Einara Ólafsdóttir (1840-1925) Winnipeg, Manitoba

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Einara Ólafsdóttir (1840-1925) Winnipeg, Manitoba

Hliðstæð nafnaform

  • Einara Ólafsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.3.1840 - 16.5.1925

Saga

Einara Ólafsdóttir 20. mars 1840. Var á Setbergi, Setbergssókn, Snæf. 1845. Fór til Vesturheims 1889 frá Ljótshólum, Svínavatnshr., Hún. Var hjá bróðurdóttur sinni í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1901. Jarðsett í Brookside Cemetery Winnipeg

Staðir

Setberg á Snæfellsnesi; Ljótshólar; Winnipeg:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Þorkatla Torfadóttir 6. september 1804 - 8. febrúar 1841. Var á Höfða, Rauðamelssókn, Snæf. 1817. Húsfreyja á Sveinsstöðum, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1835 og maður hennar; Ólafur Guðmundsson 23. nóvember 1796 - 16. janúar 1867. Var á Hallbjarnareyri, Setbergssókn, Snæf. 1801. Aðstoðarprestur í Nesþingum, Snæf. 1825-1836. Prestur á Sveinsstöðum, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1835. Prestur á Hjaltabakka, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Prestur á Hjaltabakka 1841-1862 og á Höskuldsstöðum á Skagaströnd, Hún. frá 1862 til dauðadags.
Alystkini hennar;
1) Guðmundur Ólafsson 10. febrúar 1830 - 21. apríl 1915 Var á Sveinsstöðum, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1835. Var á Hjaltabakka, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Húsmaður og söðlasmiður í Kollugerði, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Bóndi og Söðlasmiður á Ytra-Hóli. Fór til Vesturheims 1889 frá Syðri Ey, Vindhælishreppi, Hún. Bóndi nálægt Garðar í N-Dakota. Kona hans 15.10.1853; Halldóra Sveinsdóttir 3. október 1827 - 2. október 1865 Í vinnu- og húsmennsku í Aðaldal, S-Þing. 1845-55. Húsfreyja í Nesi í Aðaldal 1855-62. Húsfreyja á Ytra-Hóli í Höskuldsstaðasókn. Sonur þeirra Magnús Bjarni (1887-1962), sonur hans Þórir Óli Magnússon (1926-2015) bóndi Syðri-Brekku Þingi. Seinni kona hans 30.10.1866 Anna María Friðriksdóttir 23. desember 1834 - 11. ágúst 1914 Var í Ytri Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húskona í Kollugerði í sömu sókn 1870. Fór til Vesturheims 1889 frá Syðri Ey, Vindhælishreppi, Hún.
2) Katrína Guðríður Ólafsdóttir 1. september 1832 - 11. janúar 1912 Var á Sveinsstöðum, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1835. Var á Hjaltabakka, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Þjónustustúlka á Ytriey, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1873 frá Víðirgerði, Hrafnagilshreppi, Eyj. Var í Gardar, Pembina, N-Dakota, USA 1900.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Eva Karlsdóttir (1913-2004) Brekku í Þingi (31.10.1913 - 8.2.2004)

Identifier of related entity

HAH01215

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1945 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Ólafsson (1830-1915) Ytra-Hóli (10.2.1830 - 21.4.1915)

Identifier of related entity

HAH04108

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Ólafsson (1830-1915) Ytra-Hóli

er systkini

Einara Ólafsdóttir (1840-1925) Winnipeg, Manitoba

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03136

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 7.3.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir