Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Sólveig Felixdóttir (1938-2003) Reykjavík
Parallel form(s) of name
- Sólveig Felixdóttir Reykjavík
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
7.3.1938 - 14.10.2003
History
Sólveig Felixdóttir fæddist í Húsey í Skagafirði 7. mars 1938.
Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans þriðjudaginn 14. október 2003.
Útför Sólveigar var gerð frá Fossvogskirkju 24.10.2003 og hófst athöfnin klukkan 13.30.
Places
Húsey Skagafirði; Höskuldsstaðir í Akrahreppi:
Legal status
Kvsk á Blönduósi 1955
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Felix Jósafatsson 14. jan. 1903 - 21. feb. 1974 [í minningargrein 20.10.2003 er hann sagður fæddur 1904] Bóndi á Halldórsstöðum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Bóndi á Halldórsstöðum á Langholti, Skag. Bóndi og kennari í Húsey í Vallhólmi, Skag. Síðast bús. í Seyluhreppi og kona hans; Efemía Gísladóttir 4. mars 1902 - 27. jan. 1980. Húsfreyja á Halldórsstöðum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Rituð Euphemía í manntalinu 1930.
Systkini Sólveigar eru;
1) Gísli Indriði Felixson f. 12. júní 1930 - 30. sept. 2015. Var á Halldórsstöðum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Kennari og starfaði við kennslu í nokkur ár en hóf þá störf hjá Vegagerðinni þar sem hann starfaði sem rekstrarstjóri um áratugaskeið, bús. á Sauðárkróki.
2) Steingrímur Skagfjörð Felixson f. mars 1932 - 17. nóv. 2007.
3) Jósafat Vilhjálmur Felixson f. 23. maí 1934 - 24. ágúst 2008. Bóndi á Bakka í Vallhólma og ferðaþjónustubóndi í Lauftúni.
4) Guðbjörg Guðrún Felixdóttir, f. 1937,
Fósturbróðir
5) Björn Baldvinsson, f. 13. feb. 1939. Ólst upp hjá hjónunum Felix Jósafatssyni f. 1903 og Efemíu Gísladóttur f. 1902, fram yfir fermingu.
Sólveig giftist 25. desember 1955 Guðmundi Gunnarssyni, Höskuldsstöðum í Akrahreppi, f. 11.9. 1928, d. 18. janúar 1995.
Börn Guðmundar og Sólveigar eru:
1) Jón Ingi Guðmundsson f. 21.2. 1957, maki Jakobína Björg Halldórsdóttir, f. 30.5. 1971, börn Stefán Tjörvi, Helga Sólveig (móðir Sigríður Hauksdóttir), Sólveig Ragna, (móðir Hólmfríður Ragnarsdóttir), Halldór Skagfjörð, Jón Ægir, Jóhanna Skagfjörð, og fósturdóttir Heiðrún Ósk.
2) Jóhanna Sigríður Guðmundsdóttir f. 25.4. 1958, dóttir Linda Sólveig (faðir Haukur Stefánsson).
3) Efemía Mjöll Guðmundsdóttir f. 9.5. 1959, maki Bjarni Friðriksson, f. 15.2. 1959, dóttir Anna Maren.
4) Stefán Viðar Guðmundsson f. 12.11. 1963, maki Kristey Jónsdóttir, f. 3.7. 1951, sonur Guðjón Viðar.
5) Álfheiður Hörn Guðmundsdóttir f. 6.6. 1965, maki Sigurfinnur Jónsson, f. 22.2. 1961 börn Svanhildur Ósk, Kristín Harpa og Guðmundur Ásgeir.
6) Védís Hlín Guðmundsdóttir f. 25.4. 1972, börn Guðmunda Áróra, Anton Hafþór og Páll Brimar (faðir Páll Antonsson).
7) Hildur Dögg Guðmundsdóttir f. 5.1. 1975, maki Guðmann Kristjánsson, f. 13.10. 1974, börn Magdalena Ýr (faðir Jóhann Hólmar Þórsson), Rósey Mjöll og Jenný Sól.
8) Berglind Gefn Guðmundsdóttir f. 4.8. 1977.
Sambýlismaður Sólveigar sl. 2 ár er Bjarnar Kristjánsson, f. 9.7. 1937.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Sólveig Felixdóttir (1938-2003) Reykjavík
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 6.10.2019
Language(s)
- Icelandic