Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Eyrún Gísladóttir (1931-1997) hjúkrunarfræðingur Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Eyrún Gísladóttir hjúkrunarfræðingur Blönduósi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
17.1.1931 - 2.12.1997
Saga
Eyrún Gísladóttir fæddist í Vestmannaeyjum 17. janúar 1931. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 2. desember 1997.
Útför Eyrúnar fór fram í kyrrþey frá Fossvogskapellu 10. desember 1997.
Staðir
Vestmannaeyjar: Blönduós: Akranes:
Réttindi
Hjúkrunarfræðingur:
Starfssvið
Hjúkrunarfræðingur á Blönduósi. Hjúkrunarforstjóri á Akranesi.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Gísli Vilhjálmsson, útgerðarmaður á Akranesi, f. 26. janúar 1899, d. 10. maí 1975, og Hildur Jóhannesdóttir frá Neskaupstað, f. 23. ágúst 1906, d. 21. apríl 1941.
Hún fluttist tveggja ára með foreldrum sínum að Litla-Bakka á Akranesi. Níu ára gömul missti hún móður sína en eftir það ólst hún upp hjá móðurömmu sinni, Ingveldi Árnadóttur á Litla-Bakka.
Eyrún átti einn albróður,
1) Gísli Vilhjálmur Gíslason 20. október 1928 - 9. nóvember 1959 Var á Brekastíg 36, Vestmannaeyjum 1930. Vélstjóri.
Hálfsystkini hennar voru
2) Úlfljótur Baldur Gíslason 26. júní 1930 - 28. september 1991 Endurskoðandi í Reykjavík. Var á Lindargötu 2, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn Gísla og Karen Haug Vilhjálmsson kaupmanns, f. 15. júlí 1908, d. 23. nóvember 1982, frá Noregi.
3) Erla Elísabet Gísladóttir 12. júní 1933 - 27. ágúst 2010 Verslunarstarfsmaður og skrifstofustarfsmaður á Akranesi. Erla giftist Stefáni Sigurðssyni lögfræðingi, f. 5. október 1920, d. 9. febrúar 1993.
4) Anna Jóna, f. 16. desember 1945.
Hinn 30. mars 1952 giftist Eyrún Árna Sigurðssyni, f. 13. nóvember 1927, síðar sóknarpresti. Foreldrar hans voru Sigurður Sigurðsson frá Vigur, f. 19. september 1887, d. 20. júní 1963, sýslumaður Skagfirðinga og bæjarfógeti á Sauðárkróki, og kona hans Guðríður Stefanía Arnórsdóttir frá Hvammi í Laxárdal, Skagafjarðarsýslu, f. 15. apríl 1889, d. 14. júní 1948.
Börn Eyrúnar og sr. Árna eru
1) Arnór, grunnskólakennari, f. 6. júlí 1952, maki Ásta Guðbjörg Rögnvaldsdóttir, bókasafnsfræðingur, f. 6. janúar 1952, börn þeirra eru: Stefanía Embla, f. 29. janúar 1980, Kolbeinn, f. 4. nóvember 1985, Árni, f. 4. nóvember 1985;
2) Hildur, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir, maki Pétur Böðvarsson, skipatæknifræðingur, f. 19. apríl 1955, börn þeirra Sif, f. 7. júlí 1992, Þór, f. 28. febrúar 1994. Barn Hildar: Eyrún Ýr, f. 6. apríl 1976.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Eyrún Gísladóttir (1931-1997) hjúkrunarfræðingur Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Eyrún Gísladóttir (1931-1997) hjúkrunarfræðingur Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Eyrún Gísladóttir (1931-1997) hjúkrunarfræðingur Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Eyrún Gísladóttir (1931-1997) hjúkrunarfræðingur Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 18.9.2017
Tungumál
- íslenska