Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Fitjá í V-Hvs
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
874 -
Saga
Víðidalur er breiður, gróinn og búsældarlegur dalur í Vestur-Húnavatnssýslu, inn af Vesturhópi. Austan við dalinn er Víðidalsfjall, sem er hátt og tindótt en vestan að honum er Fitjárdalur og svo austurbrún Miðfjarðarháls, sem er fremur lágur og ávalur. Í norðanverðum dalnum eru gamlir sethjallar sem bera þess merki að á ísöld hafi sjór gengið langt inn í dalinn.
Um dalinn rennur Víðidalsá, sem á upptök á heiðunum suður af dalnum og er mikil laxveiðiá. Í hana fellur Fitjá, sem kemur upp á Stórasandi. Í miðjum dalnum rennur Víðidalsá í gljúfrum, 20-25 metra djúpum og hrikalegum. Kallast þau Kolugljúfur og eru sögð kennd við tröllkonuna Kolu.
Auðunn skökull Bjarnarson nam land í Víðidal fyrstur manna og bjó á Auðunarstöðum en helsta höfuðbólið í dalnum er þó Víðidalstunga, utarlega í tungunni milli Víðidalsár og Fitjár. Þar er kirkja sveitarinnar.
Staðir
Víðidalur
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Víðidalsá og Fitjá
Höfundur: Karl G. Friðriksson/Sigríður P. Friðriksdóttir
Innri uppbygging/ættfræði
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Skráningardagsetning
Tungumál
- íslenska