Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Fanney Árnadóttir Holm (1899-1969) frá Víkum
Hliðstæð nafnaform
- Fanney Árnadóttir Holm (1899-1969) frá Víkum
- Fanney Árnadóttir Holm frá Víkum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
26.11.1899 - 2.8.1969
Saga
Fanney Margrét Árnadóttir Holm 26. nóvember 1899 - 2. ágúst 1969 Húsfreyja á Akureyri 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Keflavík.
Staðir
Víkum á Skaga; Akureyri; Reykjavík; Keflavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Árni Antoníus Guðmundsson 2. apríl 1870 - 7. október 1931. Bóndi í Víkum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og trésmiður í Víkum á Skaga, A-Hún. og kona hans; Anna Lilja Tómasdóttir 4. nóvember 1878 - 22. desember 1973. Húsfreyja í Víkum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Víkum á Skaga, A-Hún. Ættuð frá Ásbúðum.
Systkini hennar;
1) Guðmundur Magnús Árnason 19. ágúst 1897 - 5. desember 1983 Bóndi í Efra-Nesi á Skaga og á Þorbjargarstöðum á Laxárdal ytri, Skag. Bóndi þar 1930. Oddviti. Síðast bús. á Sauðárkróki. Kona hans 27.6.1925; Lilja Kristín Árnadóttir 29. júní 1901 - 27. desember 1981 Húsfreyja á Þorbjargarstöðum á Laxárdal ytri, Skag. Húsfreyja þar 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.
2) Vilhjálmur Árnason 30. október 1898 - 9. september 1974 Formaður og bóndi á Hvalnesi á Skaga, síðar verkamaður á Sauárkróki. Bóndi í Víkum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Kona hans 5.12.1926; Ásta Jónína Kristmundsdóttir 12. júní 1902 - 15. apríl 1980 Húsfreyja og verkakona á Hvalnesi á Skaga. Húsfreyja í Víkum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Dóttir þeirra; Anna Alda (1928) Sauðárkróki, sonur hennar; Vilhjálmur Egilsson (1952) fv. alþm.
3) Karl Hinrik Árnason 15. mars 1902 - 25. desember 1995 Bóndi og smiður í Víkum á Skaga. Smíðanemi í Skagastrandarkaupstað 1930. Heimili: Akureyri. Var í Víkum, Skagahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Skagahreppi. Kona hans 31.7.1936; Margrét Jónsdóttir 12. febrúar 1910 - 21. nóvember 1986 Húsfreyja á Víkum á Skaga. Var á Skuld, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Skrapatunga. Var í Víkum, Skagahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Skagahreppi.
4) Sigríður Sigurlína Árnadóttir 7. apríl 1905 - 21. maí 1985 Húsfreyja á Mallandi syðra, Hvammssókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Rípurhreppi. Fósturdóttir: Sigríður Herdís Leósdóttir, f. 07.06.1950 Selfossi dóttir Leós Árnasonar.
5) Hilmar Árnason 2. október 1910 - 16. mars 1988 Bóndi og smiður í Víkum og á Hofi í Skagahr., A-Hún. Var í Víkum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Fóstursonur skv. Jóelsætt: Árni Hilmar Hólm, f. 22.11.1930.
6) Leó Árnason 27. júní 1912 - 11. febrúar 1995 Húsasmíðameistari og myndlistarmaður. Kallaði sig Ljón Norðursins. Var í Víkum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Kaupmaður í Reykjavík 1945. Fiskverkandi á Selfossi. Síðast Bús. í Stokkseyrarhreppi. Kona hans; Herdís Rannveig Jónsdóttir 3. ágúst 1909 - 6. mars 1996 Vetrarstúlka í Miðstræti 3 a, Reykjavík 1930. Síðast bús. á Selfossi.
7) Hjalti Árnason 11. janúar 1915 - 4. júlí 2010 Bóndi á Skeggjastöðum, Skagahr., A-Hún. Vinnumaður í Víkum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Skeggjastöðum, Skagahr., A-Hún. 1957. Kona hans 5.11.1938; Anna Lilja Magnúsdóttir 23. janúar 1912 - 18. ágúst 2000 Var á Skeggjastöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Skeggjastöðum í Skagahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Skagahreppi. Fóstursonur skv. Jóelsætt: Stefán Leó Hólm, f. 22.11.1930. Dóttir þeirra; Ingunn Lilja (1943) maður hennar Björn Magnússon (1921-2010) Syðra-Hóli.
8) Drengur Árnason 15. mars 1920 - 15. mars 1920
9) Lárus Árnason 18. ágúst 1922 - 21. maí 2011 Var í Víkum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Laufási, Höfðahr., A-Hún. 1957. Bóndi í Ási á Skagaströnd. Kona hans; Sigurlaug Jónsdóttir 25. janúar 1927 - 15. ágúst 2011 Var á Álfhóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Laufási, Höfðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Laufási í Höfðahreppi. Dóttir þeirra; Guðrún Ásdís (1954) maður hennar; Ingimundur (1955), faðir hans; Bernharð (1935) Vedtmannaeyjum, faðir hans Bernharður 111 [vegna tóbakstaumanna sem láku er munnvikum og nefi] (1893-1968) faðir hans Bernharður (1849-1927) Keldnakoti á Stokkseyri, bróðir hans; Jón Jónsson (1842-1903) útgerðarmaður Eystri-Móhúsum Stokkseyri, langalangafi í beinan karlegg, Guðmundar Paul Jónsson (1950) bakara á Blönduósi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Fanney Árnadóttir Holm (1899-1969) frá Víkum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Fanney Árnadóttir Holm (1899-1969) frá Víkum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Fanney Árnadóttir Holm (1899-1969) frá Víkum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 5.11.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði