Finnbogi Jónsson (1930-2004) frá Sölvabakka

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Finnbogi Jónsson (1930-2004) frá Sölvabakka

Hliðstæð nafnaform

  • Finnbogi Gunnar Jónsson (1930-2004) frá Sölvabakka

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

7.7.1930 - 9.1.2004

Saga

Finnbogi Gunnar Jónsson fæddist á Sölvabakka í Austur-Húnavatnssýslu 7. júlí 1930. Plötu- og ketilsmiður í Reykjavík.
Hann lést á Landspítalanum 9. janúar 2004. Útför Finnboga fór fram í Háteigskirkju 16.1.2004 og hófst athöfnin klukkan 13.30.

Staðir

Réttindi

Hann lauk námi árið 1960 frá Iðnskólanum í plötu- og ketilsmíði.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Jón Guðmundsson bóndi á Sölvabakka, f. 26.11. 1892, d. 3.7. 1992, og kona hans 17.7.1920; Magðalena Karlotta Jónsdóttir 7. des. 1892 - 3. apríl 1972. Húsfreyja á Sölvabakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Sölvabakka, Engihlíðarhr., A-Hún.

1) Jón Árni Jónsson 5.5.1921 - 1935, dó 14 ára gamall.
2) Guðmundur Jón Jónsson [Gúi] 17. mars 1925 - 13. maí 1983 Verkamaður á Blönduósi. Var á Sölvabakka, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Akri í Torfalækjahreppi, A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans 24.10.1953; Ingibjörg Jónsdóttir 7. ágúst 1917 - 28. júní 1975 Húsfreyja á Blönduósi. Var á Akri, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Akri í Torfalækjahreppi, A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Faðir hennar; Jón Pálmason (1888-1973) Akri.
3) Guðný Sæbjörg Jónsdóttir 14. nóv. 1926 - 12. júlí 2012. Húsfreyja á Skerðingsstöðum, Reykhólahreppi, A-Barð. Var á Sölvabakka, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Maður hennar Finnur Kristjánssyni bónda, Skerðingsstöðum, Reykhólasveit.
4) Ingibjörg Þórkatla Jónsdóttir 25. september 1928, Imma. Var á Sölvabakka, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Húsi Einars Guðlaugssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maður hennar 16.5.1948; Einar Þorgeir Húnfjörð Guðlaugsson 30. mars 1920 - 1. apríl 2008 af slysförum, var á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Húsi Einars Guðlaugssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Múrari og verkamaður á Blönduósi.
5) Sigurður Kristinn Jónsson 8. ágúst 1933 - 23. ágúst 2017. Framkvæmdastjóri á Blönduósi. Var í Húsi Einars Guðlaugssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kona hans 12.9.1954; Guðrún J. Ingimarsdóttir, f. 8. október 1931, úr Svarfaðardal.
6) Jón Árni Jónsson 7.10.1937 - 9.3.2004, bóndi á Sölvabakka, kvæntur Björgu Bjarnadóttur (1944) frá Haga.

Kona hans 9.7.1955; Sigurbjörg Jóhanna Sigfúsdóttir 12. júlí 1932, frá Breiðavaði, systir, Bjarna og Helgu

1) Jóhanna, f. 14. feb. 1956.
2) Birgir Karl, f. 26. júlí 1958, hann er kvæntur Ameliu Rosu Fernandes, saman eiga þau tvö börn, þau Alexander Luis, f. 1. feb. 1996, og Danielu Soffiu, f. 7. mars 2000. Fyrir átti Birgir tvo syni, þá Bjarka Þór, f. 15. apríl 1976, hans sonur og sambýliskonu hans Ingu Rutar, f. 29. nóv. 1978, er Hermann Óli, f. 25. feb. 2001, og Ómar, f. 15. apríl 1987.
3) Sigfús Hermann, f. 11. okt. 1962, d. 21. des. 1999.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Akur í Torfalækjarhrepp ((1350))

Identifier of related entity

HAH00548

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Sigfúsdóttir (1936-2018) Akri (7.6.1936 - 20.3.2018)

Identifier of related entity

HAH06944

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1955

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Sigfússon (1933-2022) Breiðavaði (13.9.1933 - 12.1.2022)

Identifier of related entity

HAH02700

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1955

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sölvabakki á Refasveit ((1950))

Identifier of related entity

HAH00220

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1930

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Guðmundsson (1892-1992) Sölvabakka (26.11.1892 - 3.7.1992)

Identifier of related entity

HAH01570

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Guðmundsson (1892-1992) Sölvabakka

er foreldri

Finnbogi Jónsson (1930-2004) frá Sölvabakka

Dagsetning tengsla

1930

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magðalena Jónsdóttir (1892-1972) Sölvabakka (7.12.1892 - 3.4.1972)

Identifier of related entity

HAH04441

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magðalena Jónsdóttir (1892-1972) Sölvabakka

er foreldri

Finnbogi Jónsson (1930-2004) frá Sölvabakka

Dagsetning tengsla

1930

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Jónsson (1937-2004) Sölvabakka (7.10.1937 - 9.3.2004)

Identifier of related entity

HAH01565

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Jónsson (1937-2004) Sölvabakka

er systkini

Finnbogi Jónsson (1930-2004) frá Sölvabakka

Dagsetning tengsla

1937

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Kr. Jónsson (1933-2017) Blönduósi (8.7.1933 - 23.8.2017)

Identifier of related entity

HAH10013

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Kr. Jónsson (1933-2017) Blönduósi

er systkini

Finnbogi Jónsson (1930-2004) frá Sölvabakka

Dagsetning tengsla

1933

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Jónsson (Gúi) (1925-1983) frá Sölvabakka (17.3.1925 - 13.5.1983)

Identifier of related entity

HAH04067

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Jónsson (Gúi) (1925-1983) frá Sölvabakka

er systkini

Finnbogi Jónsson (1930-2004) frá Sölvabakka

Dagsetning tengsla

1930

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðný Sæbjörg Jónsdóttir (1926-2012) Sölvabakka, A-Hún.

Identifier of related entity

HAH07996

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðný Sæbjörg Jónsdóttir (1926-2012) Sölvabakka, A-Hún.

er systkini

Finnbogi Jónsson (1930-2004) frá Sölvabakka

Dagsetning tengsla

1930

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Jónsdóttir (1928-2022) Blönduósi (25.9.1928 - 12.4.2022)

Identifier of related entity

HAH06446

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Jónsdóttir (1928-2022) Blönduósi

er systkini

Finnbogi Jónsson (1930-2004) frá Sölvabakka

Dagsetning tengsla

1930

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09468

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 6.11.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir