Finnbogi Júlíusson (1911-2004) búfræðingur frá Hólkoti

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Finnbogi Júlíusson (1911-2004) búfræðingur frá Hólkoti

Parallel form(s) of name

  • Finnbogi Björn Júlíusson (1911-2004)
  • Finnbogi Björn Júlíusson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

23.5.1911 - 18.6.2004

History

Finnbogi Júlíusson fæddist á Gilsstöðum í Vatnsdal í A-Hún. 23. maí 1911. Finnbogi var alinn upp á heimili foreldra sinna, þar til þau hættu búskap.
Um fermingu fluttist hann að Miðhópi í V-Hún., til móðursystur sinnar Þórunnar Björnsdóttur og manns hennar Björns Þorsteinssonar og varð það hans annað heimili. Finnbogi bjó lengst af hjá foreldrum sínum, eftir lát þeirra með systur sinni, Guðrúnu, og syni hennar, Magnúsi. Vorið 1995 fluttist hann á Dvalar- og hjúkrunarheimilið Grund.
Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 18. júní 2004.
Finnbogi verður kvaddur frá Fossvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15.

Places

Gilsstaðir í Vatnsdal: Miðhóp 1925: Reykir í Ölfusi: Reykir í Mosfellssveit:

Legal status

Finnbogi útskrifaðist frá Bændaskólanum á Hvanneyri sem búfræðingur og starfaði m.a. í Garðyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi, á Reykjum í Mosfellssveit, við búskap á Vífilsstöðum og á Bessastöðum hjá Sveini Björnssyni forseta.
Árið 1944 hóf hann nám í blikksmíði og að námi loknu stofnaði hann Blikksmiðjuna Vog í Kópavogi ásamt félögum sínum.

Functions, occupations and activities

Finnbogi tók þátt í ýmsum félagsstörfum, fyrst í Ungmennafélagi Víðidals, IOGT, stúkunni Einingunni og vann við útbreiðslu barnablaðsins Æskunnar. Finnbogi var einn af stofnendum Húnvetningafélagsins í Reykjavík, og einn af frumkvöðlum um stofnun Þórdísarlundar í Vatnsdalshólum. Hann var einnig formaður og í seinni tíð heiðursfélagi í Húnvetningafélaginu. Finnbogi var einnig í stjórn Félags blikksmiða og virkur í ýmsum hagsmunafélögum. Hann hafði mikinn áhuga á verkalýðsbaráttu og stjórnmálum og var félagi í Alþýðubandalaginu.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Júlíus S. Jónsson, f. 3. maí 1886 á Borðeyri í Strand., d. 22. september 1959, bóndi í Hólkoti í Vatnsdal, síðar verkamaður í Reykjavík, og kona hans Helga Björnsdóttir, f. 1. júlí 1890 í Holti í A-Hún., d. 12. júlí 1972, húsmóðir í Hólkoti og í Reykjavík.
Finnbogi var elstur fjögurra barna þeirra, hin eru;
1) Magnús, f. 10.4.1913, d. 24.8.1944, Verkamaður á Hæðarenda, Reykjavík 1930.
2) Guðrún, f. 22.1.1917, d. 24.9.1981, Var á Hæðarenda, Reykjavík 1930. Var í Hólkoti, Undirfellsókn, Hún. 1920. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Ingibjörg Júlíusdóttir 13.8.1919 - 23.2.2012 Var í Hólkoti, Undirfellsókn, Hún. 1920. Var á Miðhópi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja og saumakona í Reykjavík.

Árið 1988 hóf Finnbogi sambúð með Svövu Sveinsdóttur, f. 17. febrúar 1917, en hún lést 31. desember 1993.

General context

Relationships area

Related entity

Gilsstaðir í Vatnsdal ((1300))

Identifier of related entity

HAH00043

Category of relationship

associative

Type of relationship

Gilsstaðir í Vatnsdal

is the associate of

Finnbogi Júlíusson (1911-2004) búfræðingur frá Hólkoti

Dates of relationship

23.5.1911

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Hólkot í Vatnsdal

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Type of relationship

Hólkot í Vatnsdal

is the associate of

Finnbogi Júlíusson (1911-2004) búfræðingur frá Hólkoti

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar 1920

Related entity

Bændaskólinn að Hvanneyri (1889 -)

Identifier of related entity

HAH00989

Category of relationship

associative

Type of relationship

Bændaskólinn að Hvanneyri

is the associate of

Finnbogi Júlíusson (1911-2004) búfræðingur frá Hólkoti

Dates of relationship

Description of relationship

Búfræðingur þaðan

Related entity

Júlíus Sófus Jónsson (1886-1959) Hólkoti og Gilsstöðum Vatnsdal, -vkm Hæðarenda Rvk (3.5.1886 - 22.9.1959)

Identifier of related entity

HAH06565

Category of relationship

family

Type of relationship

Júlíus Sófus Jónsson (1886-1959) Hólkoti og Gilsstöðum Vatnsdal, -vkm Hæðarenda Rvk

is the parent of

Finnbogi Júlíusson (1911-2004) búfræðingur frá Hólkoti

Dates of relationship

23.5.1911

Description of relationship

Related entity

Helga Björnsdóttir (1890-1972) Hólkoti og Gilsstöðum (1.7.1890 - 12.7.1972)

Identifier of related entity

HAH04876

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Björnsdóttir (1890-1972) Hólkoti og Gilsstöðum

is the parent of

Finnbogi Júlíusson (1911-2004) búfræðingur frá Hólkoti

Dates of relationship

23.5.1911

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Júlíusdóttir (1919-2012) frá Hólskoti í Vatnsdal (13.8.1919 - 23.2.2012)

Identifier of related entity

HAH01493

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Júlíusdóttir (1919-2012) frá Hólskoti í Vatnsdal

is the sibling of

Finnbogi Júlíusson (1911-2004) búfræðingur frá Hólkoti

Dates of relationship

13.8.1919

Description of relationship

Related entity

Guðrún Júlíusdóttir (1917-1981) Hæðarenda (22.1.1917 - 24.9.1981)

Identifier of related entity

HAH04380

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Júlíusdóttir (1917-1981) Hæðarenda

is the sibling of

Finnbogi Júlíusson (1911-2004) búfræðingur frá Hólkoti

Dates of relationship

22.1.1917

Description of relationship

Related entity

Björn Kristófersson (1858-1911) Holti á Ásum (16.1.1858 - 28.2.1911)

Identifier of related entity

HAH02858

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Kristófersson (1858-1911) Holti á Ásum

is the grandparent of

Finnbogi Júlíusson (1911-2004) búfræðingur frá Hólkoti

Dates of relationship

23.5.1911

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01219

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 18.9.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places