Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Einara Ólafsdóttir (1840-1925) Winnipeg, Manitoba
Parallel form(s) of name
- Einara Ólafsdóttir
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
20.3.1840 - 16.5.1925
History
Einara Ólafsdóttir 20. mars 1840. Var á Setbergi, Setbergssókn, Snæf. 1845. Fór til Vesturheims 1889 frá Ljótshólum, Svínavatnshr., Hún. Var hjá bróðurdóttur sinni í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1901. Jarðsett í Brookside Cemetery Winnipeg
Places
Setberg á Snæfellsnesi; Ljótshólar; Winnipeg:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Þorkatla Torfadóttir 6. september 1804 - 8. febrúar 1841. Var á Höfða, Rauðamelssókn, Snæf. 1817. Húsfreyja á Sveinsstöðum, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1835 og maður hennar; Ólafur Guðmundsson 23. nóvember 1796 - 16. janúar 1867. Var á Hallbjarnareyri, Setbergssókn, Snæf. 1801. Aðstoðarprestur í Nesþingum, Snæf. 1825-1836. Prestur á Sveinsstöðum, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1835. Prestur á Hjaltabakka, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Prestur á Hjaltabakka 1841-1862 og á Höskuldsstöðum á Skagaströnd, Hún. frá 1862 til dauðadags.
Alystkini hennar;
1) Guðmundur Ólafsson 10. febrúar 1830 - 21. apríl 1915 Var á Sveinsstöðum, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1835. Var á Hjaltabakka, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Húsmaður og söðlasmiður í Kollugerði, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Bóndi og Söðlasmiður á Ytra-Hóli. Fór til Vesturheims 1889 frá Syðri Ey, Vindhælishreppi, Hún. Bóndi nálægt Garðar í N-Dakota. Kona hans 15.10.1853; Halldóra Sveinsdóttir 3. október 1827 - 2. október 1865 Í vinnu- og húsmennsku í Aðaldal, S-Þing. 1845-55. Húsfreyja í Nesi í Aðaldal 1855-62. Húsfreyja á Ytra-Hóli í Höskuldsstaðasókn. Sonur þeirra Magnús Bjarni (1887-1962), sonur hans Þórir Óli Magnússon (1926-2015) bóndi Syðri-Brekku Þingi. Seinni kona hans 30.10.1866 Anna María Friðriksdóttir 23. desember 1834 - 11. ágúst 1914 Var í Ytri Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húskona í Kollugerði í sömu sókn 1870. Fór til Vesturheims 1889 frá Syðri Ey, Vindhælishreppi, Hún.
2) Katrína Guðríður Ólafsdóttir 1. september 1832 - 11. janúar 1912 Var á Sveinsstöðum, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1835. Var á Hjaltabakka, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Þjónustustúlka á Ytriey, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1873 frá Víðirgerði, Hrafnagilshreppi, Eyj. Var í Gardar, Pembina, N-Dakota, USA 1900.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Einara Ólafsdóttir (1840-1925) Winnipeg, Manitoba
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 7.3.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók