Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Felix Jósafatsson (1903-1974) Halldórsstöðum á Langholti, Skag
Hliðstæð nafnaform
- Felix Jósafatsson Halldórsstöðum á Langholti, Skag
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
14.1.1903 - 21.2.1974
Saga
Felix Jósafatsson 14. janúar 1903 - 21. febrúar 1974 Bóndi á Halldórsstöðum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Bóndi á Halldórsstöðum á Langholti, Skag. Bóndi og kennari í Húsey í Vallhólmi, Skag. Síðast bús. í Seyluhreppi.
Staðir
Krosssanes í Vallhólmi; Halldórsstaðir á Langholti Skagafirði; Húsey í Langholti:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jósafat Guðmundsson 2. júní 1853 - 21. maí 1934 Bóndi á Krossanesi í Vallhólmi og Hofdölum syðri í Skagafirði. Bóndi í Krossanesi 1901. Var í Axlarhaga í Blönduhlíð, Skag. 1930 og barnsmóðir hans; Ingibjörg Jóhannsdóttir 6. janúar 1871 - 1947 Óvíst hvort/hvar í manntali 1910. Búsett á Halldórsstöðum á Langholti, Skag. 1930 en fjarverandi við manntal.
Kona hans 20.5.1878; Guðrún Ólafsdóttir 11. janúar 1855 - 10. maí 1901 Var á Ögmundarstöðum, Staðarhr., Skag. 1860. Húsfreyja í Krossanesi í Vallhólmi, Skag.
Sambýliskona; Margrét Ólafsdóttir 24. ágúst 1859 - 17. október 1942, systir Guðrúnar.
Systkini Felix, hjónabandbörn;
1) Jónína Anna Jósafatsdóttir 24. febrúar 1878 - 12. apríl 1941 Húsfreyja í Syðri-Brekkum. Maður hennar 1900; Sigfús Hansson Sigfússon 23. júlí 1874 - 27. mars 1946 Tökubarn á Krithóli, Víðimýrarsókn, Skag. 1880. Var á Kjartansstöðum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1890. Bóndi í Syðri-Brekkum í Blönduhlíð og Gröf á Höfðaströnd.
2) Ólafur Jósafatsson 24. maí 1880 - 19. október 1882
3) Ólafur Jósafatsson 9. nóvember 1884 Vinnumaður í Húsabakka, Glaumbæjarsókn, Skag. 1901. Lausamaður í Naustavík, Rípursókn, Skag. 1930.
4) Valgerður Jósafatsdóttir 17. ágúst 1886 - 17. júní 1922 Var í Krossanesi í Vallhólmi, Skag. 1901. Óvíst hvort/hvar í mt. 1910. Húsfreyja í Ási í Hegranesi, Skag. Dó úr lungnabólgu. Maður hennar 28.3.1916; Einar Guðmundsson 3. mars 1894 - 26. júlí 1975 Bóndi á Syðri-Hofdölum í Hofstaðabyggð og í Ási í Hegranesi, Skag. gudmundurpaul.tripod.com/einargudmundsson.html
5) Soffía Jósafatsdóttir 25. september 1887 - 22. apríl 1960 Húsfreyja í Glaumbæ á Langholti, Ingveldarstöðum á Langholti og víðar í Skagafirði. Var í Krossanesi í Vallhólmi, Skag. 1901. Maður hennar 1915; Jón Jónsson Skagfirðingur 8. janúar 1886 - 21. janúar 1965 Bóndi í Holtskoti, Geldingaholti, Glaumbæ á Langholti og Ingveldarstöðum á Reykjaströnd, Skag. Bóndi í Glaumbæ 1930.
6) Sigríður Jósafatsdóttir 21. janúar 1889 - 11. ágúst 1951 Húsfreyja í Ási í Hegranesi, Skag. 1930. Maður hennar 19.6.1925; Einar Guðmundsson 3. mars 1894 - 26. júlí 1975 Bóndi á Syðri-Hofdölum í Hofstaðabyggð og í Ási í Hegranesi, Skag. gudmundurpaul.tripod.com Fyrri kona hans Soffía systir Sigríðar.
7) Solveig Jósafatsdóttir 22. ágúst 1890 - 18. nóvember 1890
8) Sigurlaug Jósafatsdóttir 7. desember 1891 - 27. október 1965 Verkakona á Sauðárkróki. Ráðskona á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 1930. Barnsfaðir hennar; Kristinn Björn Erlendsson 28. desember 1873 - 17. nóvember 1951 Kennari á Ási, Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1930. Bóndi á Ingveldarstöðum á Reykjaströnd, Skag. Trésmiður, kennari og bryggjuformaður á Sauðárkróki, síðar bús. í Reykjavík.
9) Sigurður Gunnar Jósafatsson 15. apríl 1893 - 5. ágúst 1969 Bóndi á Hvalnesi á Skaga og víðar, síðar á Sauðárkróki. Sjó- og daglaunamaður á Sauðárkróki 1930. Aðeins nefndur Sigurður við skírn í kirkjubók. Kona hans 18.6.1916; Guðrún Þóranna Magnúsdóttir 19. ágúst 1895 - 30. júlí 1968 Húsfreyja á Hvalnesi á Skaga og víðar. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930.
10) Ingibjörg Jóhanna Jósafatsdóttir 12. mars 1896 - 10. febrúar 1938 Húsfreyja á Sauðárkróki 1930.
11) Guðmundur Jósafatsson 4. október 1899 - 14. janúar 1974 Bóndi í Axlarhaga, Silfrastaðasókn, Skag. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Kona hans 3.7.1928: Hólmfríður Jónasdóttir 12. september 1903 - 18. nóvember 1995 Húsfreyja í Axlarhaga í Blönduhlíð, Skag. 1930
12) Guðjón Jósafat Jósafatsson 21. febrúar 1901 - 31. október 1966 Verkamaður á Sauðárkróki. Síðast bús. á Sauðárkróki. Kona hans 27.11.1926; Þórey Sigtryggsdóttir 18. apríl 1907 - 12. júlí 1953 Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Sauðárkróki.
Alsystkini;
9) Anna Jósafatsdóttir 11. apríl 1910 - 1. janúar 1984 Vetrarstúlka á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 1930. Heimili: Axlarhagi, Akrahr. Húsfreyja á Hranastöðum í Hrafnagilshreppi, Eyj. Síðast bús. í Fellahreppi. Maður hennar 1.1.1933; Jónas Pétursson 20. apríl 1910 - 18. febrúar 1997 Var á Hranastöðum, Grundarsókn, Eyj. 1910. Var á Hranastöðum, Grundarsókn, Eyj. 1930. Búfræðingur, ráðunautur og þingmaður á Egilsstöðum. Bóndi á Hranastöðum í Hrafnagilshreppi, Eyj. 1933-1946. Síðast bús. í Fellahreppi.
Almennt samhengi
Kona hans 21.7.1929; Efemía Gísladóttir 4. mars 1902 - 27. janúar 1980 Húsfreyja á Halldórsstöðum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Rituð Euphemía í manntalinu 1930.
Börn þeirra;
1) Gísli Indriði Felixson 12. júní 1930 - 30. september 2015 Var á Halldórsstöðum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Kennari og starfaði við kennslu í nokkur ár en hóf þá störf hjá Vegagerðinni þar sem hann starfaði sem rekstrarstjóri um áratugaskeið, bús. á Sauðárkróki. Kona hans; Erla Einarsdóttir 4. mars 1930 - 11. september 2008 Var í Víkurkauptúni, Víkursókn, V-Skaft. 1930. Íþróttakennari og skrifstofustarfsmaður á Sauðárkróki.
2) Steingrímur Skagfjörð Felixson 2. mars 1932 - 17. nóvember 2007, vélamaður Akureyri. Kona hans 24.8.1952; Dana Arnar Sigurvinsdóttir 26. maí 1933
3) Jósafat Vilhjálmur Felixson 23. maí 1934 - 24. ágúst 2008 Bóndi á Bakka í Vallhólma og ferðaþjónustubóndi í Lauftúni. Kona hans; Indríður Efemía Indriðadóttir 15. júlí 1931, stöðvarstjóri Pósts og síma í Varmahlíð.
4) Guðbjörg Guðrún Felixdóttir 1. janúar 1937 Daufá. Maður hennar; Valgeir Guðjónsson 17. janúar 1929 - 21. desember 1981 Var á Tunguhálsi, Mælifellssókn, Skag. 1930. Bóndi og vörubifreiðastjóri á Daufá á Neðribyggð, Skag. Síðast bús. í Lýtingsstaðahreppi.
5) Sólveig Felixdóttir 7. mars 1938 - 14. október 2003 Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 25.12.1955; Guðmundur Gunnarsson 11. september 1928 - 18. janúar 1995 Var í Ábæ í Austurdal, Skag. 1930. Bóndi á Höskuldsstöðum í Blönduhlíð, Skag., síðar í Kópavogi. Sambýlismaður hennar; Stefán Sigurður Bjarnar Kristjánsson 9. júlí 1937 gudmundurpaul.tripod.com/hallur.html
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Felix Jósafatsson (1903-1974) Halldórsstöðum á Langholti, Skag
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Felix Jósafatsson (1903-1974) Halldórsstöðum á Langholti, Skag
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 16.4.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði