Sólveig Felixdóttir (1938-2003) Reykjavík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sólveig Felixdóttir (1938-2003) Reykjavík

Hliðstæð nafnaform

  • Sólveig Felixdóttir Reykjavík

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

7.3.1938 - 14.10.2003

Saga

Sólveig Felixdóttir fæddist í Húsey í Skagafirði 7. mars 1938.
Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans þriðjudaginn 14. október 2003.
Útför Sólveigar var gerð frá Fossvogskirkju 24.10.2003 og hófst athöfnin klukkan 13.30.

Staðir

Húsey Skagafirði; Höskuldsstaðir í Akrahreppi:

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1955

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Felix Jósafatsson 14. jan. 1903 - 21. feb. 1974 [í minningargrein 20.10.2003 er hann sagður fæddur 1904] Bóndi á Halldórsstöðum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Bóndi á Halldórsstöðum á Langholti, Skag. Bóndi og kennari í Húsey í Vallhólmi, Skag. Síðast bús. í Seyluhreppi og kona hans; Efemía Gísladóttir 4. mars 1902 - 27. jan. 1980. Húsfreyja á Halldórsstöðum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Rituð Euphemía í manntalinu 1930.

Systkini Sólveigar eru;
1) Gísli Indriði Felixson f. 12. júní 1930 - 30. sept. 2015. Var á Halldórsstöðum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Kennari og starfaði við kennslu í nokkur ár en hóf þá störf hjá Vegagerðinni þar sem hann starfaði sem rekstrarstjóri um áratugaskeið, bús. á Sauðárkróki.
2) Steingrímur Skagfjörð Felixson f. mars 1932 - 17. nóv. 2007.
3) Jósafat Vilhjálmur Felixson f. 23. maí 1934 - 24. ágúst 2008. Bóndi á Bakka í Vallhólma og ferðaþjónustubóndi í Lauftúni.
4) Guðbjörg Guðrún Felixdóttir, f. 1937,
Fósturbróðir
5) Björn Baldvinsson, f. 13. feb. 1939. Ólst upp hjá hjónunum Felix Jósafatssyni f. 1903 og Efemíu Gísladóttur f. 1902, fram yfir fermingu.

Sólveig giftist 25. desember 1955 Guðmundi Gunnarssyni, Höskuldsstöðum í Akrahreppi, f. 11.9. 1928, d. 18. janúar 1995.

Börn Guðmundar og Sólveigar eru:
1) Jón Ingi Guðmundsson f. 21.2. 1957, maki Jakobína Björg Halldórsdóttir, f. 30.5. 1971, börn Stefán Tjörvi, Helga Sólveig (móðir Sigríður Hauksdóttir), Sólveig Ragna, (móðir Hólmfríður Ragnarsdóttir), Halldór Skagfjörð, Jón Ægir, Jóhanna Skagfjörð, og fósturdóttir Heiðrún Ósk.
2) Jóhanna Sigríður Guðmundsdóttir f. 25.4. 1958, dóttir Linda Sólveig (faðir Haukur Stefánsson).
3) Efemía Mjöll Guðmundsdóttir f. 9.5. 1959, maki Bjarni Friðriksson, f. 15.2. 1959, dóttir Anna Maren.
4) Stefán Viðar Guðmundsson f. 12.11. 1963, maki Kristey Jónsdóttir, f. 3.7. 1951, sonur Guðjón Viðar.
5) Álfheiður Hörn Guðmundsdóttir f. 6.6. 1965, maki Sigurfinnur Jónsson, f. 22.2. 1961 börn Svanhildur Ósk, Kristín Harpa og Guðmundur Ásgeir.
6) Védís Hlín Guðmundsdóttir f. 25.4. 1972, börn Guðmunda Áróra, Anton Hafþór og Páll Brimar (faðir Páll Antonsson).
7) Hildur Dögg Guðmundsdóttir f. 5.1. 1975, maki Guðmann Kristjánsson, f. 13.10. 1974, börn Magdalena Ýr (faðir Jóhann Hólmar Þórsson), Rósey Mjöll og Jenný Sól.
8) Berglind Gefn Guðmundsdóttir f. 4.8. 1977.

Sambýlismaður Sólveigar sl. 2 ár er Bjarnar Kristjánsson, f. 9.7. 1937.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Bylgja Angantýsdóttir (1944) Móbergi (15.6.1944 -)

Identifier of related entity

HAH02965

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakobína Halldórsdóttir (1971) Fagranesi (30.5.1971)

Identifier of related entity

HAH05242

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1951-1960 (1951 - 1960)

Identifier of related entity

HAH00115 -51-60

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Kvennaskólinn á Blönduósi 1951-1960

is the associate of

Sólveig Felixdóttir (1938-2003) Reykjavík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Felix Jósafatsson (1903-1974) Halldórsstöðum á Langholti, Skag (14.1.1903 - 21.2.1974)

Identifier of related entity

HAH03410

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Felix Jósafatsson (1903-1974) Halldórsstöðum á Langholti, Skag

er foreldri

Sólveig Felixdóttir (1938-2003) Reykjavík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05123

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 6.10.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir