Fanney Árnadóttir Holm (1899-1969) frá Víkum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Fanney Árnadóttir Holm (1899-1969) frá Víkum

Hliðstæð nafnaform

  • Fanney Árnadóttir Holm (1899-1969) frá Víkum
  • Fanney Árnadóttir Holm frá Víkum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

26.11.1899 - 2.8.1969

Saga

Fanney Margrét Árnadóttir Holm 26. nóvember 1899 - 2. ágúst 1969 Húsfreyja á Akureyri 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Keflavík.

Staðir

Víkum á Skaga; Akureyri; Reykjavík; Keflavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Árni Antoníus Guðmundsson 2. apríl 1870 - 7. október 1931. Bóndi í Víkum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og trésmiður í Víkum á Skaga, A-Hún. og kona hans; Anna Lilja Tómasdóttir 4. nóvember 1878 - 22. desember 1973. Húsfreyja í Víkum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Víkum á Skaga, A-Hún. Ættuð frá Ásbúðum.
Systkini hennar;
1) Guðmundur Magnús Árnason 19. ágúst 1897 - 5. desember 1983 Bóndi í Efra-Nesi á Skaga og á Þorbjargarstöðum á Laxárdal ytri, Skag. Bóndi þar 1930. Oddviti. Síðast bús. á Sauðárkróki. Kona hans 27.6.1925; Lilja Kristín Árnadóttir 29. júní 1901 - 27. desember 1981 Húsfreyja á Þorbjargarstöðum á Laxárdal ytri, Skag. Húsfreyja þar 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.
2) Vilhjálmur Árnason 30. október 1898 - 9. september 1974 Formaður og bóndi á Hvalnesi á Skaga, síðar verkamaður á Sauárkróki. Bóndi í Víkum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Kona hans 5.12.1926; Ásta Jónína Kristmundsdóttir 12. júní 1902 - 15. apríl 1980 Húsfreyja og verkakona á Hvalnesi á Skaga. Húsfreyja í Víkum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Dóttir þeirra; Anna Alda (1928) Sauðárkróki, sonur hennar; Vilhjálmur Egilsson (1952) fv. alþm.
3) Karl Hinrik Árnason 15. mars 1902 - 25. desember 1995 Bóndi og smiður í Víkum á Skaga. Smíðanemi í Skagastrandarkaupstað 1930. Heimili: Akureyri. Var í Víkum, Skagahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Skagahreppi. Kona hans 31.7.1936; Margrét Jónsdóttir 12. febrúar 1910 - 21. nóvember 1986 Húsfreyja á Víkum á Skaga. Var á Skuld, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Skrapatunga. Var í Víkum, Skagahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Skagahreppi.
4) Sigríður Sigurlína Árnadóttir 7. apríl 1905 - 21. maí 1985 Húsfreyja á Mallandi syðra, Hvammssókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Rípurhreppi. Fósturdóttir: Sigríður Herdís Leósdóttir, f. 07.06.1950 Selfossi dóttir Leós Árnasonar.
5) Hilmar Árnason 2. október 1910 - 16. mars 1988 Bóndi og smiður í Víkum og á Hofi í Skagahr., A-Hún. Var í Víkum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Fóstursonur skv. Jóelsætt: Árni Hilmar Hólm, f. 22.11.1930.
6) Leó Árnason 27. júní 1912 - 11. febrúar 1995 Húsasmíðameistari og myndlistarmaður. Kallaði sig Ljón Norðursins. Var í Víkum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Kaupmaður í Reykjavík 1945. Fiskverkandi á Selfossi. Síðast Bús. í Stokkseyrarhreppi. Kona hans; Herdís Rannveig Jónsdóttir 3. ágúst 1909 - 6. mars 1996 Vetrarstúlka í Miðstræti 3 a, Reykjavík 1930. Síðast bús. á Selfossi.
7) Hjalti Árnason 11. janúar 1915 - 4. júlí 2010 Bóndi á Skeggjastöðum, Skagahr., A-Hún. Vinnumaður í Víkum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Skeggjastöðum, Skagahr., A-Hún. 1957. Kona hans 5.11.1938; Anna Lilja Magnúsdóttir 23. janúar 1912 - 18. ágúst 2000 Var á Skeggjastöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Skeggjastöðum í Skagahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Skagahreppi. Fóstursonur skv. Jóelsætt: Stefán Leó Hólm, f. 22.11.1930. Dóttir þeirra; Ingunn Lilja (1943) maður hennar Björn Magnússon (1921-2010) Syðra-Hóli.
8) Drengur Árnason 15. mars 1920 - 15. mars 1920
9) Lárus Árnason 18. ágúst 1922 - 21. maí 2011 Var í Víkum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Laufási, Höfðahr., A-Hún. 1957. Bóndi í Ási á Skagaströnd. Kona hans; Sigurlaug Jónsdóttir 25. janúar 1927 - 15. ágúst 2011 Var á Álfhóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Laufási, Höfðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Laufási í Höfðahreppi. Dóttir þeirra; Guðrún Ásdís (1954) maður hennar; Ingimundur (1955), faðir hans; Bernharð (1935) Vedtmannaeyjum, faðir hans Bernharður 111 [vegna tóbakstaumanna sem láku er munnvikum og nefi] (1893-1968) faðir hans Bernharður (1849-1927) Keldnakoti á Stokkseyri, bróðir hans; Jón Jónsson (1842-1903) útgerðarmaður Eystri-Móhúsum Stokkseyri, langalangafi í beinan karlegg, Guðmundar Paul Jónsson (1950) bakara á Blönduósi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Anna Lilja Tómasdóttir (1878-1973) Víkum á Skaga (4.11.1878 - 22.12.1973)

Identifier of related entity

HAH02379

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Lilja Tómasdóttir (1878-1973) Víkum á Skaga

er foreldri

Fanney Árnadóttir Holm (1899-1969) frá Víkum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Karl Hinrik Árnason (1902-1995) Víkum á Skaga (15.3.1902 - 25.12.1995)

Identifier of related entity

HAH01633

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Karl Hinrik Árnason (1902-1995) Víkum á Skaga

er barn

Fanney Árnadóttir Holm (1899-1969) frá Víkum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hilmar Árnason (1910-1988) Hofi og Víkum (2.10.1910 - 16.3.1988)

Identifier of related entity

HAH01438

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hilmar Árnason (1910-1988) Hofi og Víkum

er systkini

Fanney Árnadóttir Holm (1899-1969) frá Víkum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjalti Árnason (1915-2010) Skeggjastöðum á Skaga (11.1.1915 - 4.7.2010)

Identifier of related entity

HAH01439

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hjalti Árnason (1915-2010) Skeggjastöðum á Skaga

er systkini

Fanney Árnadóttir Holm (1899-1969) frá Víkum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Árnason (1922-2011) Ási á Skagaströnd (18.8.1922 - 21.5.2011)

Identifier of related entity

HAH01708

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lárus Árnason (1922-2011) Ási á Skagaströnd

er systkini

Fanney Árnadóttir Holm (1899-1969) frá Víkum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03309

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.11.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir