Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Finnbogi Júlíusson (1911-2004) búfræðingur frá Hólkoti
Hliðstæð nafnaform
- Finnbogi Björn Júlíusson (1911-2004)
- Finnbogi Björn Júlíusson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
23.5.1911 - 18.6.2004
Saga
Finnbogi Júlíusson fæddist á Gilsstöðum í Vatnsdal í A-Hún. 23. maí 1911. Finnbogi var alinn upp á heimili foreldra sinna, þar til þau hættu búskap.
Um fermingu fluttist hann að Miðhópi í V-Hún., til móðursystur sinnar Þórunnar Björnsdóttur og manns hennar Björns Þorsteinssonar og varð það hans annað heimili. Finnbogi bjó lengst af hjá foreldrum sínum, eftir lát þeirra með systur sinni, Guðrúnu, og syni hennar, Magnúsi. Vorið 1995 fluttist hann á Dvalar- og hjúkrunarheimilið Grund.
Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 18. júní 2004.
Finnbogi verður kvaddur frá Fossvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15.
Staðir
Gilsstaðir í Vatnsdal: Miðhóp 1925: Reykir í Ölfusi: Reykir í Mosfellssveit:
Réttindi
Finnbogi útskrifaðist frá Bændaskólanum á Hvanneyri sem búfræðingur og starfaði m.a. í Garðyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi, á Reykjum í Mosfellssveit, við búskap á Vífilsstöðum og á Bessastöðum hjá Sveini Björnssyni forseta.
Árið 1944 hóf hann nám í blikksmíði og að námi loknu stofnaði hann Blikksmiðjuna Vog í Kópavogi ásamt félögum sínum.
Starfssvið
Finnbogi tók þátt í ýmsum félagsstörfum, fyrst í Ungmennafélagi Víðidals, IOGT, stúkunni Einingunni og vann við útbreiðslu barnablaðsins Æskunnar. Finnbogi var einn af stofnendum Húnvetningafélagsins í Reykjavík, og einn af frumkvöðlum um stofnun Þórdísarlundar í Vatnsdalshólum. Hann var einnig formaður og í seinni tíð heiðursfélagi í Húnvetningafélaginu. Finnbogi var einnig í stjórn Félags blikksmiða og virkur í ýmsum hagsmunafélögum. Hann hafði mikinn áhuga á verkalýðsbaráttu og stjórnmálum og var félagi í Alþýðubandalaginu.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru Júlíus S. Jónsson, f. 3. maí 1886 á Borðeyri í Strand., d. 22. september 1959, bóndi í Hólkoti í Vatnsdal, síðar verkamaður í Reykjavík, og kona hans Helga Björnsdóttir, f. 1. júlí 1890 í Holti í A-Hún., d. 12. júlí 1972, húsmóðir í Hólkoti og í Reykjavík.
Finnbogi var elstur fjögurra barna þeirra, hin eru;
1) Magnús, f. 10.4.1913, d. 24.8.1944, Verkamaður á Hæðarenda, Reykjavík 1930.
2) Guðrún, f. 22.1.1917, d. 24.9.1981, Var á Hæðarenda, Reykjavík 1930. Var í Hólkoti, Undirfellsókn, Hún. 1920. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Ingibjörg Júlíusdóttir 13.8.1919 - 23.2.2012 Var í Hólkoti, Undirfellsókn, Hún. 1920. Var á Miðhópi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja og saumakona í Reykjavík.
Árið 1988 hóf Finnbogi sambúð með Svövu Sveinsdóttur, f. 17. febrúar 1917, en hún lést 31. desember 1993.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Finnbogi Júlíusson (1911-2004) búfræðingur frá Hólkoti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Finnbogi Júlíusson (1911-2004) búfræðingur frá Hólkoti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Finnbogi Júlíusson (1911-2004) búfræðingur frá Hólkoti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Finnbogi Júlíusson (1911-2004) búfræðingur frá Hólkoti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Finnbogi Júlíusson (1911-2004) búfræðingur frá Hólkoti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Finnbogi Júlíusson (1911-2004) búfræðingur frá Hólkoti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 18.9.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Finnbogi_Bjrn_Jlusson1911-2004blikksmi__ur_RvkfrHlkoti__Vatndal.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg