Eva Karlsdóttir (1913-2004) Brekku í Þingi

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Eva Karlsdóttir (1913-2004) Brekku í Þingi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

31.10.1913 - 8.2.2004

Saga

Eva Karlsdóttir fæddist á Efri-Þverá í Vestur-Húnavatnssýslu 31. október 1913. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 8. febrúar 2004.
Eva réð sig í kaupavinnu og vistir í upphafi starfsævi sinnar, einnig vann hún á vefstofu í Reykjavík. Þau hjónin hófu búskap stuttu eftir að þau giftu sig á hluta jarðarinnar Brekku en stofnuðu nýbýlið Syðri-Brekku um 1960. Ævistarf hennar var í sveit þar sem hún var húsmóðir og vann jöfnum höndum að heimilishaldi og bústörfum. Eva tók virkan þátt í starfi Kvenfélags Sveinsstaðahrepps um áratuga skeið.
Útför Evu var gerð frá Þingeyrakirkju í dag 20. febrúar 2004 og hófst athöfnin klukkan 13.30.

Staðir

Efri-Þverá V-Hún.: Syðri-Brekka í Þingi: Kvsk á Blönduósi 1933-1934.

Réttindi

Eva var í barnaskóla á Hvammstanga. Veturinn 1933-34 stundaði hún nám við Kvennaskólann á Blönduósi.

Starfssvið

Lagaheimild

Bóndi.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Guðrún Sigurðardóttir húsmóðir, f. 14. apríl 1893, d. 17. febrúar 1973, og Sigurður Karl Friðriksson brúarsmiður, f. 1. apríl 1891, d. 28. mars 1970.
Systkini Evu eru
1) Sigurður Karlsson 24. mars 1915 - 19. febrúar 1994 Var á Njálsgötu 4 b, Reykjavík 1930. Bílasmiður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. 2) Ingunn, f. 1916, d. 2003,
3) Friðrik Karlsson 28. september 1918 - 28. september 1989 Var í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Fósturmóðir Jóhanna Björnsdóttir. Forstjóri í Reykjavík.
4) Kristín Karlsdóttir 6. mars 1920 - 13. ágúst 2015 Var á Njálsgötu 4 b, Reykjavík 1930. Rak ýmis veitingahús og poppkornsverksmiðju ásamt eiginmanni sínum í Reykjavík.
5) Baldur Karlsson 6. ágúst 1923 - 30. júní 2006 Var á Njálsgötu 4 b, Reykjavík 1930.Van á yngri árum við netagerð og hjá Mjólkursamsölunni. Bílstjóri hjá vörubifreiðastöðinni Þrótti 1953-1975. Sat í stjórn og trúnaðarráði Þróttar. Verkstjóri hjá Síldarútvegsnefnd 1975-1993. Bús. á Seltjarnarnesi 1994. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Ólafur Karlsson 28. maí 1927 - 23. júní 2016 Var á Njálsgötu 4 b, Reykjavík 1930. Prentari, verkstjóri og rak síðar prentsmiðju ásamt eiginkonu sinni. Lengsta af bús. í Reykjavík og síðar í Hafnarfirði.
Eva átti tvo hálfbræður,
7) Sigurð Svein
8) Jón Vídalín.
Eva giftist 6. janúar 1945 Þóri Ó. Magnússyni, f. í Brekku í Sveinsstaðahreppi 1923. Foreldrar hans voru Sigrún Sigurðardóttir húsmóðir, f. 1895, d. 1981, og Magnús B. Jónsson bóndi í Brekku, f. 1887, d. 1962.
Eva á þrjár dætur, þær eru:
1) Guðrún Sigurjónsdóttir, f. 1937, gift Grími Oddmundssyni, f. 1930, d. 2002. Börn þeirra eru Axel, f. 1959, Sveinn, f. 1962, og Elín Eva, f. 1964. Dætur Evu og Þóris eru:
2) Sigrún, f. 1945, gift Gunnlaugi Björnssyni, f. 1937. Börn þeirra eru: a) Eva, f. 1969, gift Sverri Berg, f. 1969, börn þeirra eru Gunnlaugur, f. 1995, og Heiðrún, f. 1999, b) Sigurður Björn, f. 1976, sambýliskona Hrefna Samúelsdóttir, f. 1976, sonur þeirra er Ingvar Óli, f. 2002, og c) Þórir Óli, f. 1980.
3) Þórkatla, f. 1952, giftist Gylfa Pálmasyni, f. 1946, þau skildu. Dætur þeirra eru a) Ingibjörg, f. 1971, gift Hannesi Þór Jónssyni, f. 1966, dóttir þeirra er Sóley Þóra, f. 2002, og b) Þórey Ólöf, f. 1976. Þórkatla var í sambúð með Gauta Kristmannssyni, f. 1960, þau slitu samvistum.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Haukur Magnússon (1926-2013) kennari Brekku í Þingi (1.9.1926 - 15.6.2013)

Identifier of related entity

HAH01391

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1945 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einara Ólafsdóttir (1840-1925) Winnipeg, Manitoba (20.3.1840 - 16.5.1925)

Identifier of related entity

HAH03136

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1945 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Jósefsson (1896-1971) Hrappsstöðum (11.9.1896 - 4.8.1971)

Identifier of related entity

HAH01137

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Jónsson (1852-1919) Brekkukoti í Þingi (18.12.1852 - 12.10.1919)

Identifier of related entity

HAH02686

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Sigurjónsdóttir (1932-2017) Pétursborg (21.1.1932 - 10.8.2017)

Identifier of related entity

HAH02416

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Ólafsson (1830-1915) Ytra-Hóli (10.2.1830 - 21.4.1915)

Identifier of related entity

HAH04108

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Magnússon (1915-2000) Hnjúki og Blönduósi (4.8.1915 - 6.8.2000)

Identifier of related entity

HAH06843

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jósef Magnússon (1919-2015) Steinnesi (22.5.1919 - 4.10.2015)

Identifier of related entity

HAH05633

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Efri-Þverá í Vesturhópi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00196

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Sigurjónsdóttir (1937-2004) frá Brekku í Þingi (3.6.1937 - 5.8.2004)

Identifier of related entity

HAH05122

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Sigurjónsdóttir (1937-2004) frá Brekku í Þingi

er barn

Eva Karlsdóttir (1913-2004) Brekku í Þingi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórir Magnússon (1923-2015) Brekku í Þingi (3.1.1923 - 28.10.2015)

Identifier of related entity

HAH08818

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórir Magnússon (1923-2015) Brekku í Þingi

er maki

Eva Karlsdóttir (1913-2004) Brekku í Þingi

Dagsetning tengsla

1945

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brekka í Þingi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00498

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Brekka í Þingi

er stjórnað af

Eva Karlsdóttir (1913-2004) Brekku í Þingi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01215

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 16.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir