húsfreyja á Sauðárkróki. Gegndi ýmsum félagsstörfum. Fósturforeldrar: Sigurður Þórðarson, f. 19.7.1888 - 1947 kaupfélagsstjóri frá Nautabúi í Skagafirði og Ingibjörg Sigurlaug Sigfúsdótir, f. 23.9.1890. Kvsk á Blönduósi 1943-1944.
Þau bjuggu á Sauðárkróki alla sína hjúskapartíð. Hún vann við verslunarstörf
Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 2. janúar 2010. Útför Ingibjargar fór fram frá Sauðárkrókskirkju laugardaginn 9. janúar 2010 og hófst athöfnin kl. 14.

Staðir

Krithóll
Nautabú
Sauðárkrókur

Réttindi

Hún lauk hefðbundinni skólagöngu og fór í Kvennaskólann á Blönduósi 1943-1944

Starfssvið

Lagaheimild

Hún var félagi í Kirkjukór Sauðárkróks í mörg ár og starfaði í Kvenfélagi Sauðárkróks um árabil. Þá lagði hún ýmsum félögum lið ekki síst þeim sem tengdust félagsstarfi eiginmannsins.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Kristján Árnason 5. júlí 1885 - 18. okt. 1964. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Bóndi á Krithóli á Neðribyggð, í Efra-Lýtingsstaðakoti og í Stapa í Tungusveit, í Hamarsgerði á Fremribyggð og í Hvammkoti í Tungusveit, Skag. og kona hans 27.12.1912; Ingibjörg Jóhannsdóttir 1. des. 1888 - 31. maí 1947. Húsfreyja í Hamarsgerði á Fremribyggð og víðar í Skagafirði. Húskona á Lýtingsstöðum, Mælifellssókn, Skag. 1930.

Systkini
1) Guðrún Kristjánsdóttir 11.7.1913 - 17.7.2002. Vinnukona á Nautabúi, Mælifellssókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Starrastöðum á Fremribyggð, Skag. 1937-82. Síðan á Sauðárkróki. Síðast bús. þar. Maður hennar; Páll Gísli Ólafsson 15.5.1910 - 12.1.1990. Var á Starrastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1930. Bóndi á Starrastöðum á Fremribyggð, Skag. um 1937-82. Flutti þá til Sauðárkróks. Síðast bús. þar. Sonur þeirra Ólafur Sigmar, rafvirki Sauðárkróki.
2) Þuríður Kristjánsdóttir 3. sept. 1915 - 8. ágúst 1916.
3) Fjóla Kristjánsdóttir 10.11.1918 - 16.2.2014. Var á Lýtingsstöðum, Mælifellssókn, Skag. 1930. Var á Torfustöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Maður hennar 5.2.1944; Jósef Stefán Sigfússon 28.11.1921 - 21.12.2012. Var á Eiríksstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Torfustöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi á Torfustöðum og síðar bús. á Sauðárkróki. Dóttir þeirra; Ingibjörg (1944) í Enni.
4) Þuríður Kristjánsdóttir 9. jan. 1921 - 28. apríl 1991. Var á Lýtingsstöðum, Mælifellssókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Varmalæk á Neðribyggð, Skag. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Árni Kristjánsson 5.8.1924 - 10.1.1995. Var á Lýtingsstöðum, Mælifellssókn, Skag. 1930. Búsettur á Hofi í Varmahlíð. Síðar iðnverkamaður á Akureyri.
6) Þóranna Kristjánsdóttir 23.10.1926 - 14.1.2008. Var á Lýtingsstöðum, Mælifellssókn, Skag. 1930. Var í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Verkakona og sjúkrahússtarfsmaður á Sauðárkróki. M1, 23.10.1947; Erlendur Klemens Klemensson 24.6.1922 - 4.8.1987. Var í Bólstaðarhlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1922 og 1957. Bóndi í Bólstaðarhlíð. Þau skildu. M2, 24.2.1969; Guðmundur Halldórsson 24.2.1926 - 13.6.1991. Var á Skottastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Bergsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Rithöfundur og bókavörður á Sauðárkróki.
7) Haukur Kristjánsson 13. júlí 1928 - 15. júlí 1994. Bifvélavirki á Akureyri. Var á Lýtingsstöðum, Mælifellssókn, Skag. 1930. Síðast bús. á Akureyri.
8) Sverrir Kristjánsson 19.8.1931 - 17.11.1982. Verkstjóri á Eskifirði, síðast bús. á Eskifirði. Maki; Guðrún Þórólfsdóttir 7.5.1929 - 14.3.1996. Húsfreyja á Eskifirði.

Maður hennar 27.5.1944; Guðjón Ingimundarson 12.1.1915 - 15.3.2004. Var á Svanshóli, Kaldrananesssókn, Strand. 1930. Kennari, fyrst við Héraðsskólann á Laugarvatni 1937-41 og síðan á Sauðárkróki til 1974. Forstjóri Sundlaugar Sauðárkróks og sundkennari þar 1957-86. Vann mjög að félagsmálum á Sauðárkróki og mikið fyrir Ungmennafélagshreyfinguna á Íslandi. Síðast bús. á Sauðárkróki.

Börn;
1) Sigurbjörg 30.3.1945, kennari á Sauðárkróki, m. Jón Sigurðsson, börn þeirra: a) Hjördís, m. Hjörtur P. Jónsson, þau eiga 2 börn. Auk þess á Hjördís 2 börn frá fyrra hjónabandi b) Brynja Dröfn, m. Friðrik Ö. Haraldsson, þau eiga 2 börn. c) Sigurður Guðjón, m. Guðbjörg Sigurðardóttir, þau eiga einn son.
2) Birgir 21.5.1948, læknir í Reykjavík, m. Soffía Svava Daníelsdóttir, börn þeirra: a) Bryndís Eva, m. Tómas O. Ragnarsson, þau eiga 3 dætur. b) Hákon Örn, m. Lilja R. Sigurðardóttir, þau eiga 2 börn. c) Dagmar Ingibjörg.
3) Svanborg 20.1.1950, móttökugjaldkeri á Sauðárkróki, m. Sigurjón Gestsson, börn þeirra: a) Ingibjörg Rósa, hún á eina dóttur. b) Gestur.
4) Ingimundur Kristján 25.2.1958, tannlæknir á Sauðárkróki, m. Agnes Hulda Agnarsdóttir, börn þeirra: a) Lilja, m. Gísli K. Gunnsteinsson. Lilja á 2 dætur frá fyrra sambandi b) Sunna, m. Þorsteinn L. Vigfússon. c) Arna, m. Jóhann Helgason. d) Guðjón, e) Agnar Ingi.
5) Ingibjörg Ólöf 14.10.1960, bankastarfsmaður á Sauðárkróki, m. Björn Sigurðsson, börn þeirra: a) Sigurður Arnar, m. Karítas S. Björnsdóttir, b) Þorgerður Eva, m. Tjörvi G. Jónsson, c) Aron Már.
6) Sigurður 14.10.1960, verkfræðingur í Reykjavík, m. Steinunn Sigurþórsdóttir, börn þeirra: a) Örn f. 1988, d. 2008, b) Þorgeir.
7) Hrönn f. 1963, leikskólakennari á Sauðárkróki, m. Sigurður Örn Ólafsson, barn þeirra: a) Harpa.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Fjóla Kristjánsdóttir (1918-2014) Hamarsgerði Skagafirði (10.11.1918 - 16.2.2014)

Identifier of related entity

HAH08953

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Fjóla Kristjánsdóttir (1918-2014) Hamarsgerði Skagafirði

er systkini

Ingibjörg Kristjánsdóttir (1922-2010) Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

1922

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07941

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 6.12.2022

Tungumál

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir