Eyrarbakki

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Eyrarbakki

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

985-

Saga

Eyrarbakki er lítið sjávarþorp á suðurströnd Íslands. Það tilheyrir sveitarfélaginu Árborg og íbúafjöldi var þar 540 manns árið 2019.

Á Eyrarbakka var mikil verslun og sóttu bændur á Suðurlandi til Eyrarbakka á meðan á einokun danska kóngsins stóð. Eyrarbakki varð einn stærsti bær á Íslandi og var á þeim tíma mun stærri en t.d. Reykjavík og leit lengi út fyrir að Eyrarbakki yrði höfuðborgin. Á Eyrarbakka hefur verið mönnuð veðurathugunarstöð síðan 1923. (Veður var þó athugað og skráð mun lengur á Eyrarbakka eða frá árinu 1880, en þá var P. Nielsen faktor með veðurathuganir fyrir dönsku veðurstofuna).

  1. janúar 1990 gekk mikill sjór inn á suðurströndina í kjölfar ofsaveðurs sem þá gekk yfir landið og urðu þorpin Eyrarbakki og Stokkseyri verst úti í þessum hamförum veðurofsans þegar ein dýpsta lægð sem mælst hefur á síðustu áratugum rann upp að suðurströndinni. Þjórsárhraunið mikla myndar ströndina við Eyrarbakka og skerin þar úti fyrir og nær mörg hundruð metra út.

Í byrjun síðustu aldar hófst tímabil útgerðar og fiskvinnslu á Eyrarbakka og störfuðu þar þrjú fiskvinnslufyrirtæki fram undir síðustu aldamót. Hafnleysi stóð útgerð þó alltaf fyrir þrifum og með tilkomu brúar yfir Ölfusárósa lagðist útgerð smám saman af. Eyrarbakki er nú vaxandi ferðamannastaður og gömlu húsin gjarnan nýtt sem sumarbústaðir.

Árið 985 sigldi Bjarni Herjólfsson, frá Eyrum, sem nú heita Eyrarbakki, áleiðis til Grænlands en villtist í þoku og norrænu þar til hann sá land sem við nú köllum Norður-Ameríku. Hann tók ekki land en snéri til Grænlands og seldi Leifi Eiríkssyni skip sitt.

Elsta hús í bænum er Húsið frá 1765, sem er elsta varðveitta timburhús á Íslandi. Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri var stofnaður 1852 og mun vera sá elsti í landinu. Kirkjan á Eyrarbakka var reist 1890

Altaristöflu kirkjunnar málaði Louisa Danadrottning, eiginkona Kristjáns 9, konungs. Louisa var langalangamma Margrétar 2. Danadrottningar.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jóhann Briem (1882-1959) prestur Melsstað (3.12.1882 - 8.6.1959)

Identifier of related entity

HAH06570

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1907 - 1912

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólína Guðmundsdóttir (1894-1983) frá Móbergi í Langadal, (15.11.1894 - 26.3.1983)

Identifier of related entity

HAH09129

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1894

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinbjörg Brynjólfsdóttir (1883-1966) Stóradal (123.10.1883 - 2.5.1966)

Identifier of related entity

HAH07201

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakobína Jakobsdóttir (1877-1960) Kennari Eyrarbakka (22.5.1877 - 18.11.1960)

Identifier of related entity

HAH05249

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Húsið á Eyrabakka (1765 -)

Identifier of related entity

HAH00867

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Húsið á Eyrabakka

is the associate of

Eyrarbakki

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eyrabakkakirkja (12.1890 -)

Identifier of related entity

HAH00866

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Eyrabakkakirkja

is the associate of

Eyrarbakki

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00868

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ skráning 12.5.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir