Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Erla Sigurbjörnsdóttir (1965)
Hliðstæð nafnaform
- Erla Sigurbjörnsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
15.4.1965 -
Saga
Erla Sigurbjörnsdóttir 15. apríl 1965 Blönduósi
Staðir
Blönduós:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Sigurbjörn Sigurðsson 23. ágúst 1912 - 20. febrúar 2002 Starfsmaður Mjólkurstöðvarinnar á Blönduósi, síðast bús þar. Var á Vegamótum, Blönduóshr., A-Hún. 1957 og kona hans 30.12.1954; Margrét Matthildur Árnadóttir 15. september 1929 - 22. desember 2014 Var í Þverdal, Staðarsókn, N-Ís. 1930. Var á Vegamótum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja og verslunarstarfsmaður á Blönduósi.
Systkini hennar;
1) Ingi Einar, f .16.4. 1950, sambýliskona Sigurjóna Marsibil Lúthersdóttir. Hann á tvö börn: Eyrúnu Dögg, f. 29.8. 1973, og á hún tvö börn; og Baldur Sigurbjörn, f. 11.11. 1974. Hann á eitt barn. Sigurjóna á fimm börn.
2) Erna Hallfríður, f. 22.5. 1951, gift Þorvaldi Hreini Skaftasyni og eiga þau þrjú börn: Sigurbjörn Fanndal, f. 5.10. 1969, d. 13.8. 2000; Hafdís Fanndal, f. 29.6. 1971, hún á þrjú börn; og Jónas Fanndal, f. 25.5. 1976, hann á tvö börn.
3) Baldur Bragi, f. 30.10. 1952; d. 5.7. 1971.
4) Sigurður Agnar, f. 4.4. 1954, kvæntur Ármeyju Óskarsdóttur, hann á fjögur börn: Sigurbjörn, f. 11.12. 1975, d. 5.9. 1993; Hjörtur, f. 11.3. 1980; Hannes Kristinn, f. 29.11. 1984; og Óskar Elías, f. 25.10. 1989.
5) Kolbrún Harpa, f. 9.11. 1956, börn hennar eru Halldóra Margrét, f. 23.4. 1976, Emilía Guðrún, f. 23.10. 1989, og Baldur, f. 7.1. 1991.
6) Dóra, f. 23.11. 1962, gift Birni Ragnarssyni, þau eiga þrjú börn: Ragnar, f. 21.4. 1986; Jón, f. 16.2. 1988; og Sunna Sif, f. 6.8. 1992.
Fóstursystir;
7) Signý Magnúsdóttir, f. 20.1. 1948, gift Eðvarði Ingvasyni, þau eiga fjóra syni: Ingvi Sveinn, f. 30.4. 1969, hann á tvö börn; Baldur Bragi, f. 19.10. 1971, hann á eitt barn; Hilmar Árdal, f. 10.11. 1979; og Árni Halldór, f. 31.7. 1984.
Synir hennar;
1) Stefán Sindri Erluson, f. 16.9. 1991, Faðir hans; Svanur Reynisson 28. maí 1963, móðir hans Sigurbjörg Ólafsdóttir (1944) faðir hennar; Ólafur Gunnar Sigurjónsson 26. júní 1920 - 11. desember 2014 Var á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Tungu, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
2) Ragnar Bragi Hansson 5. maí 1998, faðir hans; Hans Birgir Högnason 20. febrúar 1971
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 9.4.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Íslendingabók