Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Eyjólfur Guðmundsson (1829-1913) Geitafelli
Hliðstæð nafnaform
- Eyjólfur Guðmundsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
11.10.1829 - 19.10.1913
Saga
Eyjólfur Guðmundsson 11. október 1829 - 19. október 1913 Var á Illugastöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1835 og 1845. Bóndi á Eyjarbakka, Tjarnarsókn, Hún. 1860 og 1870. Húsbóndi, bóndi á Geitafelli, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Varð þjóðkunnur fyrir æðarvarp og oft nefndur „Varp-Eyjólfur“. Fór til Vesturheims 1883 frá Geitafelli, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Bús. í Spanish Fork, Utah, Bandaríkjunum.
Staðir
Illugastaðir á Vatnsnesi; Eyjarbakki; Geitafell; Spanish Fork Utah.
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Guðmundur Ketilsson 1791 - 24. júní 1859 Var á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1801. Vinnumaður á Sneis í Holtastaðasókn 1821. Fór 1825 húsmaður frá Sneis í Holtastaðasókn að Lækjardal. Bóndi á Illugastöðum, Tjarnarsókn, Hún. Var þar 1845. „Drengtetur, skáld“, segir Espólín. Tvíkvæntur, og seinni kona hans 31.12.1828; Auðbjörg Jóelsdóttir 26. janúar 1801 - 14. desember 1884 Var í Efri-Lækjardal, Höskuldsstaðasókn, 1816. Húsfreyja á Illugastöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845.
Fyrri kona Guðmundar 2.10.1821; Helga Markúsdóttir 25. nóvember 1764 - 30. ágúst 1828 Húsfreyja á Sneis, Holtastaðasókn, Hún. 1801. Kom 1817 að Sneis í Holtastaðasókn. Var á Sneis í Holtastaðasókn 1821, móðir Árna Jónssonar (1790-1828) í Sneis.
Systkini Eyjólfs;
1) Ögn Guðmundsdóttir 4. október 1827 - 13. febrúar 1904 Var á Illugastöðum, Lómatjarnarsókn, Hún. 1835. Var á Illugastöðum í Tjarnarsókn, Hún., 1845. Húsfreyja þar 1860. Ögn var kennd Árna Jónssyni, mági Guðmundar Ketilssonar, við skírn og skrifuð Árnadóttir til að byrja með. Maður hennar 18.6.1847; Jón Árnason 24. apríl 1818 - 20. maí 1888 Fyrirvinna á Valdalæk, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Bóndi á Illugastöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Dóttir þeirra Auðbjörg (1853-1929) Illugastöðum, dóttir hennar Auðbjörg Jakobsdóttir (1875-1927) Geitafelli.
Kona Eyjólfs 12.11.1853; Valgerður Björnsdóttir 1. janúar 1828 - 11. desember 1916 Var á Litlu-Borg, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1835 og 1845. Húsfreyja á Eyjarbakka, Tjarnarsókn, Hún. 1860 og 1870. Húsfreyja í Geitafelli, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Geitafelli, Kirkjuhvammshreppi, Hún.
Börn þeirra;
1) Ögn Eyjólfsdóttir 4. júlí 1854 - 14. apríl 1940 Húsfreyja á Ósum og í Krossanesi, Þverárhr., V-Hún. Húsfreyja á Krossanesi, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Var á Vesturhópshólum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Maður hennar 23.9.1878; Guðmann Árnason 6. maí 1825 - 24. júní 1904 Var á Harastöðum, Breiðabólsstaðasókn, hún. 1845. Bóndi og hreppstjóri á Ósum í Vatnsnesi og síðar í Krossanesi, Þverárhr., V-Hún. Fyrri kona hans 1.5.1849; Anna Gestsdóttir 2. mars 1823 - 17. janúar 1876 Húsfreyja á Krossanesi á Vatnsnesi. Barnsmóðir hans; Ósk Guðmundsdóttir 9. september 1840 - 28. febrúar 1922 Var á Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Vinnukona í Krossanesi. Börn þeirra;
1) Ragnhildur (1872-1914) móðir Theódórs Kristjánssonar (1900-1966) Brúarlandi á Blönduósi. 2) Anna Ástríður (175-1936) Efri-Mýrum. 3) Ögn Levy (1877-1955) kona Eggerts á Ósum Vatnsnesi.
2) Eygerður Eyjólfsdóttir 10. ágúst 1855 - 14. mars 1885 Vinnukona á Eyjarbakka, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Geitafelli, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Húsfreyja í Utah, Bandaríkjunum.
3) Auðrósa Eyjólfsdóttir 2. maí 1857 - 22. mars 1941 Fór til Vesturheims 1883 frá Geitafelli, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Húsfreyja í Spanish Fork, Utah, Bandaríkjunum.
4) Guðmunda Eyjólfsdóttir Johnson 6. nóvember 1859 - 29. júlí 1928 Var á Eyjarbakka, Tjarnarsókn, Hún. 1860 og 1870. Vinnukona í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Geitafelli, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Húsfreyja í Spanish Fork, Utah, Bandaríkjunum.
5) Björnlaug Eyjólfsdóttir Aderson 13. júní 1861 - 23. janúar 1942 Var á Eyjarbakka, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Var á Geitafelli, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Geitafelli, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Húsfreyja í Spanish Fork, Utah, Bandaríkjunum. Tók sér eftirnafnið Anderson.
6) Guðmundur Eyjólfsson Jameson 15. ágúst 1862 - 20. mars 1955 Fór til Vesturheims 1883 frá Geitafelli, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Húsasmiður í Spanish Fork, Utah, Bandaríkjunum. Tók sér nafnið Jameson. Var í San Antonio, Los Angeles, California, USA 1940.
7) Ketill Eyjólfsson Jameson 9. október 1865 - 28. september 1917 Var á Eyjarbakka, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1883 frá Geitafelli, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Fjárrúningsmaður í Spanish Fork, Utah, Bandaríkjunum. Tók sér nafnið Jameson.
8) Eyjólfur EyjólfssonJameson 13. apríl 1870 - 30. apríl 1934 Fór til Vesturheims 1883 frá Geitafelli, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Organisti og uppfinningamaður í Spanish Fork, Utah, Bandaríkjunum. Ókvæntur og barnlaus. Tók sér nafnið Jameson.
9) Björn Eyjólfsson 20. nóvember 1872 - 1884 Fór til Vesturheims 1883 frá Geitafelli, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Drukknaði.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Eyjólfur Guðmundsson (1829-1913) Geitafelli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Eyjólfur Guðmundsson (1829-1913) Geitafelli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.4.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði