Eyþór Guðmundsson (1896-1956) Lágafell

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Eyþór Guðmundsson (1896-1956) Lágafell

Hliðstæð nafnaform

  • Eyþór Jósep Guðmundsson (1896-1956) Lágafell
  • Eyþór Jósep Guðmundsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.3.1896 - 3.6.1956

Saga

Eyþór Jósep Guðmundsson 19. mars 1896 - 3. júní 1956 Vinnumaður á Auðkúlu, Svínavatnssókn, Hún. 1920. Bóndi. Nefndur Jósef Eyþór í Æ.A-Hún. Bræðslubúð / Kristjanía á Blönduósi [síðar Lágafell]

Staðir

Kagaðarhóll; Auðkúla 1920; Bræðslubúð / Kristjanía / Lágafell Blönduósi:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Guðmundur Hjálmarsson 12. mars 1861 - 1. júlí 1955 Bóndi á Kagaðarhóli á Ásum og verkamaður Brúarlandi á Blönduósi, bróðir Björns á Litlu-Giljá og kona hans 15.5.1896; Margrét Sigurlaug Eiríksdóttir 1. ágúst 1871 - 4. júlí 1953 Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Kagaðarhóli á Ásum.
Systkini Eyþórs;
1) Margrét Guðrún Guðmundsdóttir 12. ágúst 1897 - 8. desember 1974 Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var á Vegamótum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maður hennar; Kristján Júlíusson 20. mars 1892 - 28. janúar 1986 Tökubarn á Brandaskarði, Hofssókn, Hún. 1901. Var á Vegamótum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verkamaður á Blönduósi. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
2) Stanley Alexander Guðmundsson 12. september 1901 - 31. október 1940 Sjómaður á Strandvegi 50, Vestmannaeyjum 1930. Verkstjóri í Vestmannaeyjum. Kona hans; Sigrún Finnsdóttir 13. júlí 1894 - 7. mars 1972 Vinnukona á Fagurhóli, Vestmannaeyjasókn 1910. Húsfreyja á Strandvegi 50, Vestmannaeyjum 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Stefanía Jónína Guðmundsdóttir 1. febrúar 1904 - 12. janúar 1982 Var í Brúarlandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Nefnd Jónína Stefanía í Æ.A-Hún. Sambýlismaður hennar; Theódór Kristjánsson 29. ágúst 1900 - 21. febrúar 1966 Sjómaður á Blönduósi 1930. Var í Brúarlandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.

Kona Eyþórs 19.5.1916; Anna Sigríður Vermundsdóttir 28. mars 1896 - 17. október 1950 Barn í Mýrarkoti, Höskuldstaðasókn, Hún. 1901. Húskona á Auðkúlu, Svínavatnssókn, Hún. 1920. Lausakona á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Hæll, Torfalækjarhr.
Bm1, 8.10.1921; Hólmfríður Sigurbjörg Ágústsdóttir 1. nóvember 1896 - 4. september 1977 Var á Litlu-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Heimili: Lækjamót. Var í Óslandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
Bm2, 25.8.1938; Guðmunda Kristbjörg Guðmundsdóttir 6. október 1924 - 7. apríl 2005 Húsfreyja og handavinnukennari á Hólmavík, síðast ráðskona á fjölskylduheimili fyrir fjölfötluð börn í Reykjavík, síðast bús. í Hafnarfirði. Fullt nafn: Guðmunda Bergþóra Ragna Guðmundsdóttir. Systir hennar var Helga í Helgafelli. Maður hennar; Einar Kristofer Hansen f. 28.8.1906, d. 15.1.2005.
Sambýliskona; Ragna Ingibjörg Rögnvaldsdóttir 30. desember 1933 - 6. mars 2017 Var á Vangi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja og bóndi á Sólvangi. Síðast bús. á Blönduósi.
Börn Eyþórs og Önnu;
1) Hjálmar Húnfjörð Eyþórsson 4. desember 1917 - 21. júní 1999 Tökubarn í Meðalheimi, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var á Lágafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Lögregluþjónn og lögregluvarðstjóri í A- og V-Hún. Kona hans; Kristín Helgadóttir 20. nóvember 1921 - 2. mars 2009 Var á Hvarfi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Lágafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja og hótelstarfsmaður á Blönduósi, síðar bús. í Keflaví Síðast bús. í Grindavík.
2) Páll Sesselíus Eyþórsson 3. júní 1919 - 20. júlí 2002 Var á Auðkúlu, Svínavatnssókn, Hún. 1920. Var á Grund, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Fósturmóðir Ragnhildur Sveinsdóttir. Var í Hvassafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðar búsettur í Reykjavík um tíma en flutti þaðan til Grindavíkur. Starfaði við þar mest við fiskvinnslu. Kona hans; Torfhildur Sigurveig Kristjánsdóttir 28. ágúst 1924 - 13. október 1997 Var á Blönduósi 1930. Var í Hvassafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Grindavík.
3) Lovísa Margrét Eyþórsdóttir 25. október 1921 - 2. febrúar 1991, maður hennar; Jóhannes Haraldur Jónsson 30. nóvember 1923 - 12. maí 1995 Var í Hjarðardal neðri, , Núpssókn, V-Ís. 1930. Sjómaður í Reykjavík.
Barn Eyþórs og Hólmfríðar;
4) Skarphéðinn Dalmann Eyþórsson 8. október 1921 - 24. júlí 1994 Var á Sólheimum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Framkvæmdastjóri í Reykjavík. Kona hans; Sigurmunda Guðmundsdóttir 20. júní 1925 - 20. ágúst 2013 Húsfreyja í Reykjavík.
Barn Eyþórs og Guðmundu;
5) Sigurður Einarsson 25. ágúst 1938 - 23. apríl 2010 Sjómaður, verstjóri og verkamaður á Akranesi. Kjörfaðir: Einar Kristofer Hansen f.28.8.1906, d.15.1.2005. Kona hans; Ásta Kristjánsdóttir 19. janúar 1941 Var á Steinnýjarstöðum, Skagahr., A-Hún. 1957.
Börn Eyþórs og Rögnu;
6) Guðmundur Eyþórsson 3. maí 1951 Var á Vangi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kona hans; Halla Jónína Reynisdóttir 2. febrúar 1956 Var á Jörfa, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Þau skildu. Bm1; Ingibjörg Steinunn Guðmundsdóttir 8. júní 1952 - 10. júní 2001 Vann hjá Iðju á Blönduósi. Var í Brúarhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi. Bm2; Þrúður Halla Guðmannsdóttir 11. apríl 1976
7) Ragnar Eyþórsson 27. júní 1952 Var á Vangi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Ofngæslumaður Akranesi. Kona hans; Gróa Herdís Ingvarsdóttir 9. september 1956
8) Eyþór Stanley Eyþórsson 26. desember 1955 Var á Vangi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Vaktmaður Akranesi. Kona hans; Aðalheiður Lilja Svanbergsdóttir 4. apríl 1957 - 4. október 2006 Bús. á Akranesi.
Sambýlismaður Rögnu; Ólafur Gunnar Sigurjónsson 26. júní 1920 - 11. desember 2014 Var á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Tungu, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Börn þeirra;
1) Elfar Ólafsson 7. febrúar 1960 Selfossi, kona hans; Anna Lára Pálsdóttir 9. júní 1968, þau skildu.
2) Þorsteinn Ragnar Ólafsson 29. ágúst 1971 Hvammstanga, kona hans; Sóley Edda Haraldsdóttir 21. júlí 1967

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Lágafell Blönduósi (1878)

Identifier of related entity

HAH00116

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Sigurjónsson (1933) Rútsstöðum (24.2.1933 -)

Identifier of related entity

HAH04104

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmann Steingrímsson (1953) (20.7.1953 -)

Identifier of related entity

HAH03949

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1952-2001) frá Brúarhlíð (8.6.1952 - 10.6.2001)

Identifier of related entity

HAH01506

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Mosfell Blönduósi (1900 -)

Identifier of related entity

HAH00103

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brúarland 1936- Guðmundarbær 1911 (1911-)

Identifier of related entity

HAH00646

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Eyþórsson (1951) Blönduósi (3.5.1951 -)

Identifier of related entity

HAH04004

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Eyþórsson (1951) Blönduósi

er barn

Eyþór Guðmundsson (1896-1956) Lágafell

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eyþór Eyþórsson (1955) Sólvangi (26.12.1955 -)

Identifier of related entity

HAH03400

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eyþór Eyþórsson (1955) Sólvangi

er barn

Eyþór Guðmundsson (1896-1956) Lágafell

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Eiríksdóttir (1871-1953) Guðmundarbæ/Brúarlandi (1.8.1871 - 4.7.1953)

Identifier of related entity

HAH09350

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Eiríksdóttir (1871-1953) Guðmundarbæ/Brúarlandi

er foreldri

Eyþór Guðmundsson (1896-1956) Lágafell

Dagsetning tengsla

1896

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Einarsson (1938-2010) Hólmavík (25.8.1938 - 23.4.2010)

Identifier of related entity

HAH01941

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Einarsson (1938-2010) Hólmavík

er barn

Eyþór Guðmundsson (1896-1956) Lágafell

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Hjálmarsson (1861-1955) Kagaðarhóli (12.3.1861 - 1.7.1955)

Identifier of related entity

HAH04052

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Hjálmarsson (1861-1955) Kagaðarhóli

er foreldri

Eyþór Guðmundsson (1896-1956) Lágafell

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skarphéðinn Dalmann Eyþórsson (1921-1994) frá Syðra-Tungukot (8.10.1921 - 24.7.1994)

Identifier of related entity

HAH01997

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Skarphéðinn Dalmann Eyþórsson (1921-1994) frá Syðra-Tungukot

er barn

Eyþór Guðmundsson (1896-1956) Lágafell

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lovísa Eyþórsdóttir (1921-1991) frá Grund (21.10.1921 - 2.2.1991)

Identifier of related entity

HAH01720

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lovísa Eyþórsdóttir (1921-1991) frá Grund

er barn

Eyþór Guðmundsson (1896-1956) Lágafell

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Sessilíus Eyþórsson (1919-2002) Hvassafelli Blönduósi (3.6.1919 - 20.7.2002)

Identifier of related entity

HAH01826a

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Páll Sessilíus Eyþórsson (1919-2002) Hvassafelli Blönduósi

er barn

Eyþór Guðmundsson (1896-1956) Lágafell

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjálmar Húnfjörð Eyþórsson (1917-1999) Blönduósi (4.12.1917 - 21.6.1999)

Identifier of related entity

HAH01440

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hjálmar Húnfjörð Eyþórsson (1917-1999) Blönduósi

er barn

Eyþór Guðmundsson (1896-1956) Lágafell

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Guðmundsdóttir (1897-1974) Guðmundarbæ/Brúarlandi Blönduósi (12.8.1897 - 8.12.1974)

Identifier of related entity

HAH09351

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Guðmundsdóttir (1897-1974) Guðmundarbæ/Brúarlandi Blönduósi

er systkini

Eyþór Guðmundsson (1896-1956) Lágafell

Dagsetning tengsla

1897

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólmfríður Ágústsdóttir (1896-1977) Blönduósi (1.11.1896 - 4.9.1977)

Identifier of related entity

HAH07544

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hólmfríður Ágústsdóttir (1896-1977) Blönduósi

er maki

Eyþór Guðmundsson (1896-1956) Lágafell

Dagsetning tengsla

1921

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmunda Guðmundsdóttir Hansen (1924-2005) (6.10.1924 - 7.4.2005)

Identifier of related entity

HAH01273

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmunda Guðmundsdóttir Hansen (1924-2005)

er maki

Eyþór Guðmundsson (1896-1956) Lágafell

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragna Rögnvaldsdóttir (1933-2017) Sólvangi (30.12.1933 - 6.3.2017)

Identifier of related entity

HAH02317

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragna Rögnvaldsdóttir (1933-2017) Sólvangi

er maki

Eyþór Guðmundsson (1896-1956) Lágafell

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Sigríður Vermundsdóttir (1896-1950) Hæli (28.3.1896 - 17.10.1950)

Identifier of related entity

HAH02412

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Sigríður Vermundsdóttir (1896-1950) Hæli

er maki

Eyþór Guðmundsson (1896-1956) Lágafell

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Alda Theodórsdóttir (1932) Bjargi Blönduósi, frá Brúarlandi (17.7.1932 -)

Identifier of related entity

HAH02275

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Alda Theodórsdóttir (1932) Bjargi Blönduósi, frá Brúarlandi

is the cousin of

Eyþór Guðmundsson (1896-1956) Lágafell

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmunda Guðmundsdóttir (1972) Brúarhlíð (12.3.1972 -)

Identifier of related entity

HAH03956

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmunda Guðmundsdóttir (1972) Brúarhlíð

er barnabarn

Eyþór Guðmundsson (1896-1956) Lágafell

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sólvangur Blönduósi (20.7.1952 -)

Identifier of related entity

HAH00670

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sólvangur Blönduósi

er í eigu

Eyþór Guðmundsson (1896-1956) Lágafell

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03399

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 11.4.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir